Alþýðublaðið - 19.05.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 19.05.1962, Blaðsíða 13
r /T Omagar FrancoSjGiftast ungar í Ástralíu FRANCO hættir ekki á neitt í sambandi við hlunkana Lagailiacde, Ortiz og Lacheroy, sem aliir hafa verið dæmdir í Frakklandi fyrir „víg- garða-uppreisnina" svo- kölluðu í Algier. Hann inum fyrir kattarnef IZVESTIA prentaði ný lega frásögn af átökum manns nokkurs við úlf, sem tæplega væri á frá- sögur færandi, nema v'egna þess, að hún er ekki um mann á sleða, lieldur mann í bíl. , Vasily Plaskhin var að aka yfir steppuna tll að sækja veiðimenn, er hann sá glitta í eitthvað fram undan á veginum. „Úif- ar,“ hugsaði hann, —v og hafði auðvitað rétt fyrir sér. Þessir úlfar voru þó að því leyti undarlegir, að þeir hluþu ekki út af veginum, heldur eftir lionum. . Vasilv steig á benzínið. þar til hann var komifm inn f miðjan hópinn. Hópurinn sundr- aðist þá foksim, en einn úlfur varð fyrir bílnum. Vasily stóðvaði bílinn og steig vartega út úr honum, tók dauðaa úlf- inn og seHi hami í aftur- sætið og hélt s:ðaa áfram. Nbkkru s’ðar heyrði hann ókennileg nlicð fyrir aft- an sig. Er harm leit við, sá hann sér til mikillsr skelfingar, oð brúnn úlf- ur stóð.upoi í aftursæt- inu og horfði alit anriað en vingjarnhiga á hann. Enn stöðvaði VasiJy bíl inn og stökk nú út og skellti hurðinni á eftir sér. Úlfurinn tók nú að láta ófriðlega í bílnum, en Vasily að verða kalt þarna úti á steppunni. - Hann hélt nú að úlfurinn mundi þá og þegar brjóta rúðu í bílnum. Þá tók hann eftir því, að hann hafði skilið bílinn cftir í gangi og nú fékk hann hugmynd. Hann opnaði skottið, náði í verkfæri og slöngu. Gerði gat á „boddíið” og leiddi Joft- ið úr útblástursrörinu inn í bílinn. Bráðiega ók hann áfram með stein- dauðan úlf í aftursætinu. Stúlka austur í Flóa átti frábærlega góðan áburð, sem hún sagði allra meina bót. Áburð- urinn lieitir PING pong og kostar rúmar 16 krón- ur, — svo að ekki er hann dýr. En þetta undralyf er, — að því er Iiún segir, — aðeins fá- anlegt í lyfjabúðinni í Vestmannaeyjum, — svo að það getur orðið erfitt að nálgast það fyrir þær, sem ekki hafa sérstök sambönd við Eyjar. lét Salan sleppa, en ætl- ar sýnilega ekki að láta þessum þrem að takast það. Hann hefur hert eft- irlitið enn meir eftir að hinn fjórði þessara manna, Argoud ofursti, slapp með þeim eiofalda hætti, að labba sig fram hjá nýjum varðmarœí, sem ekki þekkti hann í I sjón, og komast um borð ' í skip um 100 metra frá i hótelinu. i Fyrrnefndir 3 menn ■ hafa alla efstu hæðina á aðalhótelinu í Santa Cruz höfuðborg eyjarinn ar La Pálma í Kanaií- eyjaklasanum fyrir sig.' (afgangurinn af hæðinni er fullur af vopnuðum varðmönnuin). Gestum kann að finnast það ein- kennilegt í Cyrstu, að sjá vopnaða menn við aðal- dyr hótelsit.s. en ef þeir líta út um bakgluggana sjá þeir, að bakgarður- inn er líka hálffullur af varðmönnum Þeim kumpár.um er aldrei sleppt úr augsýn. Þegar þeir sitia niðri í salnurn, sitja