Alþýðublaðið - 19.05.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 19.05.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK Laugardagur 19. maí: — 12,00 Hádeg- isútv. ]2,55 Óskalög sjúklinga. 14,30 Laugar dagslögin. 15,20 Skákþáttur. — lö,00 Framhald laugardagslag- ftnna. 17,00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Ingólfur Sveinsson tögregluþjónn velur sér hljóm- plötur. 17,40 Vikan framundan. Í8;00 Söngvar í léttum tón. — 18,30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 19,30 Fréttir. 20,00 „í birkilaut livíldi ég bakkanum fi“: Guðmundur Jónsson fær dr. Pál- ísólfsson til að rifja upp eitthvað um músíklífið á Eyrar- bakka og S.tokkseyri um og eftir aldamótin. 20,'45 Leikrit: „Gift- ír.g“, gamanleikur eftir N. Gog- ol. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 22,00 Fréttir. 22,10"Danslög, þ. á m. lcikur hljómsveit Svavars Gests íslenzk dægurlög. Söngv- arar: Helena Eyjólfsdóttir og Ragnar Bjarnason. 24,00 Dag- ekrárlok. Skipaútgerð ríkis- ins: Hekla er í Ála- borg. Esja er á Austfjörðum. Herj ólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Rvk. Þyrill er á Norður- landshöfnum. Skjaldbreið fer frá Rvk kl. 21 í kvöld til Húna- flóahafna, Skagafjarðar og Ól- afsfjarðar. Herðubreið er á Vestfjörðum. Eimskipafélag Reykjaríkur h.f.: Katla er á leið til Genoa. Askja er í Rvk. Jöklar h.f.: Drangajökull er i Rvk. Langjökull er í Riga, fer þaðan til Hamborgar. Vatnaj 5k till er á leið til Grimsby, fer þaðan til Amsterdam, Rotter- dam og London. ■tff f Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúarfoss fer frá Rvk kl. 18,30 í kvöld 18.5. til Akraness og frá Akranesi um hádegi á morgun 19.5. til Keflavíkur, Dublin og New York. Dettifoss fer frá Charleston 19.5. til Hamborgar, Hull og Rvk. Fjallfoss fór frá Akranesi 15.5. til Rotterdam, Hamborgar, Antwerpen og Hull. Goðafoss fór frá Dublin 8.5. til New York. Gullfoss fer frá R- vík kl. 15,00 á morgun 19.5. til Leith og Kmh. Lagarfoss fer frá Hamborg 19.5. til Frederikstad, Gautaborgar, Mantyluoto og Kotka. Reykjafoss fer frá Ham- borg 19.5. til Rostock og Gdyn- ia. Selfoss fer frá Akranesi í dag 18.5. til Rotterdam og Ham- borgar. Tröllafoss kom til Hull 18.5. fer þaðan til Ventspils, Leningrad og Kotka. Tungufoss fer frá ísafirði í kvöld 18.5. til Rvk. Nordland Saga fór frá Ham borg 17.5. til Kmh og Rvk. Ask- vik lestar í Gautaborg 18.-20.5. til Rvk. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er { Rvk. Arnarfell kemur væntan- <ega á morgun tU Rostock, fer þaðan til Ventspils og íslands. Jökulfell fór 15. þ.m. frá Stykk- ishólmi áleiðis til New York. — Dísarfell fór frá Mantyluoto 15. |).m. áleiðis til íslands. Litlafell kemur til Rvk í dag frá Akur- eyri. HelgafeU fer væntanlega laugardagur í dag frá Haugasundi áleiðis til íslands. Hamrafell er væntan- legt til Batum 21. þ.m. frá Rvk. Fandango kemur í dag til Reyð- arfjarðar og lestar kjöt. Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: - Gullfaxi fer til Bergen, Oslo, Kmh og Hambj'g ar kl. 10,30 í dag. Væntanleg aftur til Rvk kl. 17,20 á morgun, Hrímfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrramálið. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands og Vestm.- eyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Húsavíkur og Vest mannaeyja. Loftleiðir h.f.: Laugardag 19. maí er Snorri Sturluson vænt- anlegur frá New York kl. 09,00. Fer til Luxemburg kl. 10,30, — Kemur til baka frá Luxemburg kl. 24,00. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Hamborg, K- mh og Gautaborg kl. 22,00 Fer til New York kl. 23,30. Fríkirkjan: Messað kl. 2 e. n. Séra Þorsteinn Björnsson. Kirkja Óháða safnaðarins: — Messað kl. 2 e.li. Séra Emil Björnsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 árd. Ólafur Ólafsson kristni boði prédikar. Heimilisprest- urinn. Langholtsprestakall: Messað kl. 11 f.h. Séra Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Garöar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Eng- in síðdeglsmessa. Neskirkja: Messað kl. 10,30 f.h. Séra Jón Thorarensen. Bústaðasókn: Messað kl. 11 f.h. Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall: Messað í há- tíðasal Sjömannaskólans kl. 2 e.h. Séra Jón Þorvarðsson. Dómkirkjan: Messað kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Messað kl. 5 e.h. Séra Óskar J. Þorláks- son. Frá Guðspekifélaginu: Vesak- fundur hjá Stúkunni Dögun er í kvöld kl. 8,30 í Guðspeki- félagshúsinu. Sigvaldi Hjálm- arsson flytur erindi: Vegur hins fullkomna. Utanfélags- fólk velkomið á fundinn. Sýning á hannyrðum og teikn- ingum námsmeyja Kvennaskól ans í Reykjavík verður haldin í skólanum í dag kl. 4—8 e.h. og á morgun kl. 10—12. og 2—7. Landsflokkaglíman 1962 verður haldin í íþróttahúsi ÍBR að Hálogalandi laugardaginn 2. júní n. k. kl. 16. Þátttöku skal tilkynna til Ólafs H. Óskars- sonar, Stórholti 45, sími 14871 eða Harðar Gunnarssonr, Múla, Suðurlandsbraut, sími 35684, eigi síðar en mánudag- inn 28. maí n. k. Glímudeild Ármanns sér um mótið. Nemendasamband Kvennaskól- ans í Reykjavík heldur árshá- tíð miðvikudaginn 30. maí kl. 7,30 í Klúbbnum við Lækja- teig. Til skemmtunar verður danssýning, fluttar gamlar skólaminningar, spilað bingó og margt fleira. Aðgöngumið-. ar verða afhentir í Kvennaskól anum mánudaginn 28. og þriðjudaginn 29. maí kl. 5—7 e.h. Ungir og gamlir nemend- ur fjölmennið! Núna á sunnudaginn er mæðra- dagurinn. Foreldrar! Látið börnin ykkar hjálpa til við að selja litla fallega mæðrablóm- ið á sunnudaginn frá kl. 9,30. Það verður afgreitt í eftirtöld- um skólum: Langholtsskóla, Vogaskóla, Laugarnesskóla, Miðbæjarskóla, ísaksskóla, Austurbæjarskóla, Hamrahlíð arskóla, Breiðagerðisskóla, Melaskóla, Vesturbæjarskóla, (Stýrimannaskólanum), KR- húsinu við Kaplaskjólsveg og í mæðrastyrksnefnd að Njáls- götu 3. Góð sölulaun. Nefndin. Minningarspjöld Blindrafélags ins fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi og Hafnarfiröi Kvöld- ag næturvörð- ur L.K. i dag: Kvöld- vakt kl. 18,00—00,30. Nætur- vakt kl. 24,00—8,00: - Á kvöld- vakt: Daníel Guðnason. Nætur- vakt: Jón Hannesson. Laeknavarðstofan: siml 15030. NEYÐARVAKT Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkrasam- lags Reykjavíkur er kl. 13-17 alla daga frá mánudegi til föstudags. Sími 18331. Ilelgidaga- og næturvörður í HAFNARFIRÐI vikuna 19.-26. maí er Páll Garðar Ólafsson, simi 50126. Björn Þ. Þórðar- son er á helgidagavakt í Rvík nú þann 20. maí. INGOLFSapótek á vaktina vikuna 19. til 26. maí. