Alþýðublaðið - 23.06.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.06.1962, Blaðsíða 7
IWWMWWWWWWWHWWWWWVWWMWWWHW LOGFRÆÐINGAR kong- óska stjórnmálamannsins An- toine Gizenga, 'hafa Iýst því yfir, að ástæða sé til þess að ætla, að hann hafi dáið í fangavistinni. Gizenga var arf taki Lumumba heitins í kong- óskum stjórnmálum og for- ingi Stanleyville-stjórnarinnar ! unz hersveitir kongósku mið- stjórnarinnar handtóku hann og fluttu til Leopoldville. Lögfræðingarnir, sem eru 11 talsins og frá Egyptalandi, Kúbu, Guineu, Kongó, Mali, Indlandi, Japan, Ítalíu og Bel- gíu, hafa snúið sér til Casa- blanca-ríkjanna svokölluðu, er sitja á fundi í Kairó um þess- ar mundir, og beðið þau að bera málið upp við SÞ. Þeir segja, aö handtaka Giz- enga sé brot á kongóskum lög- um, og Gizenga hafi ekki feng ið tækifæri til þess að standa fyrir máli sínu fyrir hlutlaus- um dómstóli. Þeir hafi oft en án árangurs beðið kongósku miðstjórnina um leyfi til þess að tala við Gizenga. ★ 37 ÁRA. Gizenga hefði orðið 37 ára í október nk. Hann var af Mut- ende-ættbálknum, sem býr skammt frá Leopoldville, og gekk í skóla belgísku jesúít- anna. Stjórnmálaafskipti lians hófust með því, að hann stofn- aði lítinn flokk, sem menn úr ættbálk hans studdu. Þá barðist Gizenga fyrir jþví að Kongó yrði stórt, sameinað ríki með sterkri miðstjórn, er það hlyti sjálfstæði. Seinna liallaðist hann að hugmynd Kasavubus forsetp um sam- bandsríki, en það var þegar Patrice Lumumba gerði hann iðl V araforsætisrá ( ærra sín- nn. Eins og svo margir aðrir .menntamenn” Afríku virðist Mzenga hafa verið valdasjúk- ír. ★ REKINN ÚR HÁ- SKÓLANUM. Gizenga stundaði nám við ááskólann í Leopoldville í nokkur ár, en var rekinn regna pólitískrar æsingastarf- semi meðal stúdentanna. — Ekki er fullljóst hvað Gizenga hafði fyrir stafni á árunum þar til Kongó öðlaðist sjálfstæði, en talið er að liann hafi verið í Moskva og notið þar póli- tískrar fræðslu, Nokkrum mánuðum áður en Lumumba gerði hann að vara- forsætisráðlierra sínum, eða í marz 1959, var hann kjörinn formaður „Afríska einingar- flokksins,” sem var vinstri tm GIZENGA sinnaður. Gizenga var fulltrúi Lumumba á fundi Öryggisráðs- ins í New York og notaði tæk-i færið til þess að? hrakyrða SÞ og Hammarskjöld. Þegar Lumumba hafði verið myrtur, leit Gizenga á sig sem löglegan valdhafa í. Kongó. — Hann flutti til StanleyviUe, og kommúnistaríkin viðurkenndu stjórn hans þegar í stað. I Stan leyville reyndi.hann að hrinda þeirri fyrirætlun Lumumba heitins í framkvæmd, að flytja iniðstjórn Kongós til austur- léraðsins. Mikil óöld ríkti í Stanleyville þegar Gizenga sat að völdu'm þar. Unnin voru hryðjuverk á götum úti, Evrópumenn voru handteknir og rændir. Hvað eftir anuað skipaði Gizenga her sveitum sínum að gera her- hlaup á Katanga Tsjombes. Egyptar og Rússar studdu hann, en honum tókst ekki að leysa hin fjölmörgu vandamál, sem hann átti við að glíma. Hann virðist því ekki hafa ver- ið góður og voldugur stjórn- málamaður eins og ýmsir halda fram, en sagt hefur verið, að Gizenga hafi verið hættulegur og Iitríkur persónuleiki og haft til að berai fræðilega þekk- ingu á stjórnmálum. Stuðningsmenn hans misstu völdin hver af öðrum í Leo- poldville og yfirgáfu hann, og Rússar komust að raun um, að þeir höfðu „veðjað á rangan liest.” Þegar einkavinur Lum- umba og bandamaður, Lund- ula hershöfðingi, sveik hann, stóð hann einn uppi. Hann gat ekki einu sinni spornað við handtökuskipun miðstjórnar- innar. Það var í febrúar á þessu ári Framh. á 12. síða eKBtBiAÖtniR] F8SCHER VANN TAPAÐ TAFL GEGN BENKÖ Margir skákfróðir menn spáðu Fischer sigri á áskorendamótinu á Curacao, en sjálfur mun Fis- cher vera fróðastur þeirra allra í þessum efnum. Það veldur skiljanlega nokkurri furðu, að Fischer skuli ekki hafa komist nærri efsta sætinu á