þeir gjarn- an við þrjú borl, en allt af er að minnsta kosti eitt borð fui’setið varð mönnum, sém aldrei hafa augun . af- þeim. Það er ekki talið ráðlegt, að yrða á þá, ef mann lang- ar til að haldt áfram að fá að vera á staðnum. — Jafnvel þegar Lagaillar- de kafar eftir fiski, — stinga tveir til þrir varð menn sér á eftir honurn. Spánska stjórnin inun greiða húsaleigima, en hins vegar verða þeir vist að borga sína eigin „sjús- sa“ á barnum. Erfingjarnir börðust við TVEIR bræður, zigaun- arnir Cesar og Simon Jimenez, gátu ekki kom- ið sér saman um hvernig skipta skyldi arfinum eftir Ahtonio frænda þeírra. Niðurst.aðan varð sú, að við útför Antonios upphófust áflog, sem lyktaði svo, að Cesar var drepinn, en fimm aðrir úr fjölskyldunni, þar á meðal Simon, særðust hættulega. ÞÆR giftast ungar i Ástralíu. Palma líotaro re 13 ára gömul og hætti í xkóla um daginn til þess að ganga það neilaga með 22 ára görulum ít- ala. Foreld'rarnir. scm að sjálfsögðu þurftu að gefa samþykki sitt fyrir slíkri ráðstöfui, munu ekki hafa verið sérlega hrifin, en gáíu sig vegna hinnar miklu ástar ungl inganna. Palma varð þar með þriðja 13 ára stúlkan til að gifta sig í Ástralíu á einu ári. Auk þessa segja skýrsl- ur, að á undantörnum 12 mánuðum haíi þrjátíu 14 ára stúlkur eifzt, og 331 15 ára. Yngsti brúðgumi ársins í Astraliu var 15 ára. Meðal fráskilinna kvenna voru tvær 18 ára og þrjár 19 ára. — 36 ára stúlka varð nýlega ekkja þar. v Dreymdi tilvonandi fengdamóður líka ÞÁ FÉLL ÞAKIÐ! ÞAÐ tók tvö ár að endurnýja kvikmyndahús í Kielce í Póllandi. Þeg- ar verkinu var loksins lokið, var verkamönnum öllum boðið á hátíðasýn- ingu bíóinu. Á meðan á sýningu stðð datt þakið í húsinu. 22 ára gamall Portú- gali, Luis Gnlo, hefur elskað 18 ára gamla por- túgalska stúlku, Manu- elu Simone í rúma átta mánuði, en aldrei fengið að vera einn með henni. Móðir hennar, eða í bezta falli einhver annar ættingi, hefur alltaf ver- ið viðstödd alla þeirra fundi, því að frúin Irúir fast á það, að unglingar skuli aldrei vera einir saman fyrir giftingu. Luis hefur að sjálf- sögðu reynt allt, sem honum héfur til hugar komið, til að hitta sina heittelskuðu eina sam- an, en ekki tekizt sú HEIMTUFREKIR ÞINGMENN gamla hefur aldrei lát- ið „plata sig“. íbúar þorpsins, se m þau búa í, brugðu fljótt við um síðustu helgi, — þegar frú Simone kom æðandi niður þorpsgöt- una og Luis á hælum hennar með stóra spýtu í höndum. Luis var dreg inn fyrir dómstóla og dæmdur fyrir tilraun til líkamsmeiðinga, en fyrir réttinum sagði hanu : — „Eg elska Manuelu. Mig iangar til aö kvænast henni, en ástandið var orðið svo ?læmt, að þeg- ar mig dreymdi hana, dreymdi mig móður henn ar líka.” Þær mæðgur ku nú hafa fyrirgefið Lu- is og giftingunni hefur verið flýtt. ÞINGMENN í Kongó virðast taka lífinu með ró. Þeir hafa rúmlega 30 þús. kr. laun á mánuði, en virðast hins vegar j ekki sérlega fúsir (il að vinna fyrir þeim. Undan- farið hefur það iðulega komið fyrir, að