Alþýðublaðið - 26.05.1962, Síða 7

Alþýðublaðið - 26.05.1962, Síða 7
KYNNTIR FJÓRIR KANDIDATAR ÁTTA kandídatar ul heims- meistara í skák heyja nú harða baráttu um réttinn til að skora á heimsmeistarann. Fjórir þeirra hafa teflt hér á landi. Eru það Tal, Benkö, Filip og Fischer. — Hinir fjórir eru að sjálfsögðu allir frægir menn í skákheimiiv um og því nafnkunnir hér á landi, en íslenzkir skákunnendur hafa ekki átt þess kost að sjá hand- bragð þessara miklu meistara. Mér datt í hug að reyna að sýna hér með nokkrum myndum hvernig þessir menn reka smiðs- höggið á sín meistaraverk. Efim Geller er Úkraínumaður á fertugsaldri, löngu frægur sem einn skæðasti árásarskákmaður heims. 11 i ■# M M s $ %' t 4 é i, Þessi staða kom upp í skák hans við Benkö á millisvæðamót- inu í Stokkhólmi. Skákinni lauk þannig: 1. Bxg6! e5 2. Dh2 hxg6 3. HxgG! DxgG 4. Rf7 tvísk. Kg8 5. Dh8 mát! % 1. Bxg6! hxg6 2. Dxg6f Kh8 3. Rf5! He8e6 4. DxhSt Kg8 5. Dg5t Kf8 6. 7. Dg7f Rxd6f Ke8 (Svartur gafst upp, því næst hefði hvítur drepið á e5 og hefði þá haft skiptamun og þrem peðum meiri liðsafla). Ainn-.numaðurinn Tigran Pet-j rosjan er á aldri við Geller. Hann er nákvæmur og útsjónasamur kunnáttumaður i íafli Þolgóðir sitvöðvar hafa fært honum marg- an sigurinn heim, enda er hann fyrst og fremst varnarskákmaður og hættulegastur þegar að honum sverfur. — Hér eru lokin á skák hans við Stein á millisvæðamót- inu í Stokkhólmi :! vetur. 1. Rf6!+, — og svartur gafst upp vegna "ramhaldsins: 1. — Kxf6, 2. Rh5t Kf7. 3. Dh7 mát! Eistlendingurinn Paul Keres er nú kominn hátt á íimmtugsaldur. í aldarfjórðung hefur hann verið í hópi alfremstu skákmanna heims og oft komist nærri því að verða áskorandi heimsmeistara. Keres vai- á unga aldri skæður sóknarskákmaður og getur enn brugðið sér í þann ham ef hon- um þykir henta, annars er skák- stíll hans mjög fágaður og þrosk- aður. m '■ % w ' ■«-!? fr'úíf Wr-V, 4 4 % 5 I ‘4 w m m jjgf 4 öU 'zf 1 1 í/MM gg öMé 15 S ■ fU § VÁ x mw Þessi staða kom upp í skák þeirra Keres og Reshevsky á Ol- ympíumótinu í Stokkhólmi 1937. Lok skákarinnar urðu þessi: ,£v Yiktor Kortsnoj frá Leningrad er yngstur þeirra íjórmenninga, sem hér eru íaldir. Hæfileikar hans eru miklir og margvíslegir. Hann er hættulegur í sókn sem vörn, i unnum töflum og töpuð- um, er\ dirfska hans er slík að iiann leikur oft á sig slæma stöðu og jafnvel tapaða, til þess að kom ast hjá jafntefli. Kortsnoj hefur mikla skapan.di skákgáfu og væri að mínu viti skemmtilegasti á- skorandi heimsmeistarans. Hann er eini maðurinn í heiminum sem Tal hefur ekki haft roð við.' Þeir hafa teflt nokkrar skákir á undanförnum árum og Kortsnoj unnið þær svo að segja allar. Að lokum sjáum við Kortsnoj veita I Júgóslavanum Bertok náðarstuð- ! ið. # m i | | t t ÉÍÍ i i‘ S Sf/ plP f/tiíé': P t wm m mírsi & m 1. Hg4xg7, — og svartur gafst upp vegna framhaldsins: i. —- Bxg7. 2. Ha8t Bf8. 3. Hxf8t, Kg7. 4. Hxf4. Ingvar Ásmundsson. MESTI ósigur, sem kommúnistar gætu beðið í kosningunum, væri að missa stöðu sína sem stærsti andstæðingur Sjáistæðisflokksins í höfuðborginni. Það á- fall muncfi lama þá meira en nokkuð annað. Súlurnar að neðan sýna tölur flokk- anna í alþingiskosningunum haustið 1959. þar sézt, að Alþýðuflokkinn vantar pij- eins 598 atkvæði til að verða stærri en kommúnistar. Vilja ekki andstæðin|ar ! kcmmúnista reka þá á flótta með því að kjósa nú A-listann? SKÓLUM SLITIÐ I ÓLAFSFIRÐÍ BARNA og miðskóla Ólafs- fjarðar var slitið laugardaginn 12. maí sl. Björn Stefánsson skóla- stjóri flutti skólaslitaræðu og Sig- ursveinn D. Ilristinsson skólastj. Tónskólans á Siglufirði aðstoðaði við söng og undirleik við skóla- uppsögnina, en hann heldur hér tónlistarnámskeið á vegum Tón- skólans á Siglufirði þennan mán- uð. í báðum skólunum voru 160 nem endur. Heilsufar í skólanum var mjög gott þar til í apríl, að in- flúenzufaraldur gekk hér yfir og forfölluðust þá margir frá prófi, en tóku allir seinna sjúkrapróf, — börn nutu ljósbaða á vetrinum og sum af þeim tvívegis. Fimmtán nemendur luku mið- skólaprófi, hæstu einkunn 8,20 hlaut Birgitta Pólsdóttir, 12 luku unglingaprófi, hæsta einkunn þar var 8,27. Þá einkunn hlaut Jó- hanna Halldóra Sigurðardóttir, barnaprófi luku 25 nemendur, og af þeim hlaut hæsta einkunn Stefán Björnsson, 9,52 og var það hæsta einkunn við skólann. Þá voru einnig afhent verðlaun — bókaverðlaun frá Rotaryklúbb Ólafsfjarðar fyrir bezta ástundun og hegðun samanlagt við ungl- ingapróf og hlutu þær Jóhanna | Halldóra Sigurðardóttir og Björk Arngrímsdóttir þau verðlaun. | Sunnudaginn 13. maí var svo sýning á handavinnu, teikningum. . og skrift nemenda. Sýninguna 1 sótti fjöldi gesta og var þar margt fallegra og eigulegra muna. R. M. Allir dagar eru leigðir XOKKRIR Reykvíkingar Ieiftðu í vor eina bcztu lax- veifii á landsins, Miðfjarðar- á. Var leigan einhver sð hæsta, sem um getur, eðb 560 þús. kr. Þótti mörgum mikið í ráðizt, og töldu, að leigjendur myndu aldrei fá fyrir kostnaði. Annað liefur þó komið í ljós. Hver einasti veiðidag- ur í ánni í sufnar er leigð- ur fyrir löngu, og tugir eru á biðlista. Sjálfir fá leigj- endurnir, sem eru 10, 8 veiði daga hver fyrir vikið. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. maí 1962' J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.