Alþýðublaðið - 25.07.1962, Qupperneq 7
iWVWWWWVWMVtWWWWWWM
| UR ATVINNULÍFINU
FYRIR nokkrum dögum bentum við Þingeyingum að gefnu til-
efni á þá staðreynd, að ósamræmis gætti í því að heimta í öðru orð-
inu stóriðju, en mótmæla í hinu nokkrum tengslum íslands við Efna-
hagsbandalag Evrópu. Þetta finnst Þjóðviljanum vera drottinsvik og
Sakar Alþýðublaðið um að vilja afhenda útlendingum auðlindir lands-
ins. Ekkert er fjær sanni. Það er auðvelt að segja falleg orð um ætt-
jarðarást sína og tala um svik náungans, en þrátt fyrir það verða
menn að horfast í augu við staðreyndir.
t * * *
Auðvitað vill Alþýðublaðið ekkert annað en íslenzka stór-
iðju, sem rekin verði til hags fyrir íslendinga. Hinu getur eng-
inn neitað, að við eigum ekki fjármagn til slíkra framkvæmda
sjálfir. Annað hvort verðum við að fá það Iánað, eða hleypa er-
lendu fjárhagni inn í landið undir ströngu eftirliti. í hvorugu til-
fellinu verður sjálfstæði íslendinga í nokkru -skert, heldur mun
það styrkjast eftir því sem efnahagslegur styrkur þjóðarinnar
verður meiri,
(J aí*
Þessi hlið málsins ke'mur þó ekki Efnahagsbandalaginu við
nema óbeint. Hitt er staðreynd, að verði reist alúminíumverksmiðja
á íslandi þarf hún að flytja svo til alla framleiðslu sína úr landi í
éinu eða öðru formi. Til þess þarf markaði. Til Ameríku getum við
ekki selt alúminíum, þar er of mikið framleitt af því nú þegar. Van-
þróuðu löndin eru sjálf framleiðendur eða verða það innan skamms.
Ekki er vitað til, að Sovétríkin hafi þurft að kaupa mikið alúminí-
ura erlendis. Er þá eftir Vestur-Evrópa, sem er höfuðmarkaður fyrir
þennan málm. Þangað verðum við að selja framleiðsluna, en verði
9% tollar á íslenzku alúmíníum, munum við ekki verða samkeppnis-
færir. Þetta er einfalt mái og þess vegna verðum við að komast
tollalaust inn á Evrópumarkaðinn, hvernig sem við förum að því,
ef við ætlum okkur að reisa alúmíníumver í landinu næstu ár. Fram
hjá þessari staðreynd kemst Þjóðviljinn alls ekki.
t * * *
Kommúnistar hugsa um það eitt, hvernig þeir geti gert ísland
að „alþýðulýðveldi" og tengt það Sovétríkjunum. Þess vegna eru
þeir á móti framförum eins og alúmíníumverksmiðju, af því að hún
mundi skipta við V-Evrópu að mestu. Hins vegar gaf Einar Olgeirs-
son einu sinni í ræðu á Alþingi mynd af þeirri stóriðju, sem hann
getur hugsað sér á íslandi. Hann skýrði frá því, að Rússar væru að
leggja olíuleiðslu frá Kákasus til Eystrasalts. Ættu íslendingar að
fá þaðan olíu, setja hér upp mikinn olíuefnaiðnað og selja fram-
leiðsluna aftur til Sovétríkjanna. Og svo er Þjóðviljinn að tala um
íslenzka stóriðju ! !
Veitinga og gisti-
í tilefni af greinai-gerð frá Fe-
iagi framleiðslumanna, sem birt
hefur verið 1 Reykjavíkurblöðun
um, vill Samband veitinga- og
gistihúsaeigenda gera eftirfar-
andi athugasemdlr:
í greinargerð . framreiðslu-
manna segir:
„Þessu svöruðu veitingamenn
epgu, hirtu ekki um að ræða samn
inga fyrr en þeim barst verkfalls
tilkynning 11. þ.m.
Þarna er farið rangt með, eins
og sést á eftirfarandi bréfi, sem
formanni Félags framreiðslu-
manna barst í liendur hinn 9.
júlí.
„Hinn 27. júní- sl. var tekið
fyrir á stjórnarfundi í-SVG samn
ingsuppkast,
ENN er það síld og á hverj-
um degi berast fregnir um ó-
hemju síldveiði við Austur- og
Norðurland. Þetta eru vissu-
lega gleðifregnir
í fyrra þegar mikið aflaðist
fyrir austan stakk ég upp á því
hér í blaðinu, að íslenzku tog
ararnir væru notaðir í síldar-
flutningana til verksmiðjanna
norðanlands. Þá þótti það óger
legt, en nú haía islenzkir tog
arar hafið flutningana. Við
leigjum erlend skip til þessa
flutninga, en hér liggur stór
skipastóll sem gæti annað þess
um flutningum. Er hér ckki
eitthvað bogið við athafnirnar?
