Alþýðublaðið - 29.08.1962, Side 2

Alþýðublaðið - 29.08.1962, Side 2
 Sitstjöiar: Gísli J. Ástpórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Aðstoðarritstjóri: Öjörgvin Guðmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasimi 1|?06. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentcmiðja Alþýðublaðsins, Hveríisgötu S—10. — Askriftargjald kr. 55,00 á mánuði. í lausasölu kr. P,00 eint. Utgef- andi: Albýðuflokkurinn. -- Framkvæmdastjóri: Asgeir Jóhannesson. Gylfi fær Hðsauka ; . ÞJOÐVILJINN reynir enn að bjarga sér úr 4' 'þe'rri klípu, sem kommúnistar eru komnir í vegna á.usturviðskiptanna. Nu heldur blaðið fram, að Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráðherra hafi dreg i£> úr skrifum^tjórnarblaðanna með ummælum sín rum í Alþýðublaðinu á sunnudag. Er helzt svo að s)dlja, sem Þjóðviljinn sé sammála Gylfa. Kjarninn í ummælum Gylfa, sem dreginn var fram í fyrirsögn viðtalsins, var þessi: Vöruskiptin við Tékka, Pólverja og Austur-Þjóðverja hafa ver- ið óhagstæð, af því að þeir hafa hækkað verð á vöru, sem þeir seldu til okkar, meira en vöru, sem þeir keypíu frá okkur. Þess vegna kvað Gylfi það nauðsyn að allur verðmunur hyrfi og þessi við- .skipti færu fram á eðlilegum grundvelli. Það er gleðilegt, að Þjóðviljinn skuli vera sam- • mála þessu. Hefur blaðið þar með viðurkennt lyarna þess, sem Alþýðublaðið hefur sagt varð- andi austurviðskiptin. Það er hyggilegt af kommum að ganga í lið með Gylfaog hættahinum skammárlegu skrifum sínum. Er hörmung að sjá Þjóðviljann afsaka tugmilljóna okur á sykri eða 100% of dýra skó, bara af því að vörurnar eru að austan. Það er skelfing að vita til jþess, að Þjóðviljinn skuli berjast við hlið stórút- ílytjenda og kapitalista landsins gegn neytendum og alþýðufólki. Það er sorglegt, að Þjóðviljinn skuli álltaf taka málstað annarra þjóða gegn sinni eig- in. Þess ivegna eru það góð málalok, er kommar * tgera orð Gylfa að sínum. Framsýni Vilhjálms FYRIR 40 ÁRIJM kom út bók eftir Vilhjálm Stefánsson, sem hann nefndi „The Northward Course of Empire“. Eins og nafnið bendir til, sýndi Vilhjálmur hvernig miðstöð heimsmenningar og á- 'hrifa hefði stöðugt verið að flytjast norður á bóg- inn, frá Egyptalandi til Grikklands, Rómar, Norð- ur-Evrópu. Hann þóttist sjá.landfræðileg rök fyrir, ■að þessi þróun mundi enn halda áfram, og spáði flugsamgöngum yfir norðurpól og kafbátasigling-- þangað. Er þessi bók kom út, höfðu íslendingar nýlega öðlazt fullveldi, en hugsuðu svo skammt í utanrík ismálum, að Alþingi fékkst varla til að samþykkja «inn sendiherra í Höfn. Landi okkar, Vilhjáhnur Ctefánsson, sá þá þróun mála, sem kom fram í síð- a*ri heimsstyrjöldinni, og svipti ísland einangrun 'iajdanna, en setti það í þjóðbraut. Þetta eina dæmi er glögg sönnun um stórhug ou sþámennsku hins látna landkönnuðar, sem naut íftvað mestrar virðingar og frægðar, sem nokkur íplendingur vorra tíma hefur öðlazt. Innbústryggingar Heimiiistryggingar UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Umboð