Alþýðublaðið - 01.09.1962, Síða 14

Alþýðublaðið - 01.09.1962, Síða 14
DAGBÓK laugardagur Laugardag ur 1. sept. 800 Morgun- útvarp 12.00 Hádegísútvarp 12.55 Óskalög sjúktinga 14.30 í umferðinni 16. 30 Vfr — Fjör í kringum fón- inn: Úlfar Sveinbjörnsson kynn ir nýjustu dans- og dægurlögin Í7.00 Fréttir — Þetta vil ég tieyra: Kristinn Hansen velur sér hljómplötur 18.00 Söngvar í téttum tón 18.30 Tómstunda- þáttur barna og unglinga 18.55 Tilk. 19.20 Vfr. 19.30 Fréttir 20. oo Smásaga: „Vinur í nauð“, eft ir Somerset Maughtam 20.15 Hljómplöturabb:/ Þorsteinn Hannessont20.55 Leikrit: „Mann tafl“, Klaus Graeupner samdi upp úr samnefndri sögu eftir Stefan Zweig 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Danslög 24.00 Dag- skrárlok. Flugfélag íslands h.f. Hrímfaxi fer til Bergen Oslóar Khafnar og Ham- borgar kl. 10.30 í dag Væntan- leg- aftur til Rvíkur kl. 17.20 á tnorgun Gullfaxi fer til Glas- gow og Khafnar kl. 08.00 í dag Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld Flugvélin fer til Glasgpw og Khafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauð árkróks, Skógasands og Vm- eyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur ísafjarðar og Vmeyja. Laugardag 1. september er Snorri Þorfinnsson væntanleg- ur frá New York kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30 Kem ur til baka frá Luxemborg kl. 24.00 Fer til New York kl. 01.30 Þorfinnur karlsefni er væntan- legur frá Hamborg, Khöfn 'Og Gautaborg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30 Eimskipafélag ís lands h.f. Brúarfoss fer frá Rvík kl. 24. 00 í kvöld 31.8 til Rotterdam og Hamborgar Detti foss fer frá Hamborg 1.9 til Dublin og þaðan til New York Fjallfoss fór frá Siglufirði 31.8 til Dalvíkur og Þórshafnar Goðafoss fer frá Rvík kl. 17.00 í dag 31.8 til Akraness og það- an til Dublin og New York Gull foss fer frá Khöfn 1.9 til Leith og Rvíkur Reykjafoss fer frá Iega frá Ventspils 1.9 til Aabo Leningrad, Kotka, Gautaborgar og Rvíkur Reygjafoss fer frá Hamborg 31,8 til Gdynia Sel- foss fer frá New York 7.9 til Rvíkur Tröllafoss fór frá Gdyn ia 29.8 til Antwerpen, Hull og Rvíkur Tungufoss fer frá Stokk liolm 31.8 til Hamborgar. MESSUR Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Ólafur Ólafsson kristniboði prédikar. Heimilis presturinn. Kirkja Óháða Safnaðarins: Messa kl. 8 árdegis séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja: Messað kl. 11 f.h. séra Magnús Runólfsson. Langholtsprestakall: Messað kl. 11 f.h. séra Árelius Níelsson Ilateigsprestakall: Messað í Há tíðasal Sjómannaskólans kl. 11 f.h. séra Jón Þorvarðarson. Hafnarfjarðarkirkja: Messað kl. 10 árdegis Kálfatjörn: Messað kl. 2 e.h. séra Garðar Þorsteins son. Dómkirkjan: Kl. 10.30 prest- vigsla. biskub íslands herra Sigurbjörn Einarsson vígir Pál Pálsson eand. theol., sem aðstoðarprest að Víkurpresta- kalli í V.-Skaftafellsprófasts- dæmi. Dr. theol. Bjarni Jóns- son vígslubiskup lýsir vígslu. Vígsluvottar verða séra Sig. Pálsson Selfossi, séra Gísli Brynjólfsson prófastur í Kirkjubæjarklaustri, séra Jón- as Gíslason í Vík og séra Ósk- ar J. Þorláksson Dómkirkju- prestur, sem einnig þjónar fyr ir altari, hinn nývígði prestur prédikar. Bústaðasókn: Messa fellur nið- ur vegna viðgerða á messusal séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11 f.h. séra Jakob Jónsson. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — (sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Útlánsdeild: Opið kl. 2-10 alla virka daga nema laugardaga frá 1-4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: Opið kl. 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibú Hólmgarði 34 opið kL 5-7 alla virka daga nema laug ardaga. Útibú Hofsvallagötu 16 opið kl. 5.30 -7.30 alla virka daga nema laugardaga. Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Kvöldvakt: vakt: Sigmundur Magnússon. Á næturvakt: Tryggvi Þorsteinss. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. — Sími 15080. Neyðarvaktin, simi 11510, hvern virkan dag nema laugar- daga, kl. 13.00—17.00. Kópavogsapótek er opið alla laugardaga frá kl. 09.15—04.00 virka daga frá kl. 09.15—08.00, og sunnudaga frá kl. 1.00—4.00. JSkipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvík kl. 18.00 í dag til Norðurlanda Esja er Rvík Herjólfur fer frá Vmeyj- um kl. 21.00 í kvöld til Rvikur Þyrill fer frá Rvík í dag til Norð urlandshafna Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum Herðubreið fer frá Rvík á hádegi í dag aust ur um land í hringferð. Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins, er opið daglega frá kl. 01.30 til 04.00 e. h. Listasafn Einars Jónssonar, er opið daglega frá 01.30 tii 03.30. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opið: sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 01.30 —04.00. Skólavörur Ritföng Skólatöskur, Pennaveski, — Pennastokkar, Reglustikur, yddarar, bírópennar, blýantar, litir, litabækur, stílabækur, reikningsbækur, prófarkir, — skrifblokkir, margar gerðir, umslög, — reikningseyðublöð, kvittanahefti, frumbækur, — teikniblokkir, — kalkipappír, þerripappír, blek og margt fleira í Verzluninni Falleg og góö krækiber 'kr. 25. — Saftið á meðan berin eru góð. Blóma- og Grænmetismarkaðurinn Laugavegi 63 — Sími 20985. Sendum heim ef tekin eru 10. kg. Einnig selt í Blómaskálanum vlð Nýbýlaveg. Efstasundi 11. Sími 36695. Opið frá kl. 10 — 10. — Sími 16990. Karlmanna skóhlífar allar stærðir: Verð 78,90. Inniskór frá 59,30. Strigaskór, brúnir og hvítir í stærðum frá nr. 31—44. Barnaskór, rauðir og hvítir í stærðum frá nr. 25—35. Strigaskór, uppreimaðir. Stærðir frá 27—30 Smábarnaskór, rauðir og bláir Gúmmístígvél, verð 137,00. Póstsendum ÚTBOÐ Tilboð óskast um smíði innréttinga í handa- vinnustofur í Réttarholtsskóla. Útboðsgögn fverða afhent í skrifstofu vorri Tjamargötu 12, III. hæð gegn 300 króna skila- tryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Verzlunin Efstastundi 11. Sími 36695. Sportskyrtur á karlmenn og drengi í miklu úrvali. Vinnuskyrtur frá 98,00 Karlmannaskyrtur, Novia. Terylene hálsbindi. Drengja hálsbindi o. m. fl. fyr-| ir karlmenn og drengi. Póstsendum Verzluni Efstasundi 11. Sími 36695. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Skjaldbreið vestur um land til ísafjarðar 5. þ. m. Vörumóttaka árdegis í dag og mánudag til ísafjarðar,; Suðureyrar, Flateyrar, Þingeyr-I ar, Bíldudals, Sveinseyrar, Pat-1 reksfjarðar, Flateyrar, Stykkis- hólms, Grundarf j arðar og Ólafs víkur. Farseðlar seldir á mánudag. Utboð um hitðveitulagnir í Hlíðarhverfi, 5. áfanga Tilboð oskast í hitaveitulagnir utanhúss í eftir taldar götur í Hlíðarhverfi: Hluta af Bólstaðarhlíð. Háteigsvegi, Skipholti, Grænuhlíð og Stigáhlíð svo og Vatnsholt og Hjálmholt. Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri, Tjarnargötu 12, 3 hæð gegn 3.000.— kr. skila tryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Vegna jarðarfarar JÓNS MAGNÚSSONAR, forstjóra verða afgreiðslur Efnalauganna í Reykjavík lokaðar mánudaginn 3. sept. kl. 10 — 12 f. h. Félag Efnalaugaeigenda. O^HELGRSOÍÍ?-,^ A Wi._ sObrrvog 20 K/tsRAINiT / cimíl / leqsteinaK oq ° plÖ-tUK ð Maðurinn minn, Jón Magnússon Hvassaleiti 26, sem lézt 26. ágúst, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kapellunni mánudaginn 3. september kl. 10.30. Athöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlega afþökkuð. Þeim sem vildu minnast hins látna, er bent á Krabbameinsfélagið. Aðalbjörg Óladóttir. £4 1. sept. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.