Alþýðublaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 9
mdar suðri sæla 'vindum þýðum. — var Ijótur sannleikur, en eigi að síður stað , að ekkert þeirra sex, sem lásu upp, kunnu i kvæði, aðeins eitt þeirra komst í gegn um \ án þess að mislesa stórlega, ekkert þeirra ; kannast við kvæðið, það vottaði ekki fyr- kennd á lestir þeirra, þau lásu erindið eins i læsu þurran bókstaf í blaði, en ekki kvæði inn mesta snilling okkar. a er ekki sök barnanna sem þarna lásu, i* má fyrst og fremst kennslunnar sem þau í skólunum, þeim er ekki kennd sú list að væði og kunna að meta kvæði eftir okkar Ijóðaskáld, tjáning þeirra kemur einmitt ram, þegar þau eru vel lesin. Því miður ■ obbinn af uppvaxandi æsku þessa lands rri ánægju að lesa vel upp kvæði, — því er hræddur um að börnin sex hafi verið a[erð fyrir fjöldann. lars var um þessi börn að segja að þau virt úð og kurteis, þó báru þessi tvö sem valín if í þeim efnum. Olafía Jónsdóttir var kjör- ;urðardrottning og Hermann Gunnarsson ir, bæði einkar viðfelldnir unglingar. ;ill fjöldi var þarna á sunnudagskvöldið, rar inn á sjötta hundruð manns, fór allt vel fram og var að mörgu leyti til sóma ungmennun- um. Jaðar er fallegur staður, sem færri borgarbú- ar virðast hafa hugmynd um. Þarna er hægt að tjalda yfir helgi', njóta beina fólksins á Jaðri, — og mættu margir gjarnan koma þar við sem eiga leið upp að Heiðmörk. Menn hlaupa langt yfir skammt þegar þeir fara uþp að Laugarvatni eða Bifröst, Jaðar hefur upp á sömu kosti að bjóða sem ferðamannastaður. Séra Árelíus Níelsson gat þess, að hugmynd ung templara væri sú að reisa fjallaskála þarna í ná- grenni Jaðars, þar sem unglingar úr Reykjayík dvalið eina viku eða svo og notið þess að vera úti burt frá borgarryki og hávaða. En starf ungtemplara í þágu æsku íslands er ekki styrkt af opinberum aðiljum svo að allt gengur seinna en ella, áhuginn einn er ekki næg ur, til alls þarf fjármagn. En séra Árelíus sagð- istvonast til að skálinn yrði fljótt reistur, og þá bötnuðu skilyrði til unglingastarfsemi að Jaðri til mikilla muna. Þá getur reykvízk æska átt að Jaðri tryggt at- hvarf. Myndirnar eru frá mótinu að Jaðri, hérna beint fyrir ofan eru kóngur og drottning móts- ins, Olafía Jónsdóttir og Hermann Gunnarsso n. Fyrir neðan er hljómsveitin sem lék fyrir dansi á sunnudagskvöldið. Svo er það mynd af glöðu fólki í tjaldinu og hliðvörzlu mótsins, sn hún var rómuð fyrir góða frammistöðu. - Lj ósm.: Rúnar. U ALÞYÐUBLAÐIÐ 21. júlí 1962 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.