Curacao, þó hann hafi unnið millisvæða- mótið með yfirburðum. Það er nokkur skýring á frammistöðu Bobby Fischer að ekki hefur hvarflað að honum að reyna að hlífa sér. Hann býður helzt aldr- ei jafntefli og þiggur það ekki fyrr en í fulla hnefana. Um skák meistara Sovétrikjanna gegnir öðru máli, enda má segja, að 5 menn frá sama ríki hafi betri að- stöðu til að braska með jafn- tefli heldur en hinir þrír, þótt tveir þeirra séu samlandar. — Bandaríkjamennirnir Benkö og Fischer eru einstaklingshyggju- menn og fella sig ekki við sam- yrkjubúskap, sem sjá má á skák inni sem hér fer á eftir. Þegar áskorendamótið van hálfnað og hver keppandi hafði teflt 14 skákir, hafði Petrosjan lcikið 422 leiki samtals, Geller 453, Keres 487, en Bobby Fis- cher hafði þá leikið 681 leik. Petrosjan hafði notað 24 stund- ir og 42 mínútur til umhugsun- ar, on Fischer 39 stundir og 22 mínútur. Mætti hann því hafa talsvert htítra úthald en sá fyrr- nefndi, ef hann hefur ekki verið orðinn honum þreyttari. Það vmr talið víst, að Benkö vrði neðstur á mótinu, en raun- in virðist ætla að verða önnur. Benkö hefur teflt mjög vel og skemmtilega og; er vel að sín- um vinningum kominn, en hann hefur þrásinnis farið illa út úr sínu sífellda tímahraki. Eftirfar- andi skák er úr 22. umferð á- skorendamótsins. FRÖNSK VÖRN. Hvítt: Robert Fischer. Svart: Paul Benkö. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rd7 5. f4 c5 6. dxc5 Bxc5 7. Dg4 0-0 8. Bd 3 f5 9. Dh3 Bxgl 10. Hxgl Rc5 11. Bd2 Rc6 13. 0-0-0 14. Rd6 Bd7 reiðubúinn að láta fótgöngulið opna stórskotaliðinu greiða leið að svarta kónginum með g4, en svarta liðið stendur betur sam- an og riddaralið svarts er hættu- legra á meðan leiðir eru enn að mesta lokaðar. | t t m a I © i n t í I . S 1 fm ej I. stöðumynd. 14. — Ra4 (Hótar máti í einum leik). 15. Bb5 Rd41 (Nú stóðst ekki fórnin 15. — Rxb2? 16. Be3! d4 17. Bxc6 og hvítur vinnur mann t. d. 17. — dxe3 18. Bxd7 Rxdl 19. Bxe6t Kh8 20. Hxdl og vinnur). 16. Be3 (16, Bxa4? Re2t 17. Kbl Rxgl og svartur vinnur). !i p 1 t í i t t ■s- •*> * ^ !+;■ t t # Hjj . jjH! ís#sf 7 f| M m I if II. stöðumynd. 16. Re2t I (Hörfi kóngurinn kemur 17. Rxgl og svartur vinnur). 17. Bxe2 18. Kd2 19. Kcl 20. Hdel 21. Kdl 22. Iícl 23. Bf2 Dxb2+ Db4+ Rc3 Rxa2+ Rc3+ d4 (Benkö hefur dustað rykið af 'gömlu afbrigði franskrar varnar og beitir því á skemmtilegan hátt). 12. Rb5 Db6 (Hótar 13. — Rxd3 og<Dxg lt) WMMttWWMMtMtWMMMWHWMMMIWtMWMIItMMWW (Hvítur hefur komið riddar- anum i óvinnandi vígi nærri höfuðstöðvum svarts, hann er og w B. I ík t i ■ i t t •sy t fr ■ ; P . ‘Vf. t: 'É* t W V; 4 §s Wf ö $ jgjg| § 23. - (Hótar 24. - Dbl o. s. frv.). Hfc8 1 Ra2t 25. Kdl 24. Bd3 (Nú hefði 24. Rxc8 líkiega ver- ið hétri leikur). 24. - 25. Kdl 26. Kcl Ra2+ Rc3+ IIc5 (Svartur kærir sig ekki ura jafntefli, hann þráteflir bara til að spara tíma). 27. Dh4 ! Ha5? «í fp| ©' V. t i t t CJgljl 181 ^ 1 \ t: i" ' ii 4 JfP +Í}1 =5 » \ IV. stöðumynd. (Svartur er áreiðanlega í tíma hraki og er honum því vorkunn þótt hann sjái ekki áætlun hvíts fyrir, en nú hefði hann hald- ið unnu tafli með 27. — Hd5! 1) 28. g 4 Rxf4. 29. Dg3 Ha5 og hvítur er óverjandi mát. 2) 28. K dl Ba4 (Hótar 28. — Hxc2 29. Bxc2 d3 30. Bxa4 Dxa4 31. Kd2 Dc2 mát). 29. Ke2 Bxc2 30. Bx- c2 Hxc2 31. Kfl Da5 og vinn. 3) 28. He2. Ha5 og mátar. 4) 28. h3 Ba4 29. He2 Ha5 og hótar máti með 30. — Bxc2, en vörn er engr in til). 28. Kd2! h6? (Þetta er dæmigerður tíma- hraksleikur, svartur gat hindrað g4 með 28. — Bc6). 29. g4 fxg4 30. Ilxg4 Kh8? ■wm sg © t i t X -öj t t\ 1 §j§ gpj •£•• ^ í WA fl i - : ^ v//<! III. stöðumynd. V. stöðumynd. 31. DxliG gafst upp. (31. — gxh6 32. RÍ7 mát). Dramatísk skák. Ingvar Ásmundssor . ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. júní 1962 f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.