Alþýðublaðið - 27.06.1962, Síða 9

Alþýðublaðið - 27.06.1962, Síða 9
I Washington hafa menn upplýst, að venjulegir amer- ískir verkamenn hafi haft á síðasta ári 155 frítímum fleiri á fullum launum en félagar þeirra fyrir 200 árum síðan. Um það bil helminginn af þessum aukna frítíma, eða 75 stundir, má rekja til stytt- ingar vinnutímans um stund á viku, og hinn helm- ingurinn felst í viku sumar- fríi á fullum launum og fjór- um helgidögum, sem einnig er greitt kaup á. í skýrslu sinni segir yfir- maður ríkisvinnunnar í Banda ríkjunum, að nú sé farið að miða / að fleiri frídögum á fullum launum, en ekki enn meiri styttingu vinnutímans, eins og verið hefur hingað til. Yfirvöldin tóku í vetur fyr- ir hina geysilegu styttingu vinnutímans hjá sumum iðn- lærðum mönnum i New York, meðal annars unnu 9000 raf- virkjameistarar aðeins 25 stundir á viku að meðaltali, og það á 5 dögum. Voru byggingamenn og skipuleggjarar, sem eru á 3. hundrað þúsund einnig farn- ir að sækjast eftir svona stutt- um vinnutíma. Nú er stefnan hins vegar farin að beinast inn á þær brautir að frídögum fjölgi, en vinnutíminn standi í stað. Síðan 1940 hafa amerísk- ir verkamenn tryggt sér frí- tíma sem nemur alls 10 mill- jarðir stunda, en þessi mikli tími hefur auðvitað aukið til muna allar íþróttaiðkanir, — lengri sumarleyfisferðir, og yfirleitt fjölbreyttara líf. Stór, bandarisk iðnaðarfyr- irtæki hafa nú orðið 7 helgi- daga fría á fullum launum handa starfsmönnum sínum, en það er þó ekki eins mikið og hjá bankafólki, sem vinn- ur í bönkum eða við einhver peningastörf, þar eru helgi- dagarnir 11 talsins. Og enn miða Bandaríkja- menn að því að skapa fleiri helgi- og frídaga handa hin- um vinnandi stéttum, sérstak- lega lengjast páska og jóla- fríin. 'ér ÞEGAR hinn frægi tónsnill- ingur Mendelsohn var ný dá- inn, kom ungur maður til tón- skáldsins Rossini og sýndi hon um sorgarmars, sem hann hafði samið í tilefni af dauða snillingsins. Rossini hlustaði þolinmóð- ur á verkið, en þegar hann átti að segja meiningu sína um verkið, sagði hann: Þetta hefði nú verið betra á annan hátt. Nú hvernig þá? Ég á við að þér hefðuð dáið, en Mendelsohn hefði samið sorgarmarsinn. :omna vætt- i beið hans árið 1865. HERNA fyrir ofan er fræg- asta minnismerki sem gert hef ur verið um Abraham lincoln. Þaff er eftir snillinginn Daniel Chester French. Líkneskiff er í veglegu húsi skammt frá fljót- inu Potomac í Washington. Þetta hús stendur eitt s^r, gert úr hvítum steini. Traustar súl- ur einkenna þaff, þaff er eins og griskt hof. Inni í minnismerkinu situr Lincoln í stól og horfir fram fyrir sig eins og sjá má á mynd inni. Andlit hans er hrjúft og þó hugstætt, dulin Ijós varpa helgi blæ á líkneskið og gera það enn tignarlegra. - Þetta minnis- merki gleymist engum, sem sér þaff. Hérna til hliffar er höggmynd af honum sem ungum. grannur og ómótaður af reynslu hins erfiffa lífs. Skilgrein- ingar f MOSKITO: Lítið skordýr framleitt af j j náttúrunni til að láta okkur hugsa meira j i og meira um flugur. | TÆKIFÆRISSINNI: Maður sem er í | I heitu vatni — og tekur sér bað. \ ÖND: Fugl, sem lítur út fyrir að hafa ver- I \ ið á hestbaki allan daginn. I SÖNGUR: Það, sem allir eiga rétt á að | \ gera i baði. | j HEIMSPEKINGUR: Maður, sem getur j [ horft í tómt glas — og brosað. | : VASAÞJÓFUR: Maður sem finnur hluti i f áður en fólk týnir þeim. i 'ÚMmmmmimmmmMmimmMiumiimmimmimiMmimimiii' m>. iMMiiiiiiiiiiiiMiiiiiimMiiiiM'' Rýmingarsala Mjög ódýrar prjónavörur. Verzlunin Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. SÍLDARSÖLTUNARSTÖLKUR Vantar á Söltunarstöð Ólafs Ragnarssonar Siglufirði. Upplýsingar í síma 50165. Síldarsöítun - Síldarsöfun Stúlkur vantar til söítunar í sumar á góðri söltunarstöð á Siglufirði. Upplýsingar gefur SVEINN FINNSSON, hrl. Laugavegi 30, símar 23700 og 22234. Síldarstúlkur Vanar síldarstúlkur óskast til Siglufjarðar. Mjög gott húsnæði. — Fríar ferðir. Kaup- trygging. Upplýsingar í síma 37027 og í Hafnarfirði x síma 50771. Húsmæður Odýrir og góðir snúrustaurar og barnaróiur. Vélsmiðjan Syrktll Hringbraut 121 — Símar: 24912, 34449. Framtíðarstarf Stúlka eða eldri kona óskast á heimili í Reykjavík. (Má hafa með sér barn). Sér herbergi. Fátt í heimili. Engin börn. Svar sendist afgreiðslu blaðsins merkt: Framtiðarstarf. NAUÐUNGARUPPBOÐ annað og siðasta, á hluta Jóns Bjarnasonar í húseigninni nr. 81 við Laugaveg, hér í bænum, fer fram á eigninni sjálfri, laugardaginn 30. júní 1962, kl. 2% síðdegis. Bergarfógetinn í Reykjavík. I-_______-_________________________^ ALÞÝOUBLAÐID - 27. júní 1962 $

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.