En þetta »>ar nú ekki aðalat
riðið, sem é# vildi minnast á í
þættinum í dag, hcldur minnast
freliar á nýiingu síldarinnar
við S.V.-landið.
Eins og vitað er liafa komið
fram óskir frá eigendum síldar
verksmiðjanna hér við Faxa-
flóa um aðstað þess opinbera
við fjárútvegun tii að auka af
köstin. Er talað um að tvöfslda
þau.
>Ieð tilliti til undanfarinnar
reynslu um aflabrögð á síldar
miðunum hér syðra, eru þessar
óskir eðlilegar og vonandi tekst
að útvega fé til þessara fram-
kvæmda. Því síldin við SV-land
ið er gullkista, sem í góðri tíð
má ausa upp úr, og þannig stór
auka gjaldeyristekjur þjóðar-
innar.
-En samfara þessari fregn um
aukningu á vinnslu síldar í lýsi
og mjöl, heyrist lítið um að affr
ar leiðir verði reyndar til ao
gera síldina verðmætari fyrir
hina crlendu markaði.
Fyrir saltsíldina er markað-
ur takmarkaður og frekast fyr
ir austan tjald og um það rædrlí
ég í síðasta pistli mínum um
síldina. Hins vegar eru til fleiri
leiðir að gera verðmæta
vöru úr Faxasíldinni. Kemur
þá m.a. til athugunar niður-
suða á þessu ágæta hráefni.
Fyrir nokkrum árum gerði
dr. Jakob Sigurðsson myndar-
lega tilraun til þess að sjóða
niður í dósir Faxasíld. Var hún
flutt út, var hér til sölu í búð
um og þótti hún ágætasta vara.
Líkaði hinum erlehdu kaupend
um síldin ágætlega og hefði
mátt auka þennan markað, ef
ýmsar aðstæður hér heima
hefð\i leyft frekari aðgerðir. ts
En vantrú á niðursuðu hjá ýms
um ráðamönnum og fjárskortur
m.a. olli þvi að starfsemi þessi
varð ekki meiri.
Mjög er líklegt að Afríku-
löndin, sem nú eru að fa sjálf
stæði hvert af öoru og fá fjár
hagslega aðstoð stórþjóðanna
til að koma fjármálnm sínum
á réttan kjöl, muni þurfa pro-
teinríka fæðu á næstu áratug-
um. Síldin er einmitt sá fiskur
sem er proteinríkur og vítamín
auðugur. Má fastlega gera ráð
fyrir að íslenzka síldin yrði til
valin fæða fyrir þessar þjóðír.
Meðan þjóðir þessar liafa
hvorki kælihús effa annan við
búnar til aö taka á móti frystri
vöru, er eina leiöin iil að koma
síldinni okkar inn í þessi lönd
í fyrstu lotu, að sjóða hana s
niður. Fyrst t stað án þess að
krydda hana með dýrum sós
um eða olíum. Seinna þegar
hún er_ orðin „iiandard“ vara
þar, má breyta til eftir óskum
neytendanna.
Mér er sagt af kunnugum nið
ursuðumanni að lítil niðursuðu t
verksmiðja, mun kosta svipað t
og einn 150 lesta nýr bátur, Nú f
er alltaf verið að fjölga þessunt
skipum og einstaklingum með
aðstoð lánsstofnanna virðist
þetta fært. Er ekki nenia gott
til þess að ' ita, að við eignumst
stór og treust skin, en hitt er *
Iíka ekki nnnna viröi að afli ’
skipanna verði sem verðmæt-
Framh. á 12. síðu
þér senduó
sem
okkur 20. júni ,sl.
Er umboðsmaður yðar iií. Þor
steinn Pétursson talaði vi3 fram
kvæn-jdarstjora SVG í sl. viku,
t’jáði hann Þorsteini íra niðu.r-
stöðu stjórnarfundarins frá 27.
júní þess efnis, að veitingamenn
teldu kröfur Félags framreiðslu
manna svo írámunalega háar og
óréttlátar, að SVG teldi sig ekk;
geta gengið cil samninga á grund
velii fyrrgreinds samningsupp-
kasts.
Að lokum vill stjórn SVG
benda á að þær víntegundir, sem
mest eru seldar á vinveitingahús
um hafa hækkað í verði nýverið
Framhald á 12. síðu.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 25. júlí 1962 7
k&toiöf-ÍJh •- áfLi ila*