Alþýðublaðið - 23.06.1962, Síða 14

Alþýðublaðið - 23.06.1962, Síða 14
DAGBÓK laugardagur Laugardag- - ur 23. júní. 8.00 Morgun útvarp 12.00 Iládegisútvarp 12.55 Óskalög ejúklinga 14.30 Laugardagslögin • 15.20 Skákþáttur. 16.00 Framh. laugardagslaganna. 16.30 Vfr. - ' Fjör í kringum fóninn. 17.00 Fréttir. - Þetta vil ég heyra. 18.00 Söngvar í léttum tón. - 18.55 Tilkynningar. 19.30 Frétt- ir. 20.00 „Brosandi land“ 21.10 „Konan með hundinn" 20.30 Lúðrasveit Reykjavíkur 40 ára. 21.30 Leikrit: Enginn venjuleg- ur þjónn“. 22.00 Fréttir og veð- Urfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Flugféíag- íslands hf. Gullfaxi fer íil ' Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 8.00 i dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 x fyrramálið. Hrímfaxi fer til Bergen, Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10.30 í dag. Væntanleg aftur til R- víkur kl. 17.20 á morgun. Innanlandsflug. í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hornafjarð- ar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað aö fljúga til Akuteyrar (2 ferðir), Egils- etaða, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmanraeyja. Loftleiðir hf. Laugardag 23. júní er Leifur Eiríksson væntanlegur frá New Vork kl. 10.00 Fer til Luxem- borgar kl. 11.30. Kemur tilbaka frá Luxemborg kl. 03.00. Fer til ;,.iNfiw York kl. 04.30 - Eiríkur ^rauði er væntanlegur frá Ijiyn- borg, Kaupmannahöfn og Gauta :;bOrg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. H. f. Eimskipafélag íslands - Brúarfoss fór frá New York 15.6. væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis á morg- ún, 23. 6. Dettifoss er á Ákur- eyri, fer þaðan til Siglufjarðar, ísafjarðar, Súgandafjarðar, Flateyrar, Sykkishólms og Faxa flóahafna. Fjallfoss fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld, 22.6. til ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar, Sauðárkróks, llúsa- víkur og Raufarhafnar. Goða- foss fór frá Hamborg 21.6. til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 23.6. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld 22.6. til Vesmannaeyja, Ham- foorgar, Rostock, Helsingborg, . Kotka, Leningrad og Gauta- borgar. Reykjafoss er í Kefla ,vík, fer þaðan kl. 22.00 í kvöld 22.6. til Álborg, Kaupmanna- hafnar, Gdynia og Ventspils. Selfoss fór frá Dublin 15.6. til New York. Tröllafoss kom til Reykjavikur 21.6. frá Gauta- borg. Tungufoss fór frá Gauta- borg 21.6. til Austur- og Norð- urlandshafna. Laxá lestar í Ham borg 26.6. Medusa lestar í Ant- .werpen um 28.6. MESSUR STeskirkja - Engin messa vegna 'jarveru sóknarprestsins úr bæn tim í dag. Fríkirkjan - Messað kl. 10.30 fh. .Ath. breyttan messutíma). sera -Kristinn Stefánsson. Hallgrímskirkja - Messað kl. 11 '.h. séra Sigurjón Þ. Árnason. Langholtsprestakall - Messað kl. L1 f. li. séra Arelíus Níelsson. Kirkja Óháða safnaðarins - Messað kl. 11 f. h. prestur séra Jón Árni Sig. prestur í Grinda- vík prédikar. séra Emil Björns- son. Bessastaðasókn, Garðasókn. - Messað í Bessastaðakirkju kl. 2 e. h. séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan - Messað kl. 2 e. h. séra Þorleifur Kristmundsson messar. séra Þorsteinn Björnss. Háteigsprestakall - Messað í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 11 f.h. séra Jón Þorvaldsson. 11 f. h. séra Lérus Halldórsson prédikar. Séra Garðar Svavars- son. Dómkirkjan - Messað kl. 11. - Séra.