Alþýðublaðið - 01.09.1962, Side 10

Alþýðublaðið - 01.09.1962, Side 10
KitstjórL ÖRN EIÐSSOH Iþróttaþing ISI hefst 14. sept. t ÍÞRÓTTAÞING íþróttasam- bands íslands verður haldið í húsa fcynnum Slysavarnafélags íslands á Grandagarði í Reykjavik dag- ana 14. og 15. september nk. ' Þingið verður sett kl. 4 e. h. föstudaginn 14. sept. af forseta íþróttasambandsins, Benedikt G. Waage. , Á íþróttaþinginu munu mæta fulltrúar héraðssambands og sér- sambands innan ÍSÍ, og er gert ráð fyrir mikilli þátttöku, vegna þeirra mikilsverðu mála, er biða úrlausnar þingsins, svo og sökum j>ess að íþróttaþing þetta ber upp á 50 ára afmælisár íþróttasam- bandsins, en eins og kunnugt er, varð ÍSÍ 50 ára 28. jan. 1962. ' , Áuk fulltrúa munu ýmsir gest- if sitja þingið. i f DAGSKRÁ ÍÞRÓTTAÞINGS ÍSÍ 1962. 'fcöstudaginn 14. september kl. 4 e. h. c\ý 1. Þingsetning, forseti ÍSÍ 2. Kosning 5 manna kjörbréfa- nefndar. 3. Kosning 1. og 2. þingforseta. 4. Kosning 1. og 2. þingritara. 5. Lögð fram skýrsla fram- kvæmdast j órnarinnar. 6. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 7. Umræður og fyrirspurnir um störf sambandsráðs og fram- kvæmdast j órnar. 8. Kosnar nefndir: a) Kjömefnd 3ja manna. b) Fjárhagsnefnd, 5 manna. c) Allsherjarnefnd, 5 manna. d) Aðrar nefndir. 9. Teknar fyrir tillögur um mál, sem lögð hafa verið fyrir þing- ið, og önnur mál, sem þing- meirihluti leyfir. Laugardaginn 15. september kl. 2 e. h. 10. Tekin fyrir fjárhagsáætlun og tiliögur fjárhagsnefndar. 11. Ákveðin ársgjöld. 12. Þingnefndir skila störfum. 13. a) Kosin framkvæmdastjórn ásamt varamönnum. b) Kosnir fulltrúar landsfjórð unganna og Reykjavíkur í sambandsráð. c) Kosnir tveir endurskoð- endur og tveir til vara. d) Kosinn íþróttadómstóll. Ps. Dagskráratriði verða færð til á milli daga í samræmi við það hversu þingstörf ganga og þing- vilja. Knattspyrna I DAG leikur Fram B á Akra- nesi, gegn ÍA B. og liefst leikurinn klukkan 5. Er þetta fyrsti léikur- inn í 2. umferð, en vegna endur- tekins jafnteflis hjá Breiðabliki og Víkingi, fyrst 0—0 og síðan á miðviku dag 3-3, verður leikur Í.B.H. gegn öðru hvoru þessara liða að bíða. Um aðra helgi leikur KR gegn Tý og fer sá leikur fram í Vestmannaeyjum. ÚRSLIT í LANDSMÓTUM Lokið er keppni í landsmótum í 3. 4. og 5. flokkum og fara úrslita leikirnir í þessum mótum fram eftir helgina. Verða þeir allir leiknir á Melavelli. | í 5. flokki leika Víkingur og Val- ur, mánudaginn 3. sept. og hefst leikurinn kl. 6.00. Strax á eftir leika í 4. flokki Víkingur Fram. Á þriðjudaginn leika Valur og Fram til úrslita í 3. flokki og hefst leikurinn kl. 7.00. Þetta er hinn þekti mark- vörffur írska landsliffsins, Alan Kelly. Ýmsir liffsmenn- irnir koma í kvöld, en nokkr ir ekki fyrr en annaff kvöld, þar sem þeir þurfa að leika í ensku deildakeppninni á mörgun. MJOG STE ÍRSKA landsliffiff, sem hér leik- ur á sunnudag hefur veriff valiff og: má segja, aff þaff sé meff sterk- ari landsliðum, sem ísland hefur háð landsleiki viff. Landslið okkar náði mjög góð- um árangri gegn írum í Dublin og þó nokkrar breytingar hafi verið gerðar á írska liðinu ýmissa or- saka vegna, en varla til mikils skaða, má íslenzka liðið búast við harðari mótstöðu í þetta sinnið. Þetta er hiff sigursæla lið Keflvikinga, sem vann Þrótt í úrslitaleik 2. deildar í fyrrakvöld meff 3:1. Meff liðinu eru forystumenn og þjálfari þess, Guðbjörn Jónsson lengst t. v. Flestir leikmannanna eru í 1. iiði i 1. og 2. deild Ensku Leag- unnar og eru nu orðnir mun leik- vanari en fyrr í þessum mánuði í Dublin, þar sem keppnin byrj- aði ekki fyrr en viku eftir að þeir léku gegn íslandi þ. 12. ágúst. Hér kemur svo liðið : Markvörður: Kelly (Preston). Kom til Preston frá Drumcon- dra (írl.). Hefur verið óheppinn | vegna meiðsla, en er nú fastur leikmaður í fyrsta liðinu og í mjög góðu formi þessa stundina. Hefur leikið 3 landsleiki og lék sinn fyrsta landsleik 1957 gegn Englandi. I Hægri bakvörður: McNaliv (Luton). Er fastur leikmaður í liðinu í j Luton í 2. deild. Lék með Luton ; gegn Notth. For. í úrslitum ensku j bikarkeppninnar 1959, en Luton j tapaöi þá með 1:2. Lék sinn fyrsta i landsleik gegn Rúmeníu í Dublin 1957 og hefur leikið 5 lands- leiki. Vinstri bakvörður: Traynor (Southampton). Kom til Southampton 1953 og hefur leikið flest árin í 1. liðinu. Hefur leikið 3 landsleiki og lék sinn fyrsta gegn Luxemburg j 1954. Hægri framvörður: Nolan j (Shamrock Rovers). Ilefur leikið 10 landsleiki og oft verið með að sigra bæði í ír- sku deildinni og bikarkeppninni með féiagi sínu. Kom hingað með írska ,,heimaliðinu“ 1958. Miðframvörður: Hurley (Sunder land). Kom til Sunderland frá Mill- wall 1957 og er álitinn einn af sterkustu miðframvörðum ensku deildanna. Lék sinn fyrsta lands leik gegn Englandi 1957, og hef- ur verið fastur leikmaður í lands liði síðan. Hann er fyrirliði lands- liðsins í þriðja skipti á sunnudag. Vinstri framvörður: Saward (Huddersfield). Er einn af þeim fáu írsku leikmönnum, sem unnið hefur ensku bikarkeppnina. Var í sigurlíði Aston Villa gegn Manch. Utd. 1957. Seldur til Huddersfield fyrir tveim árum. Lék fyrst í landsliðinu 1954 og hefur verið fastur leikmaður í landsliðinu síðan 1957. Hægri úthcrji: Curtis (Inswish) Var seldur frá Bristol City til Framh. á 5. síðu WWMMMWWWWMWWWW Tito setur Belgrad, 31. ágúst. <NTB-Reuter). TITO, forseti Júgóslavíu mun setja 7. Evrópumeist- aramótiff í frjálsum íþrótt- um, sem hefst hér í Belgrad 12. sept. Alls munu íþróttamenn frá 28 þjóffum wrnww f ^10, 1. sept. 1962 - ALÞYÐUBLAÐIÐ Æj'rlii

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.