Alþýðublaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 16
 Olvaðir gera óskunda KOKKRIR ölvaðir menn grerðust all' umsvifamiklir á veitingahúsum tA>rgrarinnar nú um helgina. Einum v*r vísað út af Nausti og í illsku- eeði ■ braut hann 7 rándýrar lítað- «r rúður á framhlið hússins. Þá var einum vísað út úr Vetrargarð- fui|m, en sá skreið upp á þak húss 4ns> og tróð sér þar inn um loft- vásargat við skorsteininn, og' var Hiiklum erfiðleikum háð að ná honum ofan frá risinu. Á laugardagskvöldið kom mað- ur nokkur á Naust, og var xnikið undir-áhrifum. Nokkru eftir að bann’»kom' inn- var honum vísað é dyr: Er það var gert, reiddist ttanw-ákaflega og hafði hið sval- andi kvöldloft engin áhrif á liann. •f>egar'hann-kom ut á götuna réðst isann með berum hnefum á hinar -ekrautlegu rúður, og tókst að mölva ejö þeirra í þrem gluggum áður en hann var stöðvaður. Rúður þessar-eru litaðar og lagðar blýi og á veitinga- húsum því mjög dýrar. Sá drukkni fékk ókeypis gistingu hjá lögreglunni, en hann mun ekki vera borgunar-j maður fyrir skemmdunum. Þetta sama kvöld var dansleik- ur í Vetrargarðinum — að venju, Framhald á 2. síðu. Þessi mynd var tekin á Akureyri að loknum leik KR og ÍBA á sunnudaginn. Norð- anmenn voru ekki ánægðir með dómarann og gerðu að- súg að lionum. Á myndinni er dómarinn að stíga inn í bílinn umkringdur óánægð- um mannfjöldanum. ÞADEROPNAAF iMtðftÚM f DAO Arni Tryggva- son forseti Hæstaréttar ÁRNI Tryggvason haéstaréttar- dómari hefur verið kjörinn forseti Hæstaréttar tímabilið 1. september 1962 til 1. september_IÍ)63. Vara- forseti sama timabils hefur verið kjörinn Lárus Jóhannesson hæsta- réttardómari. London, 20. ágúst. NTB. Brezki nazistaforinginn Cogin Jordan var í dag dæmdur í 2ja mánaða fangelsi. Ritari Jordans hlaut einnig fangelsisdóm. Þeir kváðust báðir saklausir af öllum ákærum og áfrýjuðu málurn sín- um til æðri dómstóla. i Jordan, sem er foringi brezka nazistaflokksins, var dæmdur fyr- ir að hafa í ræðu 1. júlí notað ó- hæf ummæli í ræðu á Trafalgar- torgi. Lögreglan hafði látið hrað- rita ræðurnar. Meðal annars liafði Jordan látið þar svo ummælt, að Gyöingar væru eins og eitur í lík- ama þjóðafinnar. KRAFIZT var bættri kjara á fulltrúaráðsfundi bænda í tíu sýslum, er haldinn var 13. ágúst sl. að Laugum í Reykjadal. Til áréttingar kröfum sínum töldu fundarmenn ' óhjákvæmilegt að undirhúa sölustöðvun á landbún- aðarvöru. Þær kröfur voru bornar fram, að Stéttarsamband bænda víki ekki frá þeim tillögum um afurða- verð á þessu ári, er bornar voru fram sl. haust, að viðbættum hækkunum á rekstrarkostnaði á yíirstandandi verðlagsári. Á fundinum voru mættir stjórn- armenn búnaðarsambanda frá Strandasýslu til Austur-Skafta- felissýslu að báðum meðtöldum, og kjörnir fulltrúar og stjórnar- menn Stéttarsambands bænda á þessu svæði, aíls um 40 fulltrúar. í annarri tillögu, sem sam- þykkt var á fundinum, var mælt með því, að Framleiðsluráði yrði falið að finna verðgrundvöll land- búnaðarvörú og ákveða verð henti- ar. Búnaðarsamband Suður-Þing- eyinga, en formaður þess er Her- móður Guðmundsson, boðaði til fundarins. Formaður Stéttarsam- bands bænda, Syerrir Gislason, og ■. erindreki þess, Kristján Karlsson, mættu á fundinum. Barn tyrir b'\l í Hafnarfirði Á SUNNUDAGINN