Alþýðublaðið - 26.05.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 26.05.1962, Blaðsíða 14
ÐAGBÓK laugardagur Laugardag Úr 26. maí 8. 00 Morgunút varp 12.00 Hádegisútvarp 12.55 Óskalög frjúklinga 14.80 Laugardagslögin í'5.20 • Skákþáttur 16.00 Fram- trald- laugardagslaganna 17.00 Créttir' — Þetta vil ég heyra: tBtísabet-Kvaran velur sér hljóm f4ötur 17.40 Vikan framundan 48,00i Söngvar í léttum tón 18.30 Tómstunlaþáttur barna og ungl twga-18.55 Tilk 19.20 Vfr. 19.30 l'Véttir'20.00 ,;Stöðvið hnöttinn, Ég ætla að stökkva af“, útdrátt ar úr söngleik eftir Leslie Bric ttsse og Anthony Newley 21.00 fiieikrit: „Hættuspil" eftir Mic bael- Rayne — Þýðandi og leik stjóri: Valur Gíslason 21.45 „Rakarinn frá Sevilla“ og „Silki btiginn" tveir forleikir eftir ♦tnssini -1H1 jóinsVeitin Philha’ bftonia í Lundúnum leikur; Her bert von Karajan stjórnar) 22. 00 Fréttir og Vfr. 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Álborg Esja er á Norðurlandshöfnum Herjólfur fer frá Vmeyjum k.l 21.00 í kvöld til Rvíkur Þyrill er í Rvík Skjaldbreið fór frá Akureyri í morgun á leið til Rvíkur Herðu breið er á Austfjörðum á norð- urleið. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvík Arnarfell er í Ventspils Jökulfell kom til New York 23. þ.m. frá íslandi Dísarfell losr á Austfjörðum Litlafell losar olíu á Austfjörð- um Helgafell kemur til Hauge sunds í dag frá Raufarhöfn Hamrafell fór 22. þ.m. frá Ba- tum áleiðis til Rvíkur. Jöklar h.f. þeda Langjökull kom til Ham Drangajökull er á leið til Klai- borgar í gær fer þaðan til Lond on og Rvíkur Vatnajökull kem ur til Rotterdam í dag fer þaðan til London og Rvíkur. Flugfélag Islands h.f. Hrímfaxi fer til Bergen, Oslóar Khafnar og Ham borgar kl. 10.30 í dag Væntan- ieg aftur til Rvíkur kl. 17.20 á morgun Gullfaxi fer til Glasgow Og Khafnar kl. 08.00 í fyrram. Ihnanlandsflug: í dag er áætlað ir); Egilsstaða, Hornafjarðar, að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ísafjarðar, Sauðárkróks, Skóga eands og Vmeyja (2 ferðir) Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur og Vmeyja. Loftleiðir h.f. Laugardag 26. maí er . Leifur Eiríksson væntanlegur frá New •Vork kl. 09.00 Fer til Luxem- ’borgar kl. 10.30 Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00 FertH INew York kl. 01.30 Snorri Þor- finnsson—er—væntanlegur frá New York kl. 11.00 Fer til Lux emborgar kl. 12.30 Eiríkur rauði er væntanlegur frá Ilamborg, Fer til New York kl. 23.30 Íhöfn og Gautaborg kl. 22.00 sBs munubíí^.. þSíar .osoei iBtm* Eimskipafélag ís- lands h.f. Brúarfo#»gJ fer frá Dublin 23.5= * v til'New York"Ðcffci riliv foss fór frá Charleston 23.5 til Hamborgar Hull - og Rvíkur Fjallfoss fer frá Rotterdam 25.5 til Antwerpen Hull og Rvíkur Goðafoss fer frá New York 25.5 til Rvíkur Gullfoss fer frá K- höfn 26.5 til Leith og Rvíkur Lagarfoss fer frá Gautaborg 25.5 til Mantyluoto, Kotka, Gautaborgar og Rvíkur Reykja- foss fer frá Gdynia 28.5 til Rvík ur Selfoss fer frá Rotterd. 25.5 tii Hamborgar og Rvíkur Trölla foss fór frá Hull 23.5 til Vent- epils Leningrad og Kotka Tungu fyrramálið 26.5 til Keflavíkur, foss fer frá Rvík kl. 04.30 í Patreksfjarðar, ísafjarðar og Ólafsfjarðar og þaðan til Liver pool, Belfast, Hull, Esbjerg og Gautaborgar Nordland ,Saga fór frá Khöfn 22.5 til Rvíkur Laxá lestar í Hull um 31.5 til Rvíkur Tom Strömer lestar í Gdynia 28.5 til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Genoa Askja er á Akranesi. Hafskip h.f. Laxá fór ti lSkotlands 24.5 Axel- Sif fór frá Khöfn 22.5 til Seyð- isfjarðar Clausmich fór frá K- höfn 21.5 til Seyðisfjarðar. Mæðrafélagskonur: Munið baz arinn sem verður 1. júní Kon ur sem hafa hugsað sér að gefa muni komi þeim til nefnd arinnar. Kvenfélag Neskirkju. Hinn ár- sunnudaginn 27. maí kl. 3 e.h. legi kaffidagur félagsins