Alþýðublaðið - 15.06.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.06.1962, Blaðsíða 11
Sendibill 1202 Stationblll 1202 FELICIA Sportbíll OKTAVIA Fólksblll ShbdiI ® TRAUST BODYSTÁL - ORKUMIKLAR 0® VIÐURKENNDAR VÉLAR- HENTUGAR ISLENZKUM AÐSTÆÐUM - LÁGT VERd POSTSENDUM UPPLÝSINGAR TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODI0 IAUGAVEGI 17« . SÍMI 57881 Undanúrslit Framhald af 10. síðii. harka í leikinn, svo að lá við slags- málum og varð dómarínn að vísa tveimur leikmönnum út af vellin- um. Fyrri hálfleik Tékka og Júgó- slava lauk með jafntefli 0:0, en Tékkar náðu yfirhöndinni í seinni hálfleiknum. Það verða því Brasilía og Júgó- slavía, sem keppa um heimsmeist- aratitilinn á sunnudaginn kemur. Á sunnudaginn munu einnig Chile og Júgóslavía keppa um 3. verð- launin, bronzið. Nýtt heimsmet i 200 m. hlaupi París, 14. júní (NTB—AFP) Á frjálsíþróttamóti hér í kvöld setti Michel Jazy nýtt heimsmet í 2000 m. hlaupi. Tími hans var 5.01,6 mín. Osló, 14. júní (NTB) Stein Haugen kastaði kringlu 55,40 m. á móti hér í kvöld. í Helsingfors sigraði Valkama í langstökki í gærkvöldi, hann stökk 7,50 m. Á sama móti hljóp Asiala 110 m. grind á 14,6 sek. Járnsmiðir Viljum bæta við okkur mönnum í járnsmíði og vél- virkjun. Vélsmiðjan Járn h.f. Sími 35555. Vantar laghenta menn til uppsetninga á girðinganeti nú þegar. Vélsmíðjan Járn h.f. Sími 35555. Járnsmiðir Járnsmiðir og menn vanir járniðnaðarvinnu óskast til breytinga á togaranum ísborgu í flutningaskip. Vélsmiðjan Járn h.f. Sími 35555. VÉLBÁTUR 31 smál. með nýuppgerðri 170 ha. Budda-dieselaflvél, dragnótaspili, dragnótaútbúnaði o. fl. af veiðarfærum, allt í góðu standi, er til sölu. — Nánari upplýsingar veita þeir Björn Ólafs og Vilhjálmur Lúðvíksson, lögfræðingar. M Ö T P T R utan um Eldlntsbókina eru nú fáanlegar lrjá flestuni! bók$öium og mörgum . kaup- félögum úti um Iand. — í Keykjavík og llafnarfiröi fást þær i bókabúðútn: . Landsbanki íslands Reykjavík. ELDHÚSBÓKIN Freyjugötu 14 Aðstoðarmaður óskast á Rannsóknastofu Fiskifélags fslands. Gæti orðið um framtíðaratvinnu að ræða. Upplýsingar á Rannsóknastofu Fiskifélags íslands, Skúla- götu 4, 2. hæð frá mánudeginum 18. júní. Gerum við Krana og klósett-kassa Vatnsveita Reykjavíkur Sími 13134 og 35122. Akurnesingar ganga af leikvelli í hléinu. Ríkharður fremstur. Tékkar unnu Framhald af 10. síðn. andi. — Eitt þessara marka bar að með þeim hætti, að markvörður- inn spyrnti frá marki yfir á víta- teig Akurnesinga, þar tók einn framherji Tékkanna við honum og bætti því við sem þurfti til þess að hann hafnaði óverjandi í markinu. Tvær spyrnur — mark — fátítt. Mjög lögðust Akurnesingar í vörn er leið á þennan hálfleik. — Einn eða tveir menn frammi. Var því mark mótherjanna sjaldan í mikilli hættu. Sóknarþunga Tékk- anna í heild í leiknum má marka m. a. af því að alls fengu þeir 12 hornspyrnur en Akurnesingar að- eins eina. Einhver breyting var á liði Tékk anna, frá fyrsta leiknum, en að því er tók til getu leikmannanna, næsta lítil. Eins og þá var hvert rúm skipað hinum færasta leik- manni, sem kunni örugg skil á listum og leyndardómum knatt- spyrnunnar. í liði Akurnesinga bar mest á gömlu kempunum, Jóni Leóssyni, Þórði Jónssyni scm var snarpasti leikmaður liðsins, og Ingvarl, Helga Hannessyni, Boga Sigurða- syni og Helga Dan, sem varði mark ið af kappi þó erfitt væri. AuR þessarra Sofus Teitsson, sem lék í síðari hálfleik. En sá, sem vaktj þó mesta athygli, var Ríkharður Jónsson, sem nú lék aftur mef> sínu gamla og góða liði og hefur gert undanfarið í íslandsmótinu. En þetta var fyrsti leikur hans, á Laugardalsvellinum sl. tvö ár. En hann hefur ekki gengið heill til skógar undanfarið, svo sem kunn- ugt er, en fengið það mikla bót að hann telur sig leikfæran að nýju, Sannarlega var honum vel fagn- að, og enn sem fyrr munaði um hann og að því er tók til leikni, knattmeðferðar og sendingu var hann í fremstu röð. Hann átti vissu lega sinn mikla þátt í þeim tilþrif- um, sem Akurnesingar sýndu, i. þessum leik, þrátt fyrir ósigurinn. Áhorfendur voru margir og mun, þátttaka Ríkharðs m. a. hafa áifc sinn þátt í því. Magnús Pétursson dæmdi leikinn af festu og ná- kvæmni. EB- TEKKA Keppa á Laugardalsvelli í kvöld kl. 8,30. — Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 50,00. — Stæði kr. 35.00 — Barnamiðar kr. 10,00. Tekst íslandsmeisturunum að sigra Tékkneska Olympíuliðið? Víkingur, ALÞÝÐUSLAÐIÐ — 15,-tjúní 1962 %%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.