Alþýðublaðið - 15.06.1962, Blaðsíða 15
[>[>[> í> FRA SOVÉT
um og kom niður úr lofti hvelí-
ingarinnar.
Þeir gengu inn. Ef þeir licfðu
farið nokkruni metrum lengra,
hugsaði Bond, hefði ofsahræð-
sla gripið þúsundirnar aí rott-
unum lengra upp í göngunum.
Breiðan hefði snúið við. 4t pláss
leysinu einu saman hefðu rott-
urnar boðið ljósunum byrginn
og ráðizt á hina óboðnu gesti,
þrátt fyrir reiðileg augun — og
ógnandi lyktina.
„Sjáðu,” sagði Kerim.
Það var augnabliksþögn.
Lengra uppi í göngunum var
ískrið hætt, eins og skipun hefði
verið gefin. Svo voru göngin
skyndilega hálffuil, er skrið.-i af
æðandi, gráum skrokkum þe.vtt-
ist niður eftir göngunum með
• háu ískri.
í margar mínútur rann þessi
gráa elfa fram hjá, þar ti'f hún
tók að sjatna og eftir voru að-
eins veikar og særðar rottur, sem
komu haltrandi niður eftir göng
unum.
Öskrið í rottunum hvarf
smám snman niður göngin, þar
til þögn ríkti að undauskildu
tísti í stöku Ieðurblöku.
Það urraði í Kerim. „Ein-
hvern tíma fara þessar rottur að
deyja. Þá kemur plágan upp í
Istanbul aftur. Stundum fhm ég
til sektar af að segja yfirvöld-
unum ekki frá þessum göngum.
svo að þau geti lireinsað hér til
En ég get það ekki á meðan
Rússarnir eru þarna uppi." Hann
'hnykkti höfðinu í átt til loft-
ins Hann leit á úrið. „Fimm
mínútur eftir. Þeir eru senni-
lega að draga stóiana o.ð borð-
inu og raða pappírnum sínum.
Það verða fastamennirnir þrír,
—MGB, en einn af þeim kann
að vera frá leyniþjónustu hers-
ins. GRU. Og sennilega verða
aðrir þrír. Tveir lconm fyrir
•hálfum mánuðl, annar gegnum
Grikkland, hinn gegnum íran.
Enn einn kom á mánudaginn
var. Guð má vita hverjir þeir
eru, eða hvað þeir eru að gera
hérna. Og stundum kemur stúlk-
an, Tatiana, inn með skeyti og
fer síðan út aftur. Við skulum
vona, að við sjáum hana í dag.
Þú verður hrifinn. Hún er virki-
lega falleg.
Kerim rétti upp höndina og
leisti segldúkinn og dró hann nið
ur. Bond slcildi nú. Segldúkurinn
var utan um kafbátskíki, sem
var alveg dreginn niður. Bond
hló : „Hvar í fjandanum fékkstu
þetta, Darko?”
„Tyrkneska flotanum. Umfram
birgðir.” Kerim vildi sýnilega
ekki segja meira um þetta. „Og
nú er Q-deildin í London að
reyna að finna einhverja leið til
að gera okkur kleift að heyra í
gegnum hann líka. Það verður
ekki auðvelt. Linsan uppi er
varla stærri en botninn á sígar-
ettukveikjara. Þegar ég ýii
henni upp, nemur hún við gclf-
ið í herberginu. í horninu á her-
berginu, þar sem hún kemur
upp, skárum við litla músar-
liolu. Við gerðum það vel. Einu
sinni, þegar ég kom til að kíkja,
var stór músagildra með osti í,
það fyrsta, sem ég sá. Að mirin-
sta kosti sýndist hún stór gegn
um linsuna.” Kerim hló stuvt-
aralega. „En það er ekki mikið
rúm til að koma fyrir næmum
hljómnoma við hlið linsunnar.