er I félagsheimilinu, að aflokinni guðsþjónustu. Japanskur drengur skrifar okk ur og biður um pennavin hér á íslandi. Hann er 18 ára gam- all og vill helst skrifast á við stúlkur á svipuðum aldri. Nafn hans er: Kanichiro Maruyama 401-2 Nomura-chiyo Kamey- ama-city, Mie-ken, Japan. Kvöld- • næturvörð- or L.R. I «8t»8j»-»»>iSsí:‘SS næturvakt Björn Júlíusson aeknavarðstofan; alml 15030. NEYÐARVAKT Læknafélags Reykjavlkur og Sjúkrasam- lags Reykjavíkur er kl. 13-17 alla daga frá mánudegi til föstudags. Sími 18331. Halldór Arinbjarnar er á vakt sunnudaginn 27. maí Helgidaga og næturvörður í HAFNARFIRÐl vikuna 26. maí til 2. júní er Kristján Jó- hannesson sími 50056 IP Laugavegsapótek á vaktina 26. maí til 2. júní sími 24048 xopavogsapótek er opið alla irka daga frá kl. 9.15-8 laugar (aga frá kl 9 15-4 og sunnudaga -4 Irl 14 MESSUR Hafnarfjarðarkirkja: Bænadags- messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson. Kálfatjörn: Bænadagsmessa kl. 2 e.h. Séra Bragi Friðriksson pómkirkjan: Messað kl. f.h. Séra Óskar J. Þorláksson Mess að kl. 5 e.h. Séra Jón Auðuns Langholtsprestakall: Messað kl. 11 f.h. Séra Árelíus Níelsson Hallgrímskirkja: Bænadags- messa kl. 11 f.h. Ræðuefni: Bænadagur og kosningadagur. f.h. Bænadagurinn (Ath breytt Laugarneskirkja: Messað kl. 11 an messutíma) Séra Garðar Svavarsson Fríkirkjan Messa kl. 11 f.h. Séra Þorsteinn Björnsson Neskirkja: Messað kl. 2 e.h. Bænadagur. Kaffiveitingar fívenféfagsins á eftir. Séra Jón Tliorarensen. SÖFN Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Sími: 12308. Að- alsafnið ‘Þing- holtsstræti 29 A: Útlánsdeild 2-10 alla virka daga nema laug ardaga 1-4. Lokað á sunnudög um. Lesstofa: 10-10 alla virka daga, nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla^ virka daga, nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16: Op ið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga Llstasafn Elnars Jónssonar er at\IK nnni'.nilnrtn /\rf TvalXirllrii- Kvikmyndin Vínardrengirnir verður sýnd í Laugarásbíó . vegum Sumargjafar kl. 3 e.h. í dag. Söngur Vínardrengj- anna er einstök snilld og lands lag undur fagurt sýnt. Mynd þessi hæfir öllum. Kvenfélag Laugarnessóknar Munið kaffisöluna á uppstign ingardag kl. 3 e.h. Konur sem ætlt að gefa kökur, vinsamlega komið þeim í Kirkjukjallarann fyrir hádegi sama dag Nefndin Glímumenn Ármanns: Síðasta fefing vetrarins verður annað kvöld, mánudag, kl. 9 í íþrótta húsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu. Eldrl sem yngri glímumenn eru hvattir til að fjölmenna á æfinguna. Stjórn I^nfiH .UKIUlo rmiiri 13 isi ,iug9igei kl. 3 hefst hin margróraað^-pg in i ágæta kaffisala hjá Kvenfél- agi Neskirkju í félagsheimil inu í kirkjunni. Messað verður að þessu sinni kl. 2 og hefjast svo veitingar kvenfélagsins að lokinni messu. Hinningarspjöld ,.Sjálfsbjörg“ félags fatlaðra fást á eftirtöld um stöðum: Garðs-apóteki, Holts-apoteki Reykjavíkur- apoteki, Vesturbæjar-apoteki Verzlunninni Roði Laugavegi 74, Bókabúð Isafoldar Austur stræti 8, Bókabúðinni Laugar nesvegi 52 Bókbúðinni Bræðra borgarstíg 9 og f Skrifstofu Sjálfsbjargar Minnlngarspjöld Blindrafélags tns fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi og Hafnarfirðl Aðalfundur veitinga og gistihússeigenda AÐALFUNDUR sambands veit inga- og gistihússeigenda var hald- inn að Hótel Borg 27. apríl sl. Fundurinn var fjöisóttur. í Ijós kom á fundinum, að allt starfsfólk á vegum veitinga og gistihúss- eigenda hefur fengið kjarabætur á árinu. Formaður félagsins Lúðvíg Hjálmtýrsson, flútti skýrslu stjórn arinnar, og skýrði þar frá liinu markverðasta, sem félagið lét tii sín taka á liðnu starfsári. Einnig skýrði hann frá því að nýir með limir hefðu bætzt við á árinu, og að nýju félagsmönnum hefði fjölg að mjög einkum síðustu 4 árin. Á árinu gerðu