Alþýðublaðið - 23.06.1962, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 23.06.1962, Blaðsíða 13
Kennarinn var SS fangavörður FYRIR skömmu komst upp um leyndarmál Wolf- gangr Otto, hins rólega og glaðlynda barnaUcnnara. Á stríð'sárunum var hann í svartstakkasveitum naz- ista (SS) og fangavörður i fangabúðunum il’ræmdu í BUchenwald. Otto hefur vcrið svipt- ur stöðu sinni eftir átta ára kennslustörf. mitt, og sagði, að maður hennar vildi ekki tala við mig, og yrði ekki heima Síðan hringdu ná- grannarnir í lögregluna, sem tók Ijósmyndavélina frá mér og hafði mig í gæzluvarðhaldi í tvær klukkustundir. Ég hafði ekki getað tekið eina ein- ustu mynd, og skýrt var tekið fram, að ég yrði að hypja mig úr bænum‘\ Bæjarstjórinn í Gel- dern, Karl Bösgen, skýrði frá því, að Otto hefði ver- ið bannað að kenna. Eng- inn í Geldern vill segja hvar Otto er nú niður- kominn. Stevenson fílavínur Bandaríkjamenn dæmdu Otto, sem er 55 ára að aldri, í 20 ára fangelsi fyrir glæpi í Buchenwald. Honum var sleppt úr haldi árið 1952. Frá því 1954 hefur hann kennt smábörnum i barnaskóla í Geldern (íb.: 10.000) í Norður-Þýzka- landi. í skólanum eru 300 börn á aldrinum sex'til 14 ára Otto hefur keunt 8 til 10 ára gömlum drengjum og stúlkum ýmsar námsgreinar. S j ónvarps-f réttamaður- inn Peter Schier-Gribow- sky frá Hamborg fann hann í Geldern „Ég hef leitað han« um árabil", sagði Schier- Gribowsky. „En það var ekki nokkur leið að kom- ast á slóð hans eítir að honum hafði verið sleppt úr íangelsinu. Svo gerðist það að aust ur þýzkur heimildarmað- .ur minn gaf í skvn, að Otto væri í Geldern. Ég fór til Geldern, og var mér strax tekið fjand samlega. Enginn vildi lijálpa mér að finna Otto. En mér tókst það. Ég knúði dyra á heimili hans. Frú Otto þóttist ekki sjá blaðamannaskírteini DULLES-FLUGVÖLLUR I WASHINGTON, höfuð- borg Bandaríkjanna, er mikið rætt um tillögu, sem gerð hefur verið os VINAR- SENDING er á þá leið, að flugvöllur borgarinnar verðl Iátinn heita „Dulles Internatio- nal“ í lieiðursskyni við hinn Iátna utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. — FlugvöIIurinn heitir nú „Washington Internatio- nal“. o Allan Dullcs, bróðir John Fosters, frv. yfir- maður leyniþjónustunn- | ar, og ekkja Dullesar, IERUSALEM: — Gideon Hausner, saksóknari í réttarhöldunum yfir A- dolf Eichmann, hefur ikýrt frá því, að undir frí merkjum á póstkorti einu :il Eiclimanns liafi verið falið rakvélarblað, sem ætlazt var tU, að Eich- i tnann mundi nota til þess i ið fyrirfara sér. Sendandi 1 lóstkortsins var fyrrver- I »ndi nazisti í Ástralíu. eru þessu eindregið fylgj andi, en ýmsir ráðherrar leggjast gegn nafnabreyt- ingunni á þeirri forsendu, að farþegarnir gætu hald ið, að hér væri um flug- völl við bæ, sem héti Dul- les, að ræða. Maurar TVITUGUR sonur Alger * Hiss, hins háttsetta i Bandaríkjamanns, sem I stundaði njósnir fyrir Rússa, er kominn í írétt- i irnar. Hann er einn af rií I stjórum skólablaðs i Har- • vard-háskóia, FÍLLINN er tákn Kepú- blíkanaflokksins í Banda- ríkjunum, en það er kunn ara en frá þurfi að segja, að tvisvar sinnum hefur Adlai Stevenson verið frambjóðandi demókrata í forsetakosningum og beðið ósigur í bæði skipt in. Hitt vita fæstir, að for- ráðamenn dýragarðs -nokkurs í Portland. Ore- gon, hafa tekið upp á því, að efna til fjársöfnunar neðal almennings í því ;kyni, að útvega fílum og afkvæmum þeirra betri vistarverur. Stevenson £af 10 dali, og sendi um leið svohljóðandi bréf: „Ég hef varið miklum hluta ævinnar til þess að berjast gegn fílum repú- blíkana — og