Alþýðublaðið - 29.08.1962, Page 8
\
■'M
p
X
•!
ÞÓ að reiðmennskan
hafi löng-um verið eitt
allra mesta sport ís-
lendinga og þeir getað
gortað sig af sinni
gröfugu smáhesta íþrótt
hefur það aldrei tíðk-
ast að menn reyndu
hesta sína til keppni i
hindrunarhlaupi, eins
og svo mjög er algengt
í Evrópu. Kannski er
ein ástæðan sii, að ís-
lenzki hesturinn er
lítill og hefur ekki
getu til að stökkva hæð
ir eins og sá stóri er-
Iendis. En hérna er
mynd af tveimur félög
um í stökki yfir slá,
það má vart í milli sjá
hvor er Iúpulegri knap
inn eða hesturinn.
Hin færeyska Christine var að deyja úr bruna
sárum, en þá kom tvíburasystir hennar til skjal-
anna og Iét læknana færa húð sína yfir til syst-
urinnar og bjargaði þannig lífi hennar. Fögur frá
sögn um sanna fórnfýsi.
SUSANNE OG CHRISTINE
En þá varð það að ögn af
hinni hættulegu upplausn
helltist út fyrir og á plötuna
og þögn sumardagsins var
rofin af mikilli sprengingu.
Hið eldfima efni spýttist um
hana alla, og á einu augna-
bliki varð hún alelda um allan
líkamann. Hún var ein í rann
sóknarstofunni og nokkur
augnablik stóð hún sem
steinilostin. Svo geystist hún
út undir bert loft.
Þar stóðu nokkrir vinnu-
félagar hennar og þegar þeir
sáu hina ungu brennandi
stúlku hlupu þeir til og
reyndu að stöðva hana. Þeir
fengu aðeins brunasár af
því að stúlkan var tryllt af
hræðslu. Hún reif sig lausa
og hljóp aftur inn i verksmiðj
una. Menn ætla að það hafi
hvarflað að henni að aðvara
vinnufélaga sína um að
koma nærri hinni brennandi
tilraunastofu. En það vita
menn ekki með vissu. Menn-
irnir horfðu á hana þjóta að
enn þá eldhættara svæði í
verksmiðjunni. Svo var eins
og henni dytti í hug að ef
hún færi þarna inn myndi
kannski verksmiðjan springa
í loft upp.
Og enn sneri hún við og
hljóp aftur út á autt svæði.
Þá voru fötin svo að segja
alveg brunnin utan af henni
og þá fyrst tókst félögum
hennar að ná í hana og velta
henni um koll í sandgryfju
út á lóðinni. Þeir slökktu í
henni með sandi.
Það eina sem eftir var af
af fötum á líkama hennar
voru einar buxur og það
merkilega var að þessar bux-
ur höfðu bjargað hluta af lík-
ama hennar frá brunanum.
Annars voru 75% af hinum
imga stúlkulikama stór bruna
sár og flest þriðja stigs. Þama
sem hún lá í sand
var hún dauðansnu
brunasár sem þessi '
ekki af. En þó var b
með meðvitund og
fjölskyldu sína og
um að hjálpa sér, hi
á móður sína, en mó
ar var í Færeyjum
ekkert og grunaði í
Fyrst var Cristin
dauðans ofboði til sj
ins í Hilleröd. Þa
læknarnir höfuðið.
þau orð í ljósi að
fyrir að stúlkan g
væru afar litlar,
Það varð að fly
eins fljótt og auðiS
hinnar sérstöku deil
mannahafnarspítala
bruna. Ef læknarnir
ekki hjálpað henni
enginn.
Dagarnir liðu í al
sýnu. Læknamir s<
eftir foreldrum stúli
Færeyja og báðu
koma. Aðeins móc
heima. Dagirm áður
fengið skeyti frá b
þess efnis að maðu
hefði / verið lagðu
skyndi á spítala með
En samt fór hún til 1
ur og ásamt unga um
frá Hornbæk settisl
við beð hinnar sjúk
þar.
Cristine segir sjálf
það hafi verið henn
legur styrkur að ha
sína og unnusta sim
Svo var það sem bj;
hennar: Hún átti lík
systur.
Smám saman kom
arnir að raun ixm þa'
an vildi lifa, lífskraf
ar og hreysti var a
gerðist dálítið hræðilegt.
Þann 14. júní hljóp Cristine
um í verksmiðjunni eins og
logandi kyndill. Þegar hún
skömmu síðar var flutt á spít-
alann var hún í raun og veru
frekar liðin en lífs.
Enginn hafði trú á að hún
hefði möguleika til að lifa, og
að minnsta kosti álitu menn
að hún gæti aldrei orðið út-
lítandi eins og venjuleg mann
eskja eftir þennan mikla
bruna.
Þá var það sem tvíbura-
systir hennar lagðist inn á
spítalann og lét læknana taka
sína heilbrigðu húð og græða
á systur sína. Nú er Cristine
FYRIR um að bil tveimur
árum komu tvær fallegar og
lífsglaðar tvíburasystur til
Danmerkur. Tvær stúlkur,
sem höfðu trú á lífinu og
hlökkuðu til að byrja nýtt líf
í ókunnu landi. Þær voru fær
eyskar og að auki eineggja
tvíburar.
Önnur þeirra Súsanna, ætl-
aði að verða hjúkrunarkona,
en hin vildi starfa að tilrauna
rannsóknum. Þeim vegnaði
báðum vel. Susanna varð
hjúkrunarnemi við spítalann
á Friðriksberg en Cristine
byrjaði sem nemi við tilraun-
ir á efnaverksmiðju.
En fyrir tveimur mánuðum
Hún stóð dag einn í tilraun-
astofunni og var að hita efni
á sjóðaridi heitri suðuplötu
Urn leið ætlaði hún að blanda
einhverri upplausn saman við
efnið og það gengur vanalega
án þess að nokkuð hættulegt
gerist.
úr allri hættu. Það er sagan
um þessar tvær systur, sem
við ætlum að segja. Sagan um
systraást sem allir mættu
taka sér til fyrirmyndar.
Tvíburasysturnar Cristine
og Susanne komu frá fiski-
mannsheimili í Færeyjum.
Faðir þeirra er skipstjóri sem
á sinn eigin bát og veiðir í
Norður Atlantshafi. Eins og
áður er sagt eru nú rúm tvö
ár liðin síðan þessar laglegu
stúlkur komu til Danmerkur
til þess að sjá fyrir sér upp á
eigin spýtur. Súsanne varð
strax hjúkrunamemi á spít-
ala, en Cristiane fékk starf
sem þjónustustúlka á hóteli
og þar korrist hún í kynni við
ungan mann sem var múrara-
nemi í bænum, alveg eins og
faðir hans. í eitt og hálf ár
vann Cristine á hótelinu, en
svo fékk hún tækifærið sem
hún hafði beðið svo mjög eft-
ir: að komast á tilraunastofu
í stórri verksmiðju. Það var
ætlunin að hún færi á skóla
nú í haust til að læra tilrauna
fræði, og verksmiðjan vildi
svo gjarnan ráða hana til
lengri tíma, því að hún er
virkilega góð og vinnusöm
stúlka.
Og fólkið í verksmiðjunni
hélt mikið upp á hana og seg-
ir að hún hafi verið allra vin-
sælust í litla samfélaginu í
verksmiðjunni strax eftir ,að
eins einn og hálfan mánuð.
Svo gerðist það.
8 29. ágúst 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
\
\
m