Alþýðublaðið - 26.05.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 26.05.1962, Blaðsíða 16
STÚDENTALÍF í A-ÞÝZKALANDI íSD^mo) 43. árg. — Laugardagur 26. maí 1962 — 119. tbl. 300 VILJA VERZLOl INNTÖKUPROFUM í Verzlun- ntskóla íslands lauk í gær. Voru }>au haldin í. Iónskólanuni á SkólavMuholti. Blaðið . átti í gær sarntal við dr. Jón Gíslason fSíóIastjóra Verzlunarskólans. — TJpplýsti hann að tæplega þrjú hundruo nemendur heíðu að hessu sinni þreytt prófið. Hefðu aldrei jafnmargir þreytt Valt á „rúnt- mum áá FIAT-sendiferðabíll valt á „rúnt ínum“ í fyrrakvöld. Var bifreið- inni ekið mjög gáleysislega hratt, á mótum Pósthússtrætis og ^tjkölabrúar valt hún. Piltnrinn, -«em ók henni er ungur, nýbúinn a'Ö €á próf, og var hann að taka frám úr bifreið á gatnamótunum er Fiatinn valt. Brllinn fór fyrst á hliðina og siðan á toppinn, og stöðvaðist við Jjósastaur. Sá sem ók slapp með nokkrar skrámur, en bifreiðin er mjög mikið skemmd. Var ökumað prinn sviptur ökuleyfi þegar,. eða ^eðan hann Inðyr dóms. Hann hef jur yérið þekktur fynr gTatlnaÍogan jfjksttír.'x ,rK nokkuð 90 austan? ÞJÓÐVILJINN skýrði frá því iýrir nokkrum dögum, að Málfandafélag jafnaðar- manna hafi gefið 5 þús. kr. í kosMingasjóð Atþýðubanda- lágsins. Eins og mönnum er kúnnugt ríkir algert jafnrétti milij Málfundafélagsins og Sósíalistaflokksins þannig, að 'gaiíga má út frá því að Sósía- listaflokkurinn hafi þá einnig gefið 5 þús. kr.. En spurning- í .m' er þá: Hvaðan kemur það er. á- váratar? ttWWWWWWWWMMWMMW 10. SÍOAN ER ÍÞRÚTTASÍÐAN inntökypróf í skólann í einu. Um- sóknum um skólavist hefði fjölg- að jafnt og þétt með ári hverju. Verið er að byggja viðbótarhús- næði á lóð skólans og verður það vonandi tilbúið í haust. Verði hægt að taka það í notkun, mun unnt að 'taka um eitt hundrað nemendur inn í fyrsta bekk skól- ans í haust. Dr. Jón sagði, að ef svo færi, að þetta húsnæði yrði ekki til- búið í haust, mundi skapast al- gert vandræðaástand. Þá mundi ekki mögulegt að taka við nema svo sem fimmtíu nemendum í fyrsta bekk í haust. „Ef engar ófyrirsjáanlegar taf- ir verða og allt gengur að ósk- um,“ sagði dr. Jón, ,.þá mun þetta húsnæði verða tilbúið fyrir haustið. 116 KAUPLAGSNEFND hefur reikn að út vísitölu framfærslukostnað- ar í byrjun maímánaðar 1962. Reyndist hún vera óbreytt frá vísitölunni í aprílbyrjun 1962, eða 116 stig. Js Heimild: Háskóladeild kommúnistaflokks íslands — austan tjalds BYGGING sýninga- og íþrótta- húss stendur nú yfir í Laugardal. Verkið var boðið út og bárust 8 tilboð. Lægsta tilboöið var frá Byggingafélaginu Brú, eða 13.617,- 000,00 kr. En hið næst lægsta var frá Almenna byggingafélaginu eða 14.714,000,00 kr. þ. e. 1,1 milljón kr. hserra. Iðnaöarmcnn töldu víst, að lægsta tilboði yröi tekið ,og Byggingafélagið Brú fengi verk ið. En það furðulega gerðist, að tilboði Almenna byggingafélags- ins var tekið og verður því greidd rúmlega ein milljón króna meira fyrir verkið en nauffsynlegt var. Tilboðin voru opnuð 16. maí sl. Er forráðanienn Byggingafélagsins Brúar fóru að inna eftir áslæðu þess, að næst lægsta tilboði Iiefði vcrið tekið, en ekki því lægsta,! fengust þau svör ein, að Almenna, i byggingafélagið „væri svo þekkt fyrirtæki.“ (Þetta Var nokkru eft- ir að stífla írafossvirkjunar brast en -hana byggði Ahnenna bygg- ingafélagið.) Sjálfstæðisflokkurinn hefur bar izt fyrir því, í orði a.m.k. í Rvík að bjóða ætti út sem fiest verk og „hin frjálsa samkeppni” ætti| að tryggja sem lægst og hagkvæm' Lægsta til■ boði var ekki tekið ast verð. En ef hin frjálsa sam- keppni á að reynast í verki á sama hátt og í sambandi við byggingu sýninga og íþróttahússins í Laug- ardal, er hæpinn ávinningur af út- boðum og frjálsri samkeppni. — í því tilfelli eru borgararnir látnir greiöa rúmri milljón meira fyrir verk en nauðsynlegt er. Því mið- ur er það nokkuð algengt í sam- bandi við útboð hjá borgarstjórn Reykjavíkur undir stjórn Sjálf- stæðisflokksins að „klíkuskapur” ráði en ekki hin raunverulegu til- boð. Það er kominn tími tií að binda endi á slík vinnubrögð. sinn ENN ein sýning verður á Skugga Svcini nú á sunnudaginn þann 31, kl. 3. Þetta er allra síöasta sýningin á þessu vinsæla leikriti. Það hefur nú alls verið sýnt 50 sinnum, og nær alltaf fyrir fullu liúsi. Meira en 30 þús. manns liafa séð leikritið og það hefur fengið mjög góðar móttökur leikhússgesta. — En sem sagt — á sunnudag- inn er síðasta tækifæri til að sjá þetta fræga verk Matthíasar Joch umssonar. WWWWMMWWWWWWWW r.:v.7wiwwwwww>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.