Alþýðublaðið - 12.09.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 12.09.1962, Blaðsíða 12
BREZKA blaðið Observer segir eftirfarandi dæini um vitfirringu vopnakapphlaupsins. Það hc-fur verið reiknað út, að bandarísk sprengju- flugvél af tegundinni B58 jafngildir að verðmæti þyngd sinni í gulli. Þá er upplýst, að í þeim sprengjufarmi sem ein B52 sprengjuflugvél get- ur borið, felst meira sprengiafl en í ÖLLUM farmi ALLRA þeirra flugvéla, sem notaðar voru í síðustu heimsstyrjöld — og eru þær vélar þá einnig taldar með, seni eyddu Hiroshima og Nagasaki með atómsprengjum. HOÍK Pm. AP i-’HARAue 8EVISERNB M00 DEM Eon indbruodet hos s. vma holten ! . - V/í SAMMENU6NE MtN POSITIVS /NDSATS MEDJERES HUiSORTE EENERAUEeiAD I FOR8RYDER- > AlBOMMr - ? N!X - DEM HAR DE NEM- ÍI6 U6E AflEVERET 774 MIO! MEN POR0VRI6T sm JE6 /KKBIÆ66E sm fií MtN "MEDDEÍA6- TI6HED" - 06 TROR DE SA IKKE, AT PANSERNE- — Við höfum allar sannanirnar fyrir inn broti yðar lijá Holten. — Vitleysa. — Þér hafið fengið mér sann anirnar. Og haldið þið ekki að lögreglan trúi ekki betur hinu jákvæða starfi mínu en glæpatilgangi ykkar? KRULLI FYRIR LITLA FÖLKIÐ Ferssieskt ævintýri mingju leitin „Hvert er svarið við spurningu minni?”. „Kóngsríkið þitt er ekki eins og það á að vera vegna þess, að þú erí kona og kona getur ekki stjórn að eins vel og karlmaður“. „Gott og vel“, sagði kóngurinn. „Þú hefur upp- götvað leyndarmál mitt. Ég verð konan þín og þú skalt stjórna ríkinu fyrir mig“. „Fáíæki bróðirinn hristi höfuðið. „Ég verð að fara heim til mín. Fyrst Hamingjumaður minn er vaknaður verð ég ríkur eins og bróðir minn“. „>Ég geri þig þúsund sinnum ríkari en bróður þinn“, sagði kóngurinn. En fátæki bróðirinn vildi ekki hlusta á þetta og hólt áfram sína leið. „Vaktirðu Hamingjumann þinn?“ spurði garð- yrkjumaðurinn fátæka bróðurinn þegar hann kom aftur til garðsins. »Já“. „Hvaða svar er við spurningu minni?“ „Avaxtatré þín bera ekki ávöxt, og rósirnar blómgast ekki vegna þess, að það er fjársjóður graf inn undir rótum þeirra. Ef að þú grefur þennan fjársjóð upp, þá mun garður þinn fyllast af ávöxt- um og blómum“. Garðyrkjumaðurinn sótti skóflu og gróf þar til hann fann sjö skrín full af gulli. Unglingasagan: BÁRN LÁNDA- MÆRANNA hvítu kyni. Einn drengjanna tók nú upp stein og henti jj honum að Richardo eins og til að svara móðgunum hans og svo hittinn var hann, að steinninn lenti á vörum Rie- hardos. Richardo lirækti blóði. „Þetta getið þið,“ sagði Richardo." Allir hundar eru huglausir. Ekki einn ykkar þorir að koma nálægt mér. En þið standið þarna eins og konur og hendið steinum og eftir smástund sækið þið feður ykkar og eldri bræð- ur til að aðstoða ykkur í bar daganum við mig. En meðal þeirra allra er ekki einn maður, sem dirfist ,að berj- ast einn við mig. Þið eruð hundar og hundasynir, — hundahyski. Einhverntíma | bind ég ykkur saman í 1 kippu. Eg bind ykkur sam- | an á eyrunum og liendi ykkin- í ána.“ Hann stappaði niður fót- unum, þegar hann hafði lokið máli sínu. Rykið rauk undan fótum hans og and- stæðingar hans kipptust við. William Benn leit á dreng ina hjátrúarfullum augum. Hann Ieit eftir götunni en hann sá ekkert sem vakti á- huga hans nema unga dreng- inn með gullrautt liár. Hann var líka með blá augu og líkt* isf ekki mexíkana. Nú reið William Benn til drengjanna. Hann sagði við' ungu ameríkanana: „Sex á' móti einum. Það er ekki heið' arlegt.“ Elzsti og stærsti drengur- inn gekk fram úr hópnum. Hann var með breiðar herðar,. og klunnalegan kjálka hnefa-: leikarans. „Hann er naðra“, sagði drengurinn“. Hann berst- aldrei með hncfunum. Hann þarf að hafa byssu eða hníf. Hann er morðingi. Það ætti að. setja hann í fangelsi". Rödd hans var þrungin fyr irlitningu. „Jæja“, sagði Benn við Ric ardo Perez“, er það satt að þú | þorir ekki að berjast við þessa drengi -með berum hnefun- um?“. Ricardo hikaði aðeins augna blik. Svo svaraði hann: „Ég skal berjast við tvo þeirra með berum hnefunum, tvo í einu. En þeir þora það ekki“, „Svona, svona“, sagði Benn reiðilega, „þú þarna — stóri strákur — vilt þú berjast við Ricardo