Alþýðublaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 13
Jafnfefli
Framhald af 11. síðu
einnig átti Sigþór nokkuð góðan
leik.
Lið Ak.: Þetta er einn sam-
stilltasti leikur Ak. á þessu sumri,
þótt þeim tækist ekki að skora
fleiri mörk. í framlínunni var
Skóli beztur, framvarðarlínan
Guðni, Jón og Jakob voru einnig
góðir. Einar markm. átti góðan leik
þó að ekki reyndi ýkja mikið á
hann.
IJómari var Jörundur Þor-
steinsson og hleypti hann leikn-
um í of mikla hörku án þess að
nota flautuna og voru því mörg
gróf brot framin, sem gátu skipt
miklu máli hvað gang leiksins
snerti og jafnvel úrslit J. S.
Ensk knattspyrna
John Charles leikur nú aftur
með Leeds eftir 5 ára keppni á
ítalíu nreð Juventus. Carles átti
ágætan leik í miðframherjastöð-
unni, en tókst ekki að skora þó oft
skylli nærri.
Úrslitin á laugardag:
1. deild.
A. Villa 3 — W. Ham 1
Burnley 1 — Everton 3
Fulham 2 — Leieester 1
Iqswich 3 — Blackburn 3
Leyton 1 — Arsenal 2
Liverpool 1 — Blackpool 2
Manch. Uth; 2 — W. Bromwich 2
Notth. F. 2 - Sheff. Utd. 1
Sheff. Wed. 1 - Bolton 1
Tottenham 3 — Birmingham 0
Wolves 8 — Manch. City 1
2. deild.
Bury 1 — Luton 0
Cardiff 4 — Newcastle 4
Charlton 2 — Swansea 2
Huddersfield 3 — Derby 3
Plymouth 2 Grimsby 0
Portsmouth 4 — Walsall 1
Preston 2 — Norwich 2
Rotherha 0 — Chelsea 1
Scunthorpe 2 — Southapton 1
Stoke 0 — Leeds 1
■1
lllllnlillllllllllliliillllilliii
■ÍIÍlil
iilullllhiililllllllllll
Fjölhæfasta farartækið á lávtdi
DÍESEL
EÐA
B E N Z f N
BENZÍ N
EÐA
DÍESEL
„Fjölhaefasta farartækið á landi“ — þetta er fullyrðing, sem þér getið fengið staðfesta hvar
sem er á landinu, því Land-Rover eru nú komnir um land allt, og reynslan er öruggasti mæli
kvarðinn. — Þér ættuð að spyrja næsta Land-Rover eiganda og kynnast reynslu hans.
Land-Rover - benzín eða díesel
- fil afgreiðslu fljótlega
Heildverzlunin Hekla h.f.
Hverfisgötu 103. — Sími 11275.
i!iii!iíiiaiiiiiiiiiniuiujiiiinniniiiiimiin!iiiiitiii»-.niiitt!m!Hii!iiiiiiiiH!niimimiíniir.iiiinmiii
IIIlllflllllillilffilBI
lllffilMIII!
Sunderland 3 — Middlesbro 1.
Laugardaginn 12. ágúst fór fram
hinn árlegi leikur milli deildar-
meistaranna og bikarmeistaranna
og sigraði Tottenham — Iqswich
með ekki minna en 5:1 eftir stór
glæsilegan leik.
Naumur
sigur Vals
Framh. al 11. síðu
GRECO
Framhald at l. siðn.
Miklar breytingar hafa orðið á
flokk Grecos síðan 1948, og eini
maðurinn, sem hefur verið í flokkn
um -frá byrjun er píanóleikarinn.
Á sl. þrem árum hafa engar breyt-
ingar orðið. Aðaldansmærin heitir
Lola de Ronda, en hún er einnig
eiginkona Greco. Þau giftust árið
1958, en áður hafði Ronda verið í
flokknum.
Greeo hefur dansað í fjórum
kvikmyndum, en stærsta hlutverk;
hans/9af í „Kringum jörðina á 80
dögum,“ sem var sýnd hér fyrir;-
nokkrum árum.
Fyrsta sýning Greco-hópsins
verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld.
Starf umsjónarmanns við
Háskóla íslands
er hér með auglýst laust til umsóknar.
með aðeins 2:0 hér, og seinnn
markið kemur á síðustu mínútu
leiksins. En útkoman í heild er,
hins vegar ekki eins góð fyrir
ísfirðingana. Mér telst til að hjá
þeim hafi verið skoruð alls 36
mörk gegn aðeins 2. Þeir náðu
einum jafnteflisíeik og með því
sínu einasta stigi í mótinu.
Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir stíl-
aðar til háskólarektors sendist skriistofu há-
skólans fyrir 10. sept. n.k.
Atvinna - Atvinna
Skátafélag Reykjavíkur og Skátaheimilið,
óska eftir að ráða sér framkvæmdastjóra, frá
og með 20. sept. n.k.
Umsóknir ásamt launakröfum og upplýsing-
um um fyrri störf, aldur og menntun, sendist
fyrir 1. sept. merkt: „S. F. R.“.
ísfirzka liðið „lofaði vissulega
góðu’1 er það hóf sig upp í I.
deild með glæsilegum »igri yfir
Keflvikingum. Hins vegar eiga þeir
vestur þar, vií meiri- erfiðleika að
etja, en víða annars staðar. Þeir
eru úr leið um samskiftin, eiga
þarafleiðandi erfitt með að fá
æfingaleiki, sem félög annarsstað-
ar, einkum þó hér syðra hafa betri
aðstöðu til. Aðbúnaður þeirra,
völlur og annað, er líka eins og
sakir standa- verri en annars stað-
ar. En það mun standa til bóta. Þá
er og eitf, sem ekki hvað sízt
gerði þeim erfltt fyrir. Hluti liðs-
ins eins og það var upphaflega,
hefir horfið til vinnu á landi og
sjó, og einkum þó til slldveiða, og
þarafl'eiðandi ekki getað verið
með. Taka hefir orðið inn alla
varamenn liðsins í þeirra stað.
Þetta hefir auðvitað veikt liðið og
á sinn þátt í ósigrunum. ísfirðingar
komu, sáu og töpuðn. Þeir munu
síðar koma sjá og sigra.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja barnaheimili við
Grænuhlíð 24.
Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja í sfcrif-
stofu vora, Tjamargötu 12, III. hæð.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Hafnarfjörður
STAÐA
dyra og gangavarðar við Barnaskóla Hafnarfjarðar er laus
til umsóknar.
Umsóknir sendist formanni fræðsluráðs Hafnarfjarðar,
Árna Grétari Finnsyni, fyrir 30. ágúst n.k.
Fræðslnráff Hafnarfjarðar.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 21. júlí 1962