Og það er engin von til að geía
komizt inn aftur til að fikta
neitt meira við húsnæðið. Eina
leiðin til að ég gæti komið þessu
fyrir var sú, að ég fékk víni
mína í ráðuneyti opinberra fram
kvæmda, til að reka Rússana úr
húsinu í nokkra daga. Þeir lugu
því til, að sporvagnar, sem færu
upp hæðina, hristu grunn húss-
ins. Það yrði að gera rannsókn
og mælingar. Þetta kostaði mig
nokkur hundruð pund í rétta
vasa. Ráðuneytið rannsakaði
allmörg hús báðum megin við
þetta og lýsti svo öll húsin ör-
ugg. En þá var ég og fjölskyld-
an búin að vinna okkar verk.
Rússamir voru fjandanum tor-
tryggnari. Mér skilst, að þeir
hafi farið nákvæmlega yfir allt
húsið, þegar þeir komu aftur,
til að leita að hljóðnemum, —
sprengjum og þess háttar. En
við getum ekki leikið þetta
tvisvar. Nema því aðeins að Q-
deild taklst að upphugsa eitt-
livað frábært. þá verð ég að láta
mér nægja að hafa auga með
þeim. Einhvex-n daginn ljóstra
þcir upp einhverju verulega
nytsamlegu. Þá yfirheyra þeir
einhvérn, sem við lxöfum áhuga
á, eða eitthvað þess háttar.”
Uppi undir gólfinu við hlið
kikisir.s, var einhver stór málm-
hlutur, helmingi stærri en fót-
bolti. „Hvað er þetta?” spurði
Bond.
„Neðri helmingurinn af
sprengju — stórri sprengju. Ef
eitthvað Icemur fyrir mig, eða
ef stríð brýzt út við Rússland,
þá verður þessi spreng]a
sprengd frá skrifstofu minni.
Það er dapurlegt (Kerim var ekki
dapurlegur), en ég er hræddur
um, að margt saklaust fólk nxuni
deyja auk Rússanna. Þegar
reiðin grípur manninn, vílar
hann ekkert fyrir sér.”
Kerim hafði verið að fægja
sjónglerið við hlið handfang-
anna neðst á kíkinum. Nú horfði
hann á úrið, beygði sig niður
greip í handföngin og lyfti þeim
hægt upp að höku. Það suðaði
í vökvaþrýstinum, er kíkirinn
rann upp í stálumgerðina í lofti
hvelfingarinnar. Kerim beygði
höfuðið og horfði áfjáður í sjón
glerið og ýtti handföngunum
hægt upp, þar til haixn gat stað-
ið uppréttur. Hann miðaði lins-
unni, gaf Bons bendingu og
sagði: „Bara þeir sex.”
Bond tók við handföngunum.
„Skoðaðu þá vandlega,” sagði
Kerim. „Eg þekki þá. en það cr
bezt að þú hafir andlit þeirra
vel í liuga. Sá fyrir end.x borð-
ins er stöðvarforstjórinn. Vjxistra
megin við hann eru aðstoðar-
eftir lan Fl
menn hans tveir. Gegnt þcim eru
þessir þrír nýju. Sá nýjasti, sem
virðist vera háttsettur náungi,
er hægra megin við forstjórann.
Scgðu mér, ef þeir gera titthvað
annað en tala.”
Fyrstu viðbrögð Bonds voru
að segja Kerim að hafa ekki
svona hátt. Það var eins og hann
væri inni í herberginu rneð
Rússunum, eins og hann sæti í
stól úti í horni, til dæmis sem
skrifari að hraðrita það, sem
fram færi.
Hin breiða linsa, sem var
smíðuð til þess að geta séð bæði
skip og flugvélar, sýndi furðu-
lega mynd — skóg af fótleggj-
um undir boi-ðinu, eins og mús
mundi sjá þá, og svo ýmsir hlut-
ar af andlitlunum, sem fylgdu
þessum fótleggjum. Forstiórinn
og aðstoðarmenn hans voru
skýrir — alvarleg og leiðinlcg,
rússnesk andlit, sem Bond setti
á sig. Andlitið á forstjóranu.n
líktist mest andliti prófessors —
þykk gleraugu, stórt enni og
þunnt hárið burstað beint aítur.