ekki hef- j ur verið fundarfært á þiugi, vegna þess, að þing menn hafa ekki gefið sér tíma til að mæta. Nú virðist þó vsra yfir vofandi, að ráðstafanir verði gerðar gegn þessu. Forseti neðri deildar þingsins, Yvon F.impiobi, hefur hótað að auglýsa nöfn þeirra þingmanna, sem ekki mæta, í blöð- unum. „Kjósendur eiga rétt á að vita hverjir þeir eru,“ segir liann. Það, sem aðallega virð- ist hafa gert forsetann reiðan, er sú staðreynd, að þegar' þingið ávti að ræða atvinnuleysismál- in um síðustu helgi, var ekki fundarfært. Þessi mál eru mjög aðkallandi í Kongó. T. d. um 100 þús. manns af 100 þús. i íbúum Leopoldville mun vera atvinnulaus. íbúarnir draga fram iif ið á allt of litlum mat, á meðan þingmenn, með sín ofsalegu laun, heimta ókeypis læknisþjönustu og ókeypis húsnæði í of- an á lag. Brottnám ÆTTINGJAR lögðust gegn vináttu þeirra Con- cettu Travia, 74 ára, og ralcarans Giacomo im- pallomeni, 78 ára, en Gia- como leysti málið með því að „nema hana á bortt," sem á Sikiley táknar að flytja konu insi á heimili sitt með i iiennar samþykki. Venju- ; lega mundi Giaoomo | verða að giftast konunni samkvæmt lögunum, en það getur víst ekki orð- ið, vegna þess, að hann veit ekki, hvort kona hans, sem fór til Ame- i ríku fyrir 50 árum, er I enn á lífi. KOSNINGAGETRAUNIN ÞID mnniff vonandi eftir kosningagetrauninni, sem vi8 sögðum frá síðastliðinn sunnu dag. ViS veitum tvenn verS- laum fyrsta flokks ferðaút- varpstæki frá Radóstofu Vil- bergs & Þersteins (sjá mynd). Hér sktiiu rifjaðar upp reglur keppninnar: 1) íslendingum alls staðar á landinu er heimil þátttaka, - og skiptir engu, hvort þeir hafa kosningarétt eða ekki. 2) Hvsr keppandi skal fylfa út getraunaseðilinn, sem fylg ir þessum línum. Skal skrifa á hann þá tölu borgarfuiltrúa, sem keppandi teJur líklegast að hver frambeðsiisti fái. 3) Keppanda er heimiít að senda eíns marga seðla og honum sýnist. 4) Nafn verður að sjálf- sögðu að fylgja, og símanúm er ef það er til. Leggja skai seðiiinn í lokað umslag og merkja þsð: Alþýðublaðið, Reykjayík. Á horn umslagsins skal rita: Kosningagetraun. 5) Seðlar skulu hafa borist Aiþýðuhiaðinu fyrir kl. 24 mið vikudaginn 23. maí. Seðlar, sem herast eftir þann tíma teljast égildir. Þá má póst- leggja eða ieggja inn á af- greiðslu biaðsins í Alþýðu- húsinu. 6) Ef margir ramha á rétta lausri, verður dregið um verð launin. Hér er svo xeðiiinn: Getraunaseðill Ég gizka á, að úrslitin verði: A listi fær .... fulitrúa R listí f»r fiilltrúa NAFN D listi fær .. .. fulitrúa F listi íær .. .. fulltrúa HEIMILISFANG G listi fær .. .. fuiltrúa H listi fær .. .. fulltrúa SÍMÍ Byggingafélag verkamanna ibúð til sölu í 4. byggingaflokki. Þeir félagsmenn sem neyta vilja forkaupsréttar síns leggi inn tilboð í skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir 22. þ. m. Nefndin. Áskriftarsíminn er 14901 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1962 19. maí |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.