Alþýðublaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 8
Nýkomið
1 JAPANSKAR BLÚSSUR
3 litir. — verð kr. 110.00.
Terelyne-pils kr. 525,00. — Trompet-pils frá kr. 435,00.
og peysur í úrvali.
Hattabúö Reykjavtkur
Laugavegi 10.
Útsala - Útsala
Drengja-skinnhúfur kr. 98.—
Barnapeysur verð frá kr. 54.—
Gammosiubuxur, fjórir litir verð frá kr. 75.—
Sokkabuxur verð frá kr. 92.— o. m. fl.
Komið og gerið góð kaup.
Verzlunin ÁSA
Skólavörðustíg 17. Sími 15188.
Saumastúlkur
■ ■ /
Ó S K A S T.
Andrés Laugavegi 3
Haustútsala
á skófatnaði
er hafin og stendur aöeins
í f áa daga
ENSKIR KVENSKÓR með hæl kr. 298.00.
SLÉTTBOTNAÐIR KVENSKÓR úr leðri
með gúmmísóla kr. 198.00.
KARLMANNASKÓR úr leðri með gúmmí-
sóla kr. 210.00
o. m. fl., sem selt verður mjög ódýrt.
SKÓVAL
Austurstræti 18, Eymimdssonarkjallara.
Núí
Það
reynd.
að lesí
vísunt
virtist
ir mál
og þat
eftir e
Þett
beldu]
njóta
lesa k
mestu
bezt f
missir
af þei
að ég
dæmij
Anr
ust pr
voru í
iu feg
kóngi
Ma
talið i
ÍSLENZKIR ungtemplarar héldu um helgina
hið árlega mót sitt að Jaðri, svo og sem þing
þeirra var haldið. Þingið var sett á föstudag með
ræðu sem séra Árelíus Níelsson flutti. Margir
gestir voru á þinginu auk þingfulltrúa. Sam-
þykkt var að beita sér einkum á komandi árum
gegn tóbaksneyzlu unglinga, og sendi þingið á-
skorun til heilbrigðismálanefndar þar sem bent
var á hina alvarlegu hættu af reykingum og
hvatt til að hindra frekari útbreiðslu tóbaks.
Auk þessa voru ýmsar ályktanir gerðar á þing
inu, svo sem varðandi skógrækt og listkynningu.
Þetta var aðeins fyrrihluti þingsins, seinni hlut
inn verður haldinn í októberbyrjun.
— Ungtemplarar slógu þarna upp tjöldum um
helgina, og var dansað bæði kvöldin í aðalsaln-
um að Jaðri. Var miklu fjölmennara á sunnu-
dagskvöldið, en þá voru kosinn Jaðarskóngur og
Jaðarsdrottning, — unglingar sem þóttu hafa
skarað fram úr hvað kurteisi snerti og góða fram
komu, — auk fríðleiks.
Voru þau sem í úrslit komust látin ganga fyrir
séra Árelíus og annan mann úr stjórn I. U. T. og
iesa fyrstu vísu kvæðisins:
P
ts.
8 21. júlí 1962
ALÞYÐUBLAÐIÐ