Vinstra megin við hann var fer
kantað, svipbrigðaiaust andlit
með djúpír rákir beggja megin
við nefið og ijóst hár. Þri.Sji
fasti starfsmaðurinn var nxeð
slóttugt, armenískt andlit cg
klókindaleg, brún augu. Hann
var nú að tala. Hann gerði sér
upp auðmýktarsvip. Það glitr-
aði á gull í munni hans.
Bond sá minna af gestunurn
þrem. Þeir snéru að hálfu leyli
bökunum að honum og vanga-
svipur þess þeirra, er næstur^
honum var, og sennilega iægst-
ur í tign, sást greinilega. Hxið
þess manns var dökk. Hann gat
iíka verið frá einu af suðurríkj-
unum. Hann var illa rakaður, eg
að þvi er bezt varð séð af vanga
svipnum vonx augun 'iundsleg
og dauf undir þykkum, svörtum
brúnunum. Nefið var þykkt og
holótt. Efri vörin var löng yfir
fýlulegum munni og byrjandi
undii'höku. Strítt, svart hárið'.
var klippt mjög stutt. \
Af næsta manni sást lítið ,
nema graftarbóla á feitum háls
inum, snjáð blá föt og ljós-
brúnir skór. Maðurinn sat a
lireyfingai'laus allan tímann eijjjf
Bond horfði og virtist aldreii
segja orð.
b. •*
Nú hallaði æðsti gesturinn,
sem sat ó hægri lxönd forstjói'- ,
anum, sér aftur í stólnum og
byrjaði að tala. Vangasvipur
hans var sterkur og hrjúfnr, stór
beinóttur og með stalínsyfir-
skegg. Bond gat séð annað, kald
grátt augað undir miklum bnín-
um, lágt enni og yíir því stritt
gráyrjótt brúnt hár. Þetta var
eini maðurinn, sem reykti. —
Hann tottaði óðan örsmáa pípu'
og stóð háif sígaretta upp úr
hausnum. Við og við sveiflaði
hann pípunni til hliðar, svo að
aska féll á gólfið. Vangasvipur
hans var miklu valdsmannslegri
en nokkui-s hinna, svo að Bond
ímyndaði sér, að hann mundi
vera hátt settur maður, sem.
sendur hefði verið sérstakra er-
inda frá Moskvu.
Bond var farinn að þreytast í
augunum. Hann sneri handföng-
unum lítillega og horfði í kring
í skrifstofunni, eftir því sem
músarholan leyfði .... Hann sá
ekkert athyglisvert — tvo græna
skjalaskápa, hattasnaga við dyrn-
ar, sem á voru sex, svo til alveg
eins, gráir þakrennuhattar, og
skenk, sem á stóð vatnsflaska og
SOKKAR
koksgráir, dökkir og ljósir.
Einnig munstraðir.
Verzlunin Snót
Vesturgötu 17.
Myndin við hliðina sýnir hinn
sígilda einfaldleika Rolls Royce
vatnskassahlífarinnar, sexu
lengi hefur verið viðurkennd
um allan heim sem tákn fyrir
vönduðustu framleiðslu á sínu
sviði og fyrir ofan eina af hin-
um geysikraftmiklu þotum fram
tíðarinnar, hina nýju ensku Vi-
cers VCIO, en hún er knúin 4
Rolls Royce hreyfium. Bretar
eru þegar búnir að' framleiða
50 slíkar vélar.
Myndin að neðan sýnir fall-
hlífar, notaðar sem hemlar fyr-
ir kappakstursbí! Sidney Allard
í alþjóðlegri ökukcppni í Es-
sex. Þetta fyrirkomulag reyndi
ist ágætlega að því er sagt er.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. júní 1962 15 ,