Óskar J. Þorláksson. Elliheimilið - Messað kl. 11 ár- degis. Heimilispresturinn. SÖFN liæjarbokasafa leykjavíkur: — Sími: 12308. AB- alsafnið Þing- holtsstræti 29 A: Ótlánsdeild 2-10 alla virka daga nema Iaug ardaga 1-4. Lokað á sunnudög um. Lesstofa: 10-10 alla virka daga, nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga, nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16: Op ið 5.30-7.30 alla virka daga nema laugardaga Þjóðminjasafnið og llstasa & ríkisins er opið daglega fx'i kl. 1,30 til 4,00 e. b. bistasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá 1,30 til 3,30. Ásgrímssafn, Bergstaffastræti 74 Opið: sunnudaga, þriðjudaga og fimmudaga frá kl. 1.30—4.00 Kvöld- og næturvörff- ur L. R. í dag: Kvöld- vakt kl. 18.00—00.30. Nætur- vakt Andrés Ásmundsson. Næt- urvakt Guðmundur Georgsson. atvarAuoUn imi IÍ0S0 - EYÐARVAKT Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkrasam- 'ags Reykjavíkur er kl. 13-17 dla daga frá mánudagl -1' östudaes ■>ími '*I?1 oavogsapótek er opið alla ka daga frá kl. 9.15-8 laugar ■a frá VI 15-4 oe sunnudaga rlAFNARBÚDIR Framhald af 4. síffu. ar mikil óvissa,’’ segir Haraldur, „en ég Jæf leitast við að stilla verffinu svo í hóf, sem frama^t er unnt. Reynslan verður aff skera úr um þaff, hvort þetta getur staðizt, enda er samkomu- I.agiff milli mín og borgarstjórn- ar aðeins til bráðabirgða effa til næstu áramóta.” Veitingasalurinn, sem er mjög bjartur og búinn íburðarlausum en smekklegum húsgögnum, rúmar 150 manns í sæti. Hins vegar neyta þar á daginn matar venjulega 280—350 manns, en nokkru færri á kvöldin. Kaffi- sala fer fram allan daginn, og er salurinn oftast mjög setinn af kaffigestum. Þaff vekur eftirtekt, aff hin mesta reglusemi virðist vera á öllum lilutum í veitingasölunum þrátt fyrir hinn mikla fjölda gesta. Þessu veldur, aff starfs- stúlkur staðarins taka leirtau fog matprleifar samsttundis af borðum, er gestirnir hafa yfir- gefið þau, enda ærin þörf fyrir sætin. Áfengisneyzla eða ölvað- ir menn eru algerlega óþekkt fyrirbrigði í Hafnarbúðum. For- stöðumaffurinn hefur ávallt á vakt gæzlumenn, er halda uppi ströngum aga, ef því er aff skipta,- Annast þetta fimm lög- regluþjónar, sem eðlilega eru í vþessu starfi klæddir borgara- legum klæðnaði, enda ráðnir og kostaðir af forstöðumanninum.| Húsið virðist hafa veriff mjög heppið með val gæzlumanna, því aff þeir tóku starf sitt svo föst- um tökum í upphafi, að hávaða- menn og uppvöðsluseggir láta þar ekki sjá sig. Starf gæzlu- mannanna er því affallega fólgiff í leiðbeiningum og upplýsingum fyrir ókunnuga. Þeir njóta vin- sælda hinna föstu gesta húss- ins. Þeir, sem koma í Hafnarbúffir, verða þess fljótt varir, að milli starfsfólksins og viðskiptavin- anna ríkir vinátta og trúnaðar- traust. Haraldur Hjálmarsson telur það í rauninni undrunar- vert, þegar litiff er til hins mikla fjölda gesta, hve framkoma þeirra sé mcff prúðmannlegum hætti, þegar þess er gætt, að þeir koma frá hinum ólíkustu störfum og stöðum athafnalífs- ins. Eftirlit meff húsinu af hendi borgarstjóra er í höndum cand. jur. Magnúsar Óskarssonar, vinnumálafulltrúa. Þaff dylst engum, er sækir heim Hafnarbúðir, að þær hafa þegar sett svip sinn á bæinn og munu án vafa gera það í enn ríkara mæli í framtíðinni, því að stofnunin er öllum þeim til sóma, sem þar eiga hlut að máli. Mér er sagt, að hinn aldni verkalýðsleiðtogi, Sigurður Guðnason, hafi látiff orff falla á því, aff hann fengi ekki betur séð en sá aðbúnaður, sem verka mönnum er veittur í Hafnarbúð- um, borinn saman viff fyrrl tíma, hljóti að vera til þess fall- inn að gera verkamennina aff meiri og betri mönnum. Undir þessi orff munu vissu- lega allir geta tekiff, þótt stjórn málaleg afstaða þeirra sé mis- munandi til borgarmálefna. J. P. E. Tilkynning Nr. 6/1962. Verðlagsnefnd hefur ákveðið, að verð hverrar seldrar vinnustundar hjá vélsmiðjum megi hæst vera, sem hér segir: Dagvinna: Eftirvinna: Næturvinna: Sveinar kr. 50.65 kr. 78.70 kr. 95.20 Aðstoðarmenn — 40.90 — 59.70 — 72.70 Verkamenn — 40.25 - 58.75 — 71.55 Verkstjórar — 55.70 — 86.55 — 104.70 Sveinar eftir 3ja ára starf hjá sama fyrirtæki - - 52.95 — 82.30 99.55 Sveinar eftir 3ja ára starf hjá sama fyrirtæki 52.95 — 82.30 99.55 Sveinar eftir 5 ára starf hjá sama fyrirtæki 54.10 — 83.95 101.60 Söluskattur er innifalin í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti, vera ódýrari sem því nemur. Reykjavík, 22. júní 1962. Verðlagsstjórinn. , |4 23. júní 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ »

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.