veitinga og gisti hússeigendur samning við Félag íslenzkra hljómlistarmanna, þó með vissum skilyrðum. Lög um veitinga og gistihúsa- rekstur eru frá 1926 og eru orðin úrelt. Skipaði ráðherra á árinu nefnd skipaða færustu mönnum til að semja drög að nýju frum- ÍÞRÓTTIR ' Frh. af 10. síSn. (Torino), Humberto Maschio (At- lanta), Giacomo Bulgarelli (Bol- ogna), Bruno Mora (Juventus), Om- ar Sivori (Juventus), Jose Altafini (Milan), William Sormani (Manto- va), Gianni Rivera (Milan), Giam- paolo Menichelli (Roma), Ezio Pas- cutti (Bologna). ★ ÞÝZKALAND: Markverðir (3): Wolfgang Fahri- an (Ulm), Hans Tilkowski (West- falia Herne), Gunther Sawitski (VfB Stuttgart). óBakwerðir. (6): Karl-Heinz Schn- ellinger FC Köln), JUrgen Kur- bjUhn (HanitíUrger SVl, HaariS No- wak (Schalke), Leo Wilden ,(F C Köln), .Herbert Ex-hardt (Furth), Heins Strehl (FC Nurnberg). Hiiðarframverðir (4): Horst Szy- maniak (Catania), Jurgen Werner (Hamburger SV), Willy Sehultz (Schalke), Hans Sturm (FC Köln). Framherjar (9): Willy Koslowski (Schalke), Helmut Haller (Augs- burg), Uwe Seeler (Hamburger SV) Albert Brulls (Borússia Mönchen- Gladbach), Hans Scliáfer (FC Köln) Gunther Herrman (Karlsruhe), Eng elbert Kraus (Offenbach Kickers), Heins Vollmar (FC Saarbrucken). ★ LEIKJARÖÐ í II. RIÐLI: 30. maí Chile-Svissland. 31. maí V.-Þýzkaland-Ítalía. 2. júní Chile-Ítalía. 3. júní V.-Þýzkaland-Svissiand. 6. júní Chile-V.-Þýzkaland. J 7. júní Svissland-Ítalía. varpi og verður það lagt fyrir næsta Alþingi. Sambandið hefur skrifstofu í Tryggvagötu 8 og geta félagsmenn leitað þangað með áhuga- og vandamál sín ef þörf gerist. Stjórn félagsins skipa nú: Lúðvíg Hjálmtýsson formaður, og með- stjórnendur Þorvaldur Guðmunds son, Pétur Daníelsson og Sigursæll Magnússon. „LANDIÐ" •'ramhald a 10 SÍðll- Reykvíkingar voru daufir í leik þessum og geta vafalítið gert mun betur. Heimir í markinu stóð sig þó með mestu prýði. í vörninni var Árni einna skárstur. Hörður lék að eins með fyrri hálfleik og virkaði mjög þungur, átti hann í mestu erfiðleikum með Steingrím. Hall- dór Lúðvíksson lék seinni hólfleik inn og gerði hlutverki sínu all góð skil, þó ekki virðist hann traust- vekjandi í stöðunni. Framverðirn- ir Sveinn og Garðar áttu nú sinn lélegasta leik á vorinu, náðu þeir aldrei valdi á miðju vallarins og tókst því ekki að byggja neitt upp að ráði. Framlínan náði sjaldan saman og var nýliðinn Ásgeir á hægra kanti einna beztur í þeirri sveit. Það má teljast furðulegt, hvað kom út úr leik utanbæjar- manna, er þess er gætt, að þetta var samtíningsblanda frá Kefla- vík, Akureyri, Akranesi og ísa- firði. Þess ber og að gæta, að knattspyrnan er vart komin í gang svo snemma sumars vestan og norðan lands. Markvörður þeirra, hinn gamalkunni Akurnes- ingur, Helgi Daníelsson, átti yfir leitt góðan dag og virðist vera í allgóðri þjálfun. Varnarmennirnir Bogi, Jón og Guðmundur, eru all- ir duglegir og vaxandi leikménn. Beztur þeirra var Jón Stefánsson en einnig eru athyglisverðar fram farir Boga. Framverðirnir, þeir Keflvíkingarnir Högni og Sigurð- ur unnu mikið í þessum leik og réðu oft lögum og lofum á miðju vallarins. í framlínunni voru þeir Steingrímur og Skúli beztir. Hins vegar hætti þeim Steingrími og Þórði svo ekki sé minnst á Ingv- ar, sem lék hægri útherja, en var sára sjaldan í stöðu sinni, til að einleika um of. Vafalítið væri skemmtilegt, að efna til leiks milli þessara aðilja seinna í keppnistímabilinu, þegar keppnis- tímabil vestan og norðanlands er hafið. _________ V. Viðskipti við Ungverjaland Viðskipta- og greiðslusamning- ur íslands og Ungverjalands frá 6. marz 1953 hefur verið framlengd ur óbreyttur til ársloka 1962 með orðsendingaskiptum milli sendi- ráða íslands og Ungverjalands í Moskva. X4 26. maí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.