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9.15-8 laugar daga frá kl. 9.15-4 og sunnudaga frá kl. 1-4 MUNIÐ NEYÐARVAKTINA Bæjarbókasafn FÉlSSklB ^eykiavíkur: — Sími: 12308. Að- alsafnið Þing- holtsstræti 29 A: Útlánsdeild 2-10 alla virka daga nema laug ardaga 1-4. Lokað á sunnudög um. Lesstofa: 10-10 alla virka daga, nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga, nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16: Op ið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga Llstasafn Einars lónssonar er opið sunbudaga og mlðviku- daga frá kl. 1,30 til 3.30 að þvælast hér. Þeir ná ekki neinum almennilegum mynd um, enda kunna þeir ekki réttu tökin á þessu. Kroscenco, sem er rússn- eskur að uppruna segist fyrst hafa byrjað á þessu fyrir um það bil átta árum. Áður en Elizabet Taylor kom til Róm- ar vegna töku kvikmyndar innar „Kleópatra", héldu þessir náungar sig mest í grennd við næturklúbbana og gangstétta veitingahúsin við Via Venetio. Þeir leika oft það bragð, þegar þeir hitta einhvern frægan, sem ekki er með eiginkonu sinni, þá byrjar einn þeirra að taka myndir, en hinir horfa aðeins á. Þeg ar búið er að taka nokkrar myndir og fómardýrinu finnst nóg komið, þá espast þeir um allan helming, unz að því kemur, að fórnardýr- inu rennur í skap og hyggst slá myndavélina úr höndum ljósmyndarans, eða jafnvel leggja til atlögu við hann. Þá nota liinir tækifærið og smella af. Ilér hafa þeir svei mér náð í mynd, sem segir sex. Heims frægur maður, ofsareiður og með hnefann á lofti. Andvirði þessarar myndar einnar, næg ir ljósmyndurunum til mán- aðar lífsviðurværis. Það er allt útlit fyrir, að þessir menn séu orðnir fast- ur þáttur í lífinu í Róm. Að minnsta kosti er þeim óhætt meðan blöð og tímarit vilja kaupa myndir þeirra. Þessir karlar munu því sjálfsagt halda áfram að hrella fyrirfólk á götum Róm ar með myndavélum sínum, sjálfum sér til lífsviðurværis og blaðalesendum til ánægju. Eldhúsinnrétting Ódýr, notuð eldhúsinnrétt- ing til sölu. . Uppl. í síma 19263. Farfugladeild Reykjavíkur, Farfuglar! Ferðafólk. Gönguferð á Esju sunnudag kl. 9 frá Búnaðarfélagshúsinu. Farmiðar seldir við bílin. Farfuglar. reykto ekki í RÚMINU! Húseigentíateiag ftpykjavikui WMmUMHUMUIMMMMVM) Umboðsmenn HAB á Norður- og Austur- landi. Höfðakaupstað: Björgvin Bi-ynjólfsson, verkam. Hvammstanga: Björn Guðmundsson, hafnarv. Sauðárkrókur: Konráð Þorsteinsson, kaupm. Varmahiíð: Sigurður Haraldss., hótelstjóri. Hofsós: Þorsteinn Hjálmarss., símstjóri. Siglufirði: Jóhann Mölier, fulltrúi. Ólafsfirði: Sigurður Ringsteð Ingimund- arson, bifreiðastjóri. Dalvik: Jóhann G. Sigurðsson, bóksali. \ Akureyri: Stefán Snæbjörnsson, verzl.m. Húsavík: Þorgrimur Jóelsson, fiskasli. Raufarhöfn: Guðni Þ. Ámason, verzl.m. Þórshöfn: Jóliann Jónsson, verzlunarm. Bakkafirði: Jón Á. Ámason, útibússtjóri. Neskaupstað: Sigurjón Kristjánss., verzl.m. Egilsstöðum: Gunnar Egílsson, útvarpsvirki. Seyðisfirði: Ari Bogason, sjómaður. Eskifirði: Bragi Haraldsson, verzlm. Kcyðarfirði: Egill Guðlaugsson, kaupmaður. Fáskrúðsfirði: Óðinn G. Þórarinsson, kaupm. Dregið verður næst hinn 7. júní um spá- nýja V olks wagenbif- reið, árgerð 1962. Verð mæti ca. 123 þúsund krónur. Aðeins 5000 númer. LA TTD EKKI HAB ÚR HENDI SLEPPA. 14 19. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.