ekki fund- izt þeir vera of góðir. Ef það þarf fjárframlög frá almenningi til þess að skapa betri fíla gef ég einnig með glöðu geði minn skerf“. konuleit MUSTERISFUNDUR í BULGARÍU FUNDIZT hafa rústir hofs frá 2. öld f. Kr. í hænum Varria í Búlgaríu. Hofin voru liclguð guðun- um Herossa og Bondida. Talið er, að hofið hafi eyðilagzt á 1. öld e. Ki\, en á tímum Rómverja var „Þrakíski riddarinn" dýrk aður í hofi þessu. Þetta er fyrsta opinbera bygg- ingin frá hellenska tím- anum, sem fundizt hefur í Búlgaríu. EITT HUNDRAÐ tunn- ur með maurum hafa verið fluttar frá Genua til Sardiníu þar sem þeir eiga að hefja herferð gegn skorkvikindum, sem um árabil hafa eytt dýr- mætum skógum á eynni. í hverri tunnu voru allt að hálf milljón maurar Menn vopnaðir skóflum klófestu maurana í Ölp- unum á Norður-ítalíu. — Menn óttast, að maurarn- ir þoli ekki loftslagið á Sardiníu, sem er gerólíkt hinu kalda Alpaloftslagi. Snarir bjoíar TVEIR grímuklæddir og vopnaöir menn á Sikiley rændu eigendur fjörutíu bíla, sem þeir stöðvuðu, á aðcins hálftíma. Þegar fyrstu bilarnir komust til næsta bæjar, sem var í nokkuira mílna fjarlægð, íilkynntu bíl- stjórarnir lögreglunni þar um ránin. En þá höfðu þorpaiarnir flúið í burtu með ránsfeng sinn. Fer alárei FRANSKI leikarinn Jean Gabiu fer aldrei í veizl- ur. Hoimra er oft boðið, cn liann afþakkar alitaf. Ilann var eitt siim spurð- ur végna Iivers Iiann gerði þetta, og hann svaraði: „Það er af því að ég hugsa rók'tett. Ef mér ei boðið ev það af t zí. að ég cr vinsæll. En ef ég er vinsæli þ-irf ég ekki að sýna mi.g. Og þar sem ég þarLekki að syna mig og s.iá VJf-i skemmti ég betur hcima“. I.HfcL J JUAN OLARIA, laglegur, 23 ára gamall verkstjóri í sápu- og ilmvatnsverk- smiðju í Barcelona, leit- aði sér að eiginkonu. Hann vildi ekki líta Við stúlkum, sem hann sá á dansleikjum, í „hanastéls boðum“ eða á ströndinni. Hann vildi ljúfa trygga, skynsama og elskulega stúlku, sem líkist móður hans, en hún er ekkja. Honum datt það snjall- ræði i " hug, að skrifa meira en 200 bréf, þar sem hann lýsti einkerm’- um stúlku, sem hann vildi ganga að eiga. Hann stakk bréfunum inn í sápupakkana. Hann bætti við nafni sínu og heimiiis íangi. En kona nokkur, sem barst eitt slíkt bréf í hend ur, hirti ekki um þá bón Juans, að rífa bréfið, ef viðtakandi væri gift eðá irúlofuð. ) Eiginmaður hennar fór á íund verksmiðjustjór- ans og kvartaði yfir ó- svífni starfsmannsins. Nú hefur Juan verið 1 lækkaður í tign og er nú ! aðeins réttur og sléttur sölumaður. indindis og um- ferðamálasýnin; BINDINDISFÉLAG ökumanna os íslenzkir Ungtemplarar efna t.il Bindindis- og umferðamálasýn- ingar í og við Góðtemplarahúsið og hefst sýningin n. k. laugardag og mun lienni ljúka á þriðjudags- kvöld í næstu viku. Á sýningunni verða flutt erindi og sýndar kvikmyndir bæði til fróðleiks og skemmtunar. Þá munu samtökin kynna starfsomi sína og tryggingarfélagið Ábyrgð sína starfsemi, er sein kunnugt er, er það tryggingarfélag bindind ismanna. FJÖLBREYTT BIFREIÐ ASÝNIN G Einn liður sýningarinnar er bifreiðasýning á bílastæðinu við Góðtemplarahúsið og mun sýning in standa yfir laugardag og sunnu dag. Verða þarna sýndar 10 gerðir nýrra bifreiða. Inni í húsinu verð ur ennfremur kynntur varningur fjögurra fyrirtækja Sem verzla með bifreiðavörur og vörur til ferðaíaga. Hljómsveit Svavars Gests mun leika cg syngja úti fyrir Góð- templarahúsinu á sunnudag. Eins og áður segir, verður sýn- ingin sett á laugardag kl. 4 og munu þá verða ílutt stutt ávörp. Mun formaður undirbúnings- nefndar setja sýninguna