Alþýðublaðið - 26.05.1962, Page 5

Alþýðublaðið - 26.05.1962, Page 5
Góð vertíð á Eskifirði Kskifirði, 25. maí. | þess, að ekkert varð úr því, að sild- AFLI hefur verið tregur untl- arverksmiðjur ríkisins kæmu hcr anfarið, en vetrarvertíðin var á- upp . umhleðslustöð. Ákveðið Vai’ gæt. Bátamir eru nú sem óðast að, að henni skyldi þess í stað komið búast á síldveiðar í sumar. Fjórir Eskifjarðarbátar lögðu hér upp í vetur. Fimmti báturinn, Víðir, var á veiðum á Faxaflóa, og sá sjötti, Björg, lagði upp í Eyj- um. Eigandi Víðis SU er fluttur til Reykjavíkur, og verður því bátn- um sennilega ekki róið héðan fram ar. Einn bátur er farinn til Nor- egs að ná í kraftblökk, en aðrir Eskifjarðarbátar eru þegar búnir kraftblökkum. Aflahæsti báturinn á vertíðinni varð Seley með 683 tonn og Vatt- arnes annar með 644 tonn. Guðrún Þorkelsson fékk 623 og Hólmanes 533 tonn. upp ó Reyðarfirði, en vegna verk-. fallsins þar verður henni ekki komið þar upp heldur fyrir síld-’ arvertíð. Tveir þjófar staðnir a5 verki INNBROT var framið í verzlua ina Síld&fiskur í Austurstræti. Tveir ungir menn fóru inn um cþ inn glugga á bakhlið verzlunar- hússins, og þannig komust þfeir inn í verzlunina sjálfa. — „En ek’tíi Inflúenzan lagðist þungt á sjó- i er sopið kálið þó í ausuna sé komið* menn í vetur, en áhöfnin á Seley j því menn sem gengu fram hjá verA slapp vel. i uninni, sáu þjófana, og tók lóg- Mikil óánægja ríkir hér vegna reglan þá á staðnum. HRINGSKONUR Ungar EINS og við sögðum frá í máli og mynd á forsíðunni nýlega, verpti skógarþröstur í glugganum að Stórholti 32, heimili SigurKar Árnasonar og Sigrúnar 1 étursdóttur. 6 ungar litu da gsíns Ijós um og eftir miðja síðustu viku en einn þeirra dó fljótlega. Ilinir dafna hið bezta og verða fleygir í næstu viku. Dæturnar á heimilinu, Elíza bet og þó sérstaklega Jódís 12 ára, sern myndin er af, hafa verið vakandi yfir vel ferð unganna. M.a. liafa þær og stallsyst ir Jódísar, Kristín Ólafsdótt ir, í sama húsi, veitt handa þeim ánamaðka. Þá er aðeins eftir að segja þá sorgarsögu að kattaróféti í garðinum drap karlfuglinn, föður ung anna. — (Ljósm.: St. Nik.) For/ð a snemma A MERKJASOLUDAGUR Barna- spítalasjóðs Hringsins er á morg- un, kosningadaginn. Hringkonur hafa nú starfað í tæp 60 ár, og á því tímabili safnað nær 9 milljón um króna. Þær hafa þegar lagt 5 milljónir í barnadeild þá, sem er nú í byggingu við Landsspítalann. Hringkonur hafa á árunum unn- ið mikið og óeigingjarnt starf, og eins og fyrr segir, lagt mikla pen- inga tiL að koma í framkvæmd á- hugamálum sínum um barnaspít- ala. Þær eiga nú rúmar 3 millj. Kópur i fóstri í garðinum s ELPARTUR í Gaulverjabæ- arhreppi IreitftuBiBríVSSEáleife ur á bökkum Þjórsár við ósa henn ar. Það bar til tíðinda á bænum s. 1. sunnudagskvöld að selkóp- ur sást liggja ósjálfbjarga á 3r- bakkanum, og virtist liann heldur reyna að komast á þurrt land en aftur í ána. Fólkið á bænum brá við, og náði í kópinn og fór með Iiann heim í garðinn, sem er við íbúð- arhúsið. Var honum gefin mjólk um slöngu niður í maga hans. Nú er búið aff gera honuni „sundlaug" þar sem hann vcUir sér um og hjalar og gólar í góða veðrinu. Kópurinn er kvenkyns og er búið að gefa honum heitiff Sel- Anna. Anna er mjög vinsæl hjá yngri kynslóðinni á bænuni og leikur hún sér oft við þau. Ilún er að mestu tannlaus vnn, en ckki hefur hún sýnt neina grimmd < n'vcrvl 'rA'Ao ioriad áunl.SQ 8u6t f ennþa, og er það von heimílis- fólksins, að hún verði jafn róleg, þegar hún fer að vaxa og í:*r tennur. Á nóttunni gólar Anua heldur ámátlega ef henni er kalt, en þeg- ar gott er veður á daginn, Iiopp- ar hún um í garðinum og sólar sig. Við fáum vonandi að heyra frá Önnu á næstunni og þá birtum við kannski mynd af henni í einka sundlauginni. í sjóði, og inun sú upphæð renna til áframhaldandi framkvæmda við barftadeild Landsspítalans, er á að vera tilbúin á. 60 ára af- mæli sjóðsins 1964. Barnaspítalasjóðurinn var upp- haflega stofnaður af nokkrum kcn ! um, sem höfðu komið saman i ! saumaklúbb. Nú eru Hringkonur rúmlega 200, en aðeins 20—30 kon ur starfa að staðaldri. Formaður sjóðsins er nú Sigþrúður Guðjóns dóttir, og formaður fjáröflunar- nefndar er Helga Björnsdóttir. Á morgun verður byrjað að af- henda merki til sölubarna klukk- an 9, og er helzt óskað eftir 10 ára börnum og eldri. Merkin verða afhent á eftirtöldum stöðum: £ ,: i 4j ngfnéhiiá f Háfslfeú á ‘s fJan gh ol ts- 'sóknár, Félagsheimili óháða safnaðar- ins, Austurbæjarskóla, Miðbæjarskóla, (Þrúðvangi), Melaskóla, Víkingsheimilinu og í Laugarnesskóla. Á síðasta merkjasöludegi sjóðs ins söfnuðust 75 þús. kr. — og á síðasta ári söfnuðu konurnar samtals 781 þús. kr. lekið á móti framlögum ii MIINIÐ KOvNInGASJODINNI . WMWWWWWWWWWVVWWiWWWWVliVUmWWVWWWWWWWMMViWWiHWVlV IVWWMWWWWMWVMWWWWWUWWW ALþÝÐUBLAÐID - 26. maí 1962 5.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.