Alþýðublaðið - 29.08.1962, Síða 1

Alþýðublaðið - 29.08.1962, Síða 1
43. árg. — Miðvikudagur 29. ágúst 1962 — 295- tbl. 1 AKUREYRÍ 100 ÁRA í tilefni af 100 ára afmæli) AJkureyrarkaupstaðar gefur Alþýðublaðið út auka- blað, sem fylgir í dag. Sjá einnig Akureyrarefni á bls. 7. Bátur frá Grindavík « ~.v- • ferst, mannbjörq várð VÉLBATURINN SteUa GK 350 frá Grindavik sökk aðfaranótt þriðjudassins 8-10 mílur norðvest ur af Eldey. Á Stellu voru fimm menn j>g björguðust þeir allir ytir í vélbátinn Flóaklett, sem var skammt undan. Skipstjóri á Stellu var Einar Jónsson, Grindavík. Blaðið hringdi í gær í Einar Jóns son og innti han'n nánari frétta af þessum atburði. Einar sagði að þeir á Stellu hefðu verið á humar- veiðum og látið reka yfir nóttina Þegar þeir voru staddir 8-10 mílur norðvestur af Eldey, varð þess skyndilega vart að mikill leki var kominn að bátnum. Veður var á- gætt á þessum slóðum sagði Einar blankalogn og rennisléttur sjór. Sem sagt strax og lekans varð vart tóku ljós aö uoma og slokknuöu Skipstjórinn litlu síðar. Einar taldi að svo sem hálftími mundi hafa liðið frá því að lekans varð vart og þar til skip verjar horfðu á eftir bátnum í djúpið. Skammt frá Stellu lá vélbátur inn Flóaklettur. Þar eð sjór hækk aði mjög ört í bátnum var ekki unnt að nota talstöðina til að kalla á hjálp. Skutu skipverjar þá upp tveim neyðarrakettum. Fóru þeir síðan í gúmíbjörgunar bát, sem var um borð í Stellu. Ekki voru neinar árar í bátnum, en þeir félagar tóku með sér tvö uppstill ingarborð og réru með þeim yfir að Flóakletti. Þar voru þeir síðan teknir um borð. Ekki hafði neinn þeirra vöknað í fætuma hvað þá fneir sagði Einar. Frh. á 5. síöu. FULLTRÚAR bænda af Suður- og Vesturlandi komu saman á fund í Borgarnesi síðastliðinn mánu- dag. Samþykktu þeir, að fáist ekki viðunandi verð á búvörum við verðlagningu þeirra á þessH hausti, telji fundurinn óhjákvæmilegt að bændur leitist við að riá rétti sínum með sölustöðvun. * Það vekur athygli, að þessi fundur er haldinn á svip aðan hátt og kemst að nákvæmlega sömu niðurstöðii og fulltrúafundur bænda á Norður- og Austurlandi fyrir skömmu. Virðist vera um skipulagða sókn að ræða af hálfu bændasamtakanna, og er sýnilega í uppsiglingu stórfellt deilumál, sem getur haft víð- tækar afleiðingar, ef bændur grípa til þess að neitá að senda vörur sínar á markað. Borgarnessfundinn sátu full- trúar og stjórnendur sex búnaff- arsambanda frá Suðurlandi til Vestfjarða. Umræðuefni voru verðlag-smál landbúnaðarins og hafði framsögu Páll Diðriksson á Búrfelli og afurðavíxlar land- aðarins, en þar hafði framsögu Gunnar Guðbjartsson á Hjarðar- felli. Verðlagsnefnd samdi ályktun fundarins, en í henni áttu sæti: Ásgeir Bjarnason, Ásgarði, Guð- mundur Ingi Kristjánsson, Kirkju bóli, Gísli Þórðarson, Mýrdal, Sigurður Snorrason, Gilsbakka, Páll Diðriksson, Búrfelli og Ein- ar Ólafsson, Lækjahvammi, Á- lyktunin var svohljóðandi: f „Fundurinn telur, að . tillögur' þær, sem fulltrúar bænda í verð-| lagsnefnd landbúnaðarins (sex' manna nefnd) gerðu um verð bú-j vara haustið 1961, hafi verið sannl gjarnar og vel rökstuddar og því1 Ægileg ástæða til, að bændur treystu því, að yfirnefndin, ef til hennar kæmi, teldi rök þeirra réttmæt og verð búvara yrði í samræmi við þær tillögur. Hin algjörlega órökstudda nið- urstaða meirihluta yfirnefndar eins og hún var á síðastliðnu hausti, vakti því almenna undr- un og gremju meðal bænda, svo sem hinir fjölmennu mótmæla- fundir þeirra hafa sannað. Framhald á 14. síðu. //öð ★ SEOUL: Að minnsta kosti 138 manns hafa farizt og 9945 er saknað 1 í verstu flóðum sem sögur fara af j í meira en öld í hafnarbænum Sún | clian, í Suður-Kóreu. Nýtt skip Skipafélagið Hafskip h.f. hefur fengið leyíi ríldsstjórn- arinnar til að láta byggja nýtt flutningaskip. Á síðasta aðalfundi félagsins var sam- þykkt að sækja um leyfi til byggingar nýs skips. Skipið verður sennilega byggt I V.- Þýzkalandi, í skipasmíðastöð D. W. Kremer Sohn í Elms horn, en þar voru bæði skip félagsins, Laxá og Rangá byggð. Hið nýja skip verður sennilega svipað að stærð og Rangá og er búizt við að það verði tilbúið um mitt næsta ár. x

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.