Alþýðublaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 3
Fóstrið var vanskapab VIKUM saman höfðu Fink- ASgerðin fór fram á Kar- bine-hjónin barizt fyrir því, að ólinska sjúkrahúsinu í Stokfc- fá fóstri því, er frúin var með, hólmi sl. laugardag. Nokkru eytt. Þau óttuðust að það eftir aðgerðina tilkynnti Ro- kynni að vera afskræmt og bert Finkbine, að aðgerðin vanskapað er það kæmi í heim- hefði tekizt vel og komið heffii inn. Ótti þeirra var ekki á- í ljós, að ótti þeirra hjóna var stæðulaus. Sænskir læknar ekki ástæðulaus. Fóstrið var eyddu fóstrinu á laugardag og vanskapað, það harn, sein það var vanskapað. Sherri Finkbine hefði fætt, hefði orðið afskræmt. Sherri Finkbine, 30 ára, er _ við vitum nú með fullri móðir fjögurra heilbrigðra yissu að við höfum gert rétt) barna. Maður hennar, Robert, sagði Robcrt FinUbine. Það var er sögukennari í Phoenix í full ástæ3a til fóstureyðingar- Arizona og það var hann, sem innar kom með nokkrar róandi töfl- Hann sagði ennfremur, að ur frá Englandi í vetur og gaf kona sín væri mjög þreytt eft. konu sinni. Eftir nokkurn tíma ir hina miklu sálrænu á. kom í ljós, að efniö Thalido- reynslu undanfarinna mán- mid olli vanskapnaöi barna, ef aða en líðan hennar væri nú mæðurnar neyttu þess um eðliIeg eftir ástæðum> og þau meðgöngutimann. Er hjónin hjón mundu halda heim inn. komust að þvi, aö thalidomid an skamms til Arizona. var 1 þessum toflum, fylltust þau ótta um að hið komanðigpp|( §{g barn yrði vanskapað og hófu RUSSAR GRÝTTIR - ÓLGA í RERLÍN Berlín, 20. ágúst. NTB. Til nokkurra óeirða kom í V- Berlín í dag. Bíll. er flutti rúss- neska hermenn tjl varðstöðu við minnismerki sovézkra hermanna í Vestur-Berlín, var grýttur — og meiddust hermenn. Seint í kvöld grýtti hópur Ber- línarbúa austur-þýzka lögreglu- menn, er reyndu að dreifa liöpi t%%%%%%%WW**%%%%%%M%%%%%%%%M IWWW-mwwMWW%UMtw fólks við austurhliff múrsins. Ungl ingar báru spjöld þar, sem á var letrað m. a.: „Hversu mörg fórn- ardýr í viðbót?“ — og fleira því um líkt. í Austur-Þýzkalandi er tilkynnt, að handtekinn hafi verið hópur hermdarverkamanna, sem þjálfun hafi hlotið nálægt Frankfurt — og átt hafi að valda einhverjum ógn- vekjandi verkum í landinu. Með- al hinna handteknu erU sagðir vera Bandaríkjamenn í þjónustu njósna þjónustu V-Þýzkalands. Mikil ólga er í Berlín vegna þessa atburðar sl. föstudag, þegar austur-þýzkir lögreglumenn skutu tvo unga menn, sem reyndu að flýja yfir múrinn. Annar mað- urinn slapp en hinn lá helsærffur lengi vel, án þess að lögreglu- mennirnir gerðu nokkra tilraun til þess að koma honum til aðstoðar. Hafa verið haldnir í Vestur-Berlín i fundir og hafa lögreglumenn úr Vesturhlutanum verið víttir fyrir að hafa ekki reynt að koma unga manninum til hjálpar. Eiginkona Willy Brandt lagði í dag blómsveig á minnismerki, sem reist hefur verið til minningar um þá, sem látið hafa lífið við að flýja yfir múrinn. Setuliðsforingi Bandaríkja- manna í Berlin liefur krafizt þess, að rússneski setuliðsforinginn komi til fundar við foringja Vest- urveldanna vegna atburðarins á föstudag, en Rússinn neitaði að koma. tilraunir til þess að fá leyfi til löglegrar fóstureyöingar í Arizona. Yfirvöld þar vísuöu öllurn slíkum þeiönum á bug þrátt fyrir síauknar sannanir fyrir því, að Thalidoinid ylli vansköpun barna. Sherri Fink- bine liaföi tekið um 30 Thalido- mid pillur á fyrstu vikum meögöngutímans og hún þoröi ekki að bíða þess, að barn hennar fæddist, ef til vill af- skræmt á hinn hræðilegasta hátt. Eftir mikið þref heima fyrir héldu þau hjón til Sví- þjóöar í þeirri von, aö fá þar löglega fóstureyffingu. Eftir að -ý- hafa kynnt sér máliff og rætt 0f viö frúna ákvað sænska lækna ráðið að leyfa fóstureyðinguna | og báru við, aö andlegri heilsu frú Finkbine stafaði hætta af |! því að bera fóstrið. Sherri Finkbine. I %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% Rakosi og Gerö reknir úr flokknum Budapest, 20. ágúst. NTB. Á sunnudag var tilkynnt í Budapest, að þeim Rakosi, fyrrum leiðtoga ungverskra kommúnista, og Gerö, einum helzta samstarfs- manni hans um árabil, hefði verið vikiff úr flokknum. Þeir hafa frá 1956 verið algerlega valdalausir. Rakosi hefur lengst af dvalið í Moskva, og dvelur enn, en Gerö var leyft að snúa heim fyrir ekki löngu síðan. Auk þess var rúmlega tuttugu öðrum háttsettum kom- múnistaforingjum vikið úr flokkn- um. Allir þessir menn hafa lengi verið áhrifalausir. Taliö er, að brottvikningar þessar séu liður í baráttunni gegn stalinistum. í dag var birt álitsgerð miff- stjómar ungverska kommúnista- flokksins og er hún gerð með til- liti til flokksþingsins í haust. Þar segir meðal annars, að trúmennska manns við stjórnarvöldin eigi ekki að ráða öllu um val hans í stöður eða embætti, heldur verði einnig að taka með í reikninginn hæfi- leika hans og þekkingu! Miðstjórnin vísar á bug þeirri kenningu, að herða verði stéttabar áttuna eftir því, sem kommúnism inn þróast. Þjóðfélagshópar, sem 1 staffið hafa í mótsögn við komm únismann verða beðnir að styðja uppbygginguna. jbrjú tilræði á Spáni Barcelona, 20. ágúst. NTB. Plastsprengjur sprungu í dag við skrifstofubyggingar blaðs nokk urs í Barcelona, og ollu miklum skaða. Þetta er þriffja sprengjutilræðið á 12 tímum gegn blaðaskrifstofhm. á Spáni. Hin blöðin, sem urðu fyrir ársum voru kaþólskt blað og I blað syndikalista. ALÞÝÐUBLAÐI0 - 21. júlí 1962 s3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.