Akureyri: Þórður Gunnarsson, Geislagötu 5. Brunahótaiéiag isiands HANNES Á HORNINU tV Skorað á matvælaeftir- litið. ■k Jónas Jónsson í víga- ferlum. Baráttan á móti áfengis nautainni. HÚSMÓÐIR SKRIFAR MÉR: . Ég-- !vjld að inatvœlaeftirlitið sé að versna. Það var lélegt í gamla öaga, en svo skapaði það gott affhald svo að meðferð matar og : í'miiígur, fór mjög batnandi, en ,v«v<iist aftur farið að síga á cfuiiliffina. Ég sendi þér þessar inur í þeirri von, að þeir sem núi hú í þcssum nauðsynja- um vakni af dvalanum og taki ,.aíiur ttl óspilitra málanna. FYRIR NOKKRU keypti ég pylsur í kjötbúð. Þegar ég hafði soðið þær og við ætluðum að íara ' að neyta þeirra reýndust þær óæti. Það var einna líkast því, að þær hefðu verið steiktar áöur, e.nda skorpnuðu þær í pottinum hjá mér. Nokkru síðar keypti ég kjöt- fars í annarri kjötbúð. Það reynd- ist syo skemmt, að ég varð að henda því. Og nú í gær keypti ég rándýrar kartöflurnar í fimm kg. poka. Þegar ég fór að athuga þær voru þser svo stórar aö varla var hægt að sjóða þær og sumar reynd- ust skemmdar enda virtist ofvöxtur ur haía hlaupiö í þær. Þetta tel ég ekki sæmilegt og skora því á mat- -vælaeftirlitið ,,að herða róðurinn". HANNES JÓNSSON sendir mér eftirfarandi bréf: „Það er ég viss um, að Jesú Kristur er vel ánægður með grein Jónasar frá Iiriflu í Mánudags- Iblaðinu. Jónas reiðir svipu rétt- | lætisins að æðstu mönnum þjóðar- ; innar, til þess að reka brennivíns- ósómann út úr þjóðfélaginu helgi- dómi þjóðarinnar. Honum er vel ljóst, að öll spilling og óknytta- tíska kemur að ofan, frá þeim, ísem ráða stefnunni. „Svo sem [presturinn syngur gauiar söfnuð- 1 urinn“. ÞAÐ ER ENGIN sanngirni í því, að kenna óþroskuðu æskufólki um drykjuskapinn og heimskupörin Rómverjar spurðu, hver hefði hag af glæpnum. Og hver seldi ungl- ingunum bre’nnivínið, sem glap- ræðinu olli? Var það ekki þjóð- félagið sjálft, og þjónar ríkisvalds- ins, brennivínsknæpurnar, að ó- gleymdum leynisölum, sem vel eru metnir? Éinu-sinni vorum við líka ung, vorurn að lcika þá stóru og látast vera fullorðið fóik. ÞAÐ ER IIELUUR engin sann- girni í því að kenna foreldrunum um hvernig komið'er. Börnin eru hrifsuð af þeirn, fyrst inn í skólana svo í atvinnuna og skattlagningu. Börnunum er kcnnt, að íoreldrarn ir séu gamlir og heimskir, æskan sé framlíðin, eigi að láta illa og eyða’ miklu. Og vitanlega trúir æskan þessu. Iiún er hrekklaus og áhrifagjörn. EN HVAR ERU PRESTARNIR? Þeir eiga aö prédika í verkúnum eins og meistari þeirra. Ég hef að- eins h’eyrt einn prest prédika gegn brennivínsdrykkju, það var í vor og ég veit ekki hver hann var. En hafi hann blessaður gert. Mætti ég sem gamall maður, óska ein- hvers, þá myndi ég biðja allar góð ar lconur og menn, að hefja sókn gegn áfengistízkunni. Það er hægt að kveða hana niður, ef menn vilja. Annars er allt vonlaust um fram- tíðina, og uppbyggingin lítils virði. Fiainhaid á 14. siffu. 2 29. ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.