Alþýðublaðið - 23.06.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.06.1962, Blaðsíða 1
43. árg. - Laugardagur 23. júní 1862 — 141 tbl. í>þí>í>Wú má þeim norsku vera skemmt Makðlðus makðflækja KONA hér í bænum, sem huffðist ganga í heilagt hjónaband, uppgötvaði á síðustu stundu . . að henni hafði reyndar láðst að fá sér pappíra upp það, að hún væri skilin við fyrsta manninn sinn. Alþýðublaðið fékk þetta staðfest hjá lögfræðingi í gærdag. En þar með er sagan ekki nema hálfsögð. Konan leitaði aðstoðar lögfræðings við að kippa þessu í lag, og brást hann við skjótt og vel. Starf hans leiddi til nýrrar uppgötvunar, sem jafnvel var ó- væntari en sú fyrsta. Nefnilega: Maðurinn, sem konan hafði gleymt að skilja við, var búinn að vera kvæntur annarri konu í tvö ár. NORSKI síldarflotinn, sem ur nú fengið 100 þúsund hektó- mennirnir mjög ánægðir með afl- verið hefur að veiðum nokkra lítra, eða um 66 þúsund mál. Eins ann, enda hefur síldin verið stór, undanfama daga út af Sléttu, hef og gefur að skilja, eru Norð- og fitumagnið reynzt allt að 18%. Alþýðublaðið ræddi í gær við Jakob Jakobsson um borð í Ægi, og kvaðst hann hafa þessar upp- lýsingar frá norska rannsóknar- skipinu Johan Hjört. Jakob sagðí jafnframt, að veiðin hefði ekki ver ið almenn í fyrrinótt, en sum skip hefðu þó fengið mjög góðan áfla. Aðeins eitt íslenzkt skip fékk síld Helgi Helgason frá Vestmanna- eyjum 600 tunnur. Tvö íslenzk skip hafa bættst í hópinn, Eyja- fjarðarbátarnir, Bjarmi og Hrefna og eru nú sjö íslenzk skip á síld- veiðum. Jakob sagði, að útlit veiðanna væri heldur gott, en þó hefði síldin verið nokkru austar í fyrrl nótt en áður, eða út af miðjunt Þistilfirði og nokkrir bátar hefðu fengið síld út af Langanesi. Er hlaöið ræddi við Jakob uni klukkan fimm í gær, hafði Ægir fundið síld fyrir einni stund á svæði réttvísandi norður af Rauðunúpum. Þar voru nokkrar ágætar torfur, sem stóðu nokkuð djúpt. Framhald á 11. siðu. ÞJOÐVILJINN birti í gær fyrri hluta greinar, er nefn- ist: „Fyrstu skref til af- vopnunar” — og lýsir hún sem vænta mátti einlægum friðarvilja Rússa. Um síðustu helgi var til- kynnt opinberlega í Mosk- va, að ákveðið hefði verið að lækka herskyldualdur úr átján niður í sautján. ÞÓ AD norskir hafa ástæðu til að gleðjast (samanber fréttin hér á síðunni), er annað uppi á teningnum á Siglufirði. Þessar myndir feng- um við þaðan í gær. Verksmiðjuwar standa til búnar - en síldina vantar. Þannig segja reyk- háfarnir á efstu myndinni sína sögu. Á myndinni til vinstri er hins vegar verið af afferma tunnu- skip, og á hinni er piltur að mála þakið á einu síldarmjölshúsinu. — Liósm.: Ólafur Ragnars 9Thad thykir ekki fint ■. m* EINS og við sögðum frá um frétt um þetta sama dag og við,! inni, enda lét Bandaríkjamaður- daginn, er búið að afhjúpa feikn- og hefur okkur borizt úrklippa inn, sem veitti myndinni mót- mikla höggmynd af Leifi Eiríks- með frásögninni. Kemur í ljós I töku, orð falla um það, að í kjöl- syni í Seattle í Bandaríkjunum. j henni, að það voru samtök Norð-1 far Leifs hefði fylgt mikill straum Ar!Le.‘.’..i,fclEdet nprska var með. .:iu:aia, sem stóðu aS höggmynyd-' Framh. a 11. siðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.