Alþýðublaðið - 01.09.1962, Qupperneq 1
Frá fundi
prentara
ílðnó
Óskar Guðnason, formað-
ur Hins íslenzka prentarafé-
lags sést hér írera grein fyr-
ir viðhorfum í deilu prent-
ara ogr prentsmiðjueigenda
á fundi HÍP í Iffnó í graer.
Til vinstri viff Óskar, situr
Sigurffur Eyjólfsson, ritari
prentarafélagsms. Fimdur
inn var fjölménnur eins og
sést á myndinni neffst á síð-
unni.
Eins og kunnugt er, þá sendu
prentsmiðjueigendur tilboð til
prentara fyrir nokkru, en því var
þegar hafnað.
Um leið og verkfallið skellur á
stöðvast öll dagblaðaútgáfa, bóka-
setning og öll vinna í prentsmiðj-
um almennt. Hefur vorkfall þetta
ákaílega víðtæk áhrif.
SÖLTUN
• •
STOÐVUÐ
Á MIÐNÆTTI sl. nótt var
söltun „cut“ síldar stöffvuff.
Á morgun effa einlivern
næstu daga verffa undirrit-
affir samningar um sölu á
20 þús. tunnum til Rúss-
lands, en þegar er búið aff
salta upp í þá samninga.
Söltun er nú orffin jafn mik-
il effa heldur meiri en í
fyrra, en þá var metár.
SILDAR-
- á vissum vörutegundum
VÉRÐLAGSNEFND samþykkti
á fundi sínum í fyrradag, að fram
lengja um óákveffinn tíma álagn-
ingarfrelsi það, er gilt hefur á viss
um vörutegundum.
Á fundi nefndarinnar um máliff
lagði verfflagsstjóri Kristján Gísla
son fram skýrslur um rannsóknir
er skrifstofa hans hefur látiff fara
fram á því, hvernig frjálsa verð-
lagiff hefur reynzt. Verffa ni'ður-
stöður þeirra athugana væntantega
birtar mjög fljótlega.
Frjálsa álagningin gildir á viss-
um vörutegundum og skulu hér
nefndar nokkrar þær helztu: Nið-
Framhrld á 3. siðu.
wwwvwwvwwwwwvwwwvvw
VERKFALL hjá Hinu íslenzka
prentarafélagi hófst á miffnætti sl.
nótt. Prentarar héldu félagsfund
í gær kl. fimm og stóff hann fram
undir átta. Var þar gengiff frá
gagntilboffi, sem átti aff senda
prentsmiffjueigendum, en þeim
hafffi ekki borizt þaff seint í gær-
kvöldi. Mun þetta tilboff vera líkt
fyrra tilboðinu, sem prentarar
sendu, en prentsmiffjueigendur
höfnuðu.
Stjórn prentarafélagsins sat á
fundi í gærkvöldi, og er blaðið
ræddi við formanninn, Óskar
Guðnason, sagði hann, að þeir
væru að koma tilboðinu áleiðis,
og útilokað væri, að samninga-
fundur yrði haldinn. Ekki fékkst
hann til að segja hvað stæði í
hinu nýja tilboði, en blaðið hefur
hlerað, að prentarar fari þar fram
á 14% hækkun, eftirvinna reikn-
uð frá 44 stunda vinnuviku í dag-
vinnu og frí hálfan laugardaga í
janúarmánuði til viðbótar þeim
laugardagsfríum, sem áður hefur
verið samið um.
ÞÓRERÁ
BATÁVEGI
LITLA drengnum, Þór*
Ragnarssyni, sem varff fyrir •
bifreiff á Sogaveginum í
fyrradag, leiff eftir atvikum
í gærkvöldi. Hann var held-
ur á batavegi, og sögffu
læknar þaff ótrúlegt hve
vel hann hefffi náff sér eftir
hin miklu meiðsli, sem hann
varff fyrir.
SKALL A í NÓTT