Alþýðublaðið - 12.09.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.09.1962, Blaðsíða 1
 í verkalýðssamtökunum eru. Kosningarnar standa í 3 vikur en þingið verður væntanlega háð síðari hluta nóvembermánaðar. Fulltrúakjörið hefst 15. sept. og stendur til 7. október. Alþýðu- sambandsþingið ber að auglýsa með mánaðar fyrirvara er full- trúakjöri er lokið þannig, að j i þingiö veröur væntaniega haldið um eða upp úr miðjum nóvem- bermánuði. Nokkur verkalýðsfélög hafa þegar auglýst eftir framboðslist- um. Kosningarnar munu því hefj- ast með fullum krafti strax frá 15. þ. m. Búast má við, að átök verði mikil við fulltrýakjörið, — milli kommúnista og lýðræðis- sinna. Kommúnistar liafa farið ALÞYÐUSAMBANDS niÍáiiífífE KOSNINGAR HEFJAST KOSNINGAR til 28. i að liefjast. Valdir verða þings Alþýðusambands ís- j 340—350 fullíúar þeirra lands eru nú í þann veginn j rúmlega 30 þús. félaga, sem synfi / land Sjáið hvernig höndin hennar bókstaflega sekkur ( eafa ríkt kálið! Von hún væri broshýr þegar við komum að henni suður í skólagörðum í gærdag. Hún heitir Mál- fríður Kolbrún Guðnadóttir og er 10 ára. Uppskeran? Hef bar ekki hugmynd um livað ég á að gera við þetta allt, upplýsti fröken Málfríður. FRÉTTAKITARI Alþýðublaðs- ins í Ólafsvík, Oitó Ámason, fór í róður með vélbátnum Farsæl sl. miðvikudagskvöld. Gerði hann þetta sér til gamans, en ferðin varð nokkuð á annan veg, en upphaflega var ætlað. Báturinn lagði af stað frá Ol- afsvík á miðvikudagskvöld, og liófu skipverjarnir veiðar út af Malarrifi. Um nóttina var vélin stöðvuð og átti að lagfæra hana eitthvað. Þegar því var lokið og þeir ætluðu að setja hana í gang aflur, var hún rafmagnslaus og komst ekki í gang. Voru þá sett út legufæri og beð ið um nóttina. Daginn eftir, á j fimmtudag, var nokkur álands- j vindur, og létu þeir reka upp að landi, og synti vélamaðurinn Hall- grímur Ottósson til lands. Gekk það vel og fór hann síðan til Mal- i arrifs, en það var um klukku- \ stundar ganga. Þaðan hringdi hann til Ólafsvíkur og frétti þá,; að bátur væri á leiðinni til hjálp- ar. Hjálpin barst svo á föstudegin- um, og þurfti ekki annað en nýj- an ge.vmi um borð. Blaðið ræddi í gær við Ottó, og sagði hann, að þetta hefði alls ekki verið neitt, sem orð á væri gerandi, enda veður mjög gott allan tímann. Þetta hefði hins vegar getað orðið nokkuð hættulegt, ef eitthvað hefði verið að veðri. •k MOSKVA: Sendiherra Vestur- Þjóðverja í Moskvu, Hans Kroll, heimsótti Krústjov forsætisráð- herra í Suður-Rússlandi á þriðjud. Krústjov mun hafa boðið honum að heimsækja sig og Kroll er væntanlegur til Moskvu á mið- vikudag. 43. árg. — Miðvikudagur 12. sept. 1962 — 300. tbl. AÐ TAKA LÍFINU MEÐ RÓ ÞÓTT bílaumferðin æddi um götuna og gangandi vegfarendur skálmuðu hjá að fara í vinnu eftir matinn, sat þessi verkamaður hjá liitaveitunni á gangstéttarbrúninni og þétti lokin á hitaveitustokknum með föstum og ákveðnum handtökum og með heimspekilegri ró hins lífsreynda manns í svipnum. — Ljósm.: Gísli Gestsson. Vélin komst ekki í gang:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.