Alþýðublaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 12
if(S FomiTE 016 JO, AT EOD/E EH N06ET AF OET S0O5- STE 06 MESFMEO- 60RU6E KT F.K M&SKE TF.OKE AT VENTC O'OENFOfí FKEM fOR AT TRAMPE !ND ! UtfVENS HOíE McO OET SAMME _> NU KOMMEP JOLEMANDEN, EVAJ MED LOMMEPNE FULDE AF6AVER T!L OS! V! HAR ALT.'D V/ZRET FUNKS FOLK / M/N FAMIHE. ES DER ET FAR NYE INCSRUD, JE6 SI<A., BES0R6E FOR DF.M ? FOREL0BI6 SKAL V! h’AVE AFRE6- NcT DET S/DSTE Það er kannski bezt aö bíða fyrir utan í stað þess að rjúka inn í ljónagryfjuna strax. Nú kemur jólasveinninn, Eva. Með vasana fulla af jóiagjöfum handa okkur. Ég sagði þér líka, að Oddie er einn sá yndislegasti og meðfærilegasti maður, sem unnt er að húgsa sér. Við höfum alltaf verið talin á- gætisfólk — þessi fjölskylda, — eru nokk- ur fleiri innbrot, sem ég á að sjá um fyr- ir yður? — Fyrst skulum við ganga frá þessu síðasta. KRULLI FYRÍR LITLA FÓLKICi GRANNARNIR? Fátæki Jói og hundur hans fast milii augnanna. Svo horfði hann á kóngsdóttur ina, en hvin leit ekki til hans. Hann varð að segja eitthvað og að lokum sagði hann hægt. „Þar eð ég get ekki fengið hvolpinn minn, þá langar mig til að fá köttinn“. „Nei“, hrópaði kóngsdóttirin. „Þú getur ekki fengið köttinn minn, án þess að fá mig með“. „Þá“, sagði Jói og var enn fljótari að segja það. „Þá getur þú ekki fengið hvolpinn minn, án þess að hafa mig með“. „Látum það þá vera þannig“, sagði kóngurinn. „Annan helming ársins, skuluð þið eiga heima í kofa skógarvarðarins og hinn helming ársins í höll- inni. Og hvar sem þið eruð skulu bæði kötturinn og hundurinn eiga heima hjá ykkur“. Sama kvöldið fór Jói með brúði sína heim í kof- ann og í fangi hennar var kötturinn og malaði af ákafa. Umhverfis þau snérist hvolpurinn og var þeim bæði til skemmtunar og óþæginda, er hann þvældist fyrir þeim. 12 21. júli 1962 - ALÞÝDUBLAÐI0 Auðvitað vil ég ekki mála þig eins ogr þú crt, Palli. Þá væri það ekki list! í ltofanum var eldur á arni, á borðinu var kvöld verður framreiddur, á rúminu var mjúk ábreiða og ið arininn stóð gamli stólinn, sem pabbi hans Jóa hafði átt. En tíkin var horfin og sást aldrei framar og pahhi var líka horfinn. Þegar Jói fór að spyrjast fyrir um hann, var honum sagt, að gamli skógarhöggsmaður ínn hjefði dáið mánuði áður en Jói kom í héraðið og starf hans hefði beðið eftir manni, sem virtist nógu hæfur til að gegna því. ENDIR. Athugasemd í Alþýðublaðinu sunnudaginn 20. ágúst sl. er birt armmagrein með yfirskriftinni „Sauðaþjófnað- ur í Keflavik." í grein þessari segir frá erjnm sem risið hafa milli ráðamanna Keflavíkurkaupstaðar og bær.cia úr nágrenni kaupstaðarins, út af ágangi sauðfjár í kaupstaðarland- ið. Mér er kunnugt um, að bessir nágrannabændur, sem þar or átt við. eru aðallega fjáreigendur í Miðneshreppi. Um þessar erjur, sem nú virðast vera komnar á all alvarlegt siig, verður ekki rætt hér að þessu sinni, en í niðurlagi þeirrar grein- ar, sem er tilefni þessara orða, eru nágrannabændur Keflavíkur- kaupstaðar afdráttarlaust stirnpl- aðir sauðaþjófar, en þar segir orS rétt: ,,En í fyrrinótt brutust bænd- urnir inn í girðinguna og höfðu á brott með sér allt sauðfé." Hér er um svo alvarlegan áburð að ræða, að ekki verður við því þágað. Sauðaþjófnaður hefur um aldaraðir verið talinn sá glæpur, sem gengur mannsmorði næst, og þeir, sem orðið hafa fyrir því ó- láni, að vera bendlaðir við slikt verk, liafa verið stimplaðir og brennimerktir sem óalandi og. ó- ferjandi óbótamenn. Nú tel ég unig hafa öruggar heimildir fyrir því, að fjáreigend- ur úr Miðneshreppi áttu öngyan þátt í því að féð hvarf úr glrð- ingu Keflavíkurkaupstaðar, og óska ég eindregið eftir því, að Al- þýðublaðið krefji heimildarmann sinn um skýlaus svör við því, á hverju þessar alvarlegu fullyrðing ar hans séu byggðar, og birti svör hans síðan á góðum stað í blað- riiu,' svo fljót.t sem hægt er. Eg harma það, að það skuli hafa hent Alþýðublaðið, að bendla að ósekju, stóran hóp af heiðarlegum íbúum mírjs byggðarlags við glæp- samlegt athæfi. Ólafur Vilhjálmsson oddviti. Kennslutækni Framhald af 4. síðu. sálfræðingur, Jerome Berlin sagt: Hjá sérhverri menningarþjóð með nútíma tækni eru ákveðin grundvallaratriði, sem allir verða að kynna sér eigi þeir að liafa möguleika til að lifa. Við vitum ,öli, að á vcgum úti megum við aðeins aka annars vegar á vegin um. Við erum einnig sammála um það, að við stöfum orðin og leys um . verkefnin með þeim. Það er einfaldlega nauðsyn að geta tileinkað sér ákveðnar stað reyndir og færni eins fljótt og mögulegt er. Sköpunargáfa . rnanna hefur þar fyrir utan nóg íækifæri. (Úr Quikk — þýtt og entjur sagt.) Sá er ekki vill heyra verð ur að finna. Sú var uppá halds setning of margra kepn ara allt fram á tuttugustu öld. Þessir þrír menn áttu alíir ’ mikinn og árangursríkan þátt í leit að betri skólum, virkara og mannbætandi námi (Sjá 4. síðu): Hein- rich Pestalozzi .Friedrieh Fröbel og Georg Kerschjen stiner.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.