Alþýðublaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 4
SIÐARI GREIN UM NÝJA KENNSLUTÆKNI kanta hinnar nýju stefnu í kennslumálum, benda ótvírætt til þess, að rétt sé að verki verið. Maður sá, er fyrst og fremst hefur unnið að fullkomnun hins nýja kerfis og má teljast faðir þess, heitir Dr. Frederic Skinner. Hugmyndina að endurbótum á skólakerfinu fékk hann i kennslu stund, er hann -sat og hlýddi á kennara nota hinar hefðbundnu aðferð við kennslu Kerschen UGETA LIR LÆRT? Hér er lrtið sýnishorn af vinnubrögðum hinnarnýju kennsluaðferðar. Ef þið viljið reyna sjáif hyljið þá dálkinn til hægri (með svörunum). Les'ð fyrstu spurninguna og skrifið svarið inn á auða bilið í spurning línunni. Færið blaðið, sem þið Infið hulið með svarið það mikið niður, að svarið komi í ljós og berið saman við svar ykkar. Hald ð þannig áfram, unz Iokið er. t. Maðurinn hefur rannsakað yfirborð jarðar og flogið út í him- ingeiminn. Með tækjum sínum hefur hann gægst lengra út í geiminn, en hann getitr flogið Himingeimurinn og allt., sem í honum er, er nefnt aliieimur. Stærsti biu'. þess, sein við nefnum...... er tómrúm. Alheim. 1. Allt er í alhelminum. Ailar STJÖRNUK eru £......... Alheiminum. 3. Stjarna er gtðr glóandi hnöttur. Allar.......e*u i alheiminnm. Stjömnr. -t. stóran,. glóandi eldhnött nefnum við.... Stjörnu. 5. Allar stjörnur eru i......... Alheiminum. 6. Stjörr.urr.ar í alheiminum mynda miklar þyrpingar. Þessar stóru ......... þyjpirgar nef.'.um við sólkerfi. Stjörnu. T. Sólkcrfi ■ji' byrping af...... Stjörnum. 3. Stórar sljamþyrpingar eru nefndar sólkerfi. Það eru milljónir sólkerfa i.. , ........ 9. Hvart er stærra, sóll-erfi eða alheimurinn? Strikið undir rétta orðið 10. Stóra þvrpingú af . . ......nefnum við sólkerfi. .. er stór glóandi eldhnöttur. Alheiminum. Alheimurlnn. Stjörnum. Stjama. 12. Milijónir sóikerfa eru í alhetoinum., SÓLIN okkar er stjama í sölkeríi, sem við höfum þekkt lengi og nefnum þess vegna etnfaidlega Já. öetrarbrautina Fr vetrarbrautin hluti af alheimlnum, X3. í alheinunum eru milljónir stjarnþyrplnga, sem við nefnum...... Sólkerfil , 14. Er aólin okkar stjama? já. 15. ... _. okkar er stjarna í vetrarbrautinni. Sölin. • 1-3. Níu relkistjömur snúast um sóllna. Sálin okkar er ekki reiki- stjarna, hún er . ........ Stjama. 17. Níu reikistjömur snúast um stjömuna, sem við nefnum... Sórlina. 13. Viö iifuT.i á jöitfinir. Jörðin er reikistjama,. en sólin okkar er...... Stjama. mwÍmMMiiWMWWWWWWMiWmwWV iMMM\MMMMiWMMMMtMWWMWMWM»MM>■ Syo er og um kennaranna í Virginíu, sem hafa að undanförnu jt erið I miðdepli íilraunanna með það, — en þeir eru ailtaf fleiri og fleiri, sem taka það upp. Og því verður ekki neitað af neinrvi sanngirni, að flestar til raunir þær, sem gerðar hafa ver ið til að sannprófa gildi og van- Honum ofbuðu svo vankantarn ir á kennslunni, að hann fór beina leið heim og tólc án tafar til við að reyna að fullkomna kerfi, sem betur væri í samræmi við tutlugustu öldina — eins og hann orðaði það. Dr. Skinner er sannfærður um það, að nám — hvort sem er manna eða dýra, sé ekki neinn leyndardómur. í augum hans sem sálfræðiprófessors er allt nám breyting á atferli manna. Barn, sem hefur lært að tvisvar sinnum tveir eru fjórir, hagar sér á ann an hátt en það barn, sem ekki hefur kynnst þeirri staðreynd. Um leið og kennarinn hefur sagt tvisvar sinnum tveir cru — svar ar það með fjórir, upphátt eða í hljóði, það skiptir ekki máli. Laun barnsins liggja i því að vita, að það hefur rétt fyrir sér. Ytri laun, hástemmt lof cða gjafir eru ekki nauðsynlegar. Því oftar, sem nemandinn hefur rétt fyrir sér og því fyrr sem hann veit það, því fljótari er hann að nema og því betur lærir hann. Flest börn læra í von um ein hver laun, sem ef íil vill liggja fjarri. En slíkt er ekki fasttengt því námsefni, sem við er að eiga hverju sinni og árangri af- því námi. í skólastarfi okkar daga, segir Dr. Skinner nema börnin ekki síður til að komast hjá óbægind um, allt frá skömmum kennarans eða foreldranna eða þá eigin sam vizkubiti. Launin fyrir vel unnið starf koma yfirleitt of seint. í íyrsta íagi næsta dag. En þá er nemand- inn tekinn tii við nýtt námsefni. Hver galli á prógramminu kem ur strax í Ijós. Gerist það, að margir nemendur svara einhverri spurningu bókarinnar rangt. er námsefnið endurskoðað og bætt án tafar. Sem allra flestir nemendur skulu geta leyst Verkefnið rétt. Mælikvarðinn á getu nemand- anna á ekki að liggja í því hve mörgum spurningum þeir svara rétt eða rangt, heldur því, fljótir þeir eru að svara spurning unum. En viSvíkjandi þessu atriði hafa sálfræðingarnir komizt að isverðri niðurstöðu: Því yngri, sem börnin eru, því minni er mun urina á „góðum“ og „slæmum" nemendum, Dr. Skinner hefur þess vegna kornizt að þeirri niðurstöðu, að fæst börn séu í raun og veru heimsk, heldur sé námsgeta þeirra mjög bundinn kennslunni og afstaða foreldranna íil barns ins og námsins. Tilraun, sem gerð var á at- vinnulausum unglingum í Bandaríkjunum gefur þessari skoðun Skinners byr undir vængi Þessi atvinnulausi hópur ungl inga hafði ekki komizt í gegnum gagnfræðaskóla vegna lélegra einkunna. Eftir að hafa numið skamma hríð með aðferð Dr. Skinners var þeim ekkert að van Fröbel búnaði að ljúka þeim prófum þeirra jafnaldra sinna sem i skól um voru, — og með jafngóðum árangri. Hver er þá helzta hættan, er stafar af hinni nýju aðferð? Áhrifaríki aðferðarinnar er helzti galli hennar og sú hætta, Pestalozzi er kennarar verða að vera á verði gegn. Þar eð „program-aðferSin" ætlast ekki til annarrar fæmi af nemendunum en þeirrar að geta svarað spurningum rétt — er þá ekki hætta á þvi, að aðferð in kæfi sköpunargæfu mannsins? Um það atriði hefur merkur Framh. á 12. síðr 4 21. júlí 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.