rétt fyrir klukkan fhnm varð lítlð barn fyrir bifreið á Strandgötu í Hafnar- firði. Barnið kom hlaupandi niður Gunnarssund og rakleitt út á göt- una og varð fyrir bfl, sem átti lei® ! þarna um. Kastaðist það í götuna og hlaut töluverðar skrámur á and lit og slæma skurði á enni og á vinstri augnabrún. RJUPUNUM FJÖLGAR RJÚPUSTOFNINN á íslandi er «ú í nokkrum vexti frá því lág- marki, sem hann náði á árunum 1958—1959. Þessar upplýsingar fékk blaðið í gær er það ræddi við Hnn Guðmundsson, fuglafræðing. Um áratugi hefur það verið hin mikla gáta náttúruvisindanna, — MtTers'-"vegna rjúpan hverfur svo eersamlega á vissu árabili, cn stofninn eykst svo aftur að nokkr- um u.'um i.uiiiuía. Þetta a ser stað í öllum þeim löndum, sem rjúpan lifir og meðal annars í Noregi er rjúpunni nú að fjölga eftir eitt lágmarks-tímabilið. Hér á landi hefur verið fylgzt með þessum málum síðan árið 1920, og hefur komið í ljós, að 10! ár líða á milli lágmarka og há- marka. Á árunum 1958—1959 sá'st hér varla rjúpa, en nú er farið áð bera meira á henni, og má búast. jvið að stofninn verði í hámarki 'eítir 2—3 ár. Rjúpunni getur fækkað svo, að ef til dæmis væru hér 100 rjúpur á hámarkstímabilinu, gætu þær orðið innan við 10, þegar stofninn væri í lágmarki. Þrátt fyrir það, að rjúpan deyr svo algjörlega út á vissum tíma- bilum, er ekki þar með sagt, að menn finni dauðar rjúpur út um allar jarðir. Það er viðkoma rjúp- unnar, sem getur minnkað svo í 1-2 ár, að ekki sjáist nokkur fugi. Samningarum bóka kaup út um þúfur STEFAN Guðjónsson, fornbók-l sali, tjáði blaðinu í gær, að hann ] reiknaði með að slitnað hefði upp úr samningum við sig um kaup á bókasafni Þorsteins lieitins Þor- steinssonar sýslumanns. Stefán sóttist eftir að fá safnið keypt. Hann lagði fram tvö til- boð, en nú reiknar hann ekki með viðræðum í þriðja sinn. Eigendur safnsins munu hafa viljað fá greitt í fasteignum. Þeir munu hafa boðið ríkisstjórninni safnið til kaups síðan Stefán bauð í safnið. Töluvert framboð mun vera á bókum um þessar mundir, en greiðslugeta er takmörkuð. Stefán bóksali sagði blaðinu, að það væri sín reynsla, að liér á landi væru ekki auðfundnir kaup- endur að bókum er væru á háu verði. Hann kvaðst telja það rangt, að gera lítið úr safni Þorsteins. Þetta væri stærsta einkabókasafn á land inu og eitt hið bezta. Vantanir væru í öllum söfnum, m. a. í Landsbókasafnið. Þorsteinn mun hafa boðið safn- ið íil sölu fyrir ákveöna upphæö áður en hann dó. Sennilegt er talið, að hann hefði. selt það, e£. hann hefði haft mögulelka á góðri sölu. _______ Dr. Broddi skipaður skólastjóri DR. Broddi Jóhannesson hefur verið skipaöur skólastjóri Kennara skóla íslands frá 1. september 1962 að telja. Dr. Broddi er fæddur 21. apríl 1916 í Litladalskoti í Lýtingsstaða- lireppi í Skagafjarðarsýslu. Hanrt tök stúdentspróf frá Menntaskól- anum á Akureyri 1935. Nám í upp- eldis og sálarfræði stundaði hann. í Þýzkalandi og lauk prófi í Mún- ' chen 1940. Hann varð doktor I I sálarfræði árið 1944. Dr. Broddi hefur 'verið kennari við Kennara- l skólann frá 1941. Hann er löngrt þjóðkunnnr rnaður pf ritsmíðurn sinum og útvax-pserindum. ændur vil i|a sölustöðvun 43. árg. - ÞriSjudagur 21. ágúst 1962 - 188. tbi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.