og þess- ir tala: Pétur Sigurðsson, formað- ur Landssambandsins gegn áfeng- isbölinu, Helgi Hannesson, frá BFÖ og séra Árelíus Níelsson, formaður ÍUT. Að loknum ávörp- um verða sýndar kvikmyndir UMFERÐAMÁL REYKJAVÍKUR Á mánudagsk\ öid verður efnt til sérstaks kvölds fyrir bifreiða- stjóra. Þar mun Guðmundur I’ét- ursson, framkvæmdarstjóri Um- ferðanefndar Reykjavíkur flytja erindi um Umferðamál borgar- innar og að loknu erindi verða sýndar kvikmyndir. ÆSKULÝÐSKVÖLD Sýningunni lýkur svo á þriðju- dagskvöld með sér?töku Æsku- lýðskvöldi. Mun Sigurður Ágústs- son, lögreglumaður ræða þar um vandamál umferðarinnar við ungu kynslyóðina og að því búnu verða sýndar kvikmyndir. Þetta kvöld er ætlað fólki á aidrinum 14 til 20 ára. Starf Sumargjafar eykst verulega U AÐALFUNDUR Barnavinafé- m lagsins Sumargjafar í Reykjavík t; var haldinn hinn 8. þ. m. 1 Formaður félagsins, Páll S. U Pálsson hrl. gaf skýrslu um störf U Sumargjafar á árinu. Hann gat 5 þess, að á árinu hefði að mestu K verið lokið við byggingu hins [j nýja barnaheimilis við Fornhaga B sem hlotið hefði nafnið Haga- = borg. § Borgarráð Reykjavíkur hefði á 1 árinu afhent Barnavinafélaginu B Sumargjöf barnaheimilið Hlíða- í borg til fullra afnota. jj Einnig varð samkomulag milli B borgarráðs og Sumargjafar, að H barnaheimilið Tjarnarborg starf H aði áfram fyrst um sinn. = Þannig hefur starfsemi félags- p ins aukizt á árinu 1961 borið H saman við árið 1960, og miðað B við dvalardagafjölda bæði árin : §g Á dagheimilum um 9,7%. Á leikskólum um 16,8%. jj Formaður. taldi brýna nauðsyn 1 á, að fleiri leikskólar yrðu byggð J§ ir, sérstaklega í nýjum fjöl- B byggðum hverfum t. d. I.augar- g§ nes — og Bústaðahverfi, en allra B nauðsynlegast væri þó máski j§ að fjölga dagheimilum fyrir 1 yngri börn. 1 Formaður "benti einnig á, að H barnaheimilin Vesturborg og g§ Grænaborg væru orðin mjög H gömul og úr sér gengin og þyrftu íj ef vel ætti að vera að endur- jj byggjast sem allra fvrst, eða ný B heimili að rísa í þeirra stað. B Framkvæmdastjóri félagsins, ; Bogi Sigurðsson, las og skýrði g ársreikninga félagsins. Fundurinn samþykkti meðal annars svohljóðandi ályktun : Aðalfundur Sumargjafar 1962 beinir áskorun til allra þeirra, er hafa umráð húslóða við íbúðar- hús í Reykjavík að gera gang- skör að því að úthluta af hverri húslóð sem leiksvæði fyrir börn er í húsunum búa, í þeim til- gangi að draga úr ásókn til leika á götum borgarinnar. Ennfremur mælist fundurinn til þess við borgarstjórn Reykja víkur, að hún styðji viðleitni borgarbúa í þessu efni, meðal annars með útvegun hagkvæmra og ódýrra leiktækja. Stjórn Sumargjafar skipa 7 menn, þar af 6 félagskjörnir og 1 tilnefndur af borgarstjórn Reykjavíkur. Páll S. Pálsson hrl., sem und- anfarin 4 ár hefur átt sæti í fé- lagsstjórn sem fulltrúi Reykja- víkurborgar, lýsti því yfir, að hann liefði tilkynnt borgarstjóra þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér til stjórnarsetu lengur-sökum annríkis, en hins vegar hafði til- nefning borgarstjórnar um út- nefningu nýs stjórnarfulltrúa ekki borizt, er fundurinn var h'aldinn. Aðrir í félagsstjórn eru nú : Jónas Jósteinsson, fv. yfirk. Helgi Elíasson, fræðslum.stj.; Arnli. Jónsd. kennari, ' Valborg Sigurðard. skólastj. Þórunn Einarsd. forstöðukona, Sigurjón Björnsson sáifr. Til vara: Gunnar Sigurðsson, Sveinn Ólafsson forstj. og Jóna Kristín Magnúsddttir, liúsfrú. ■ ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. júní 1962 13 UjUi-wJ iou I j.. *t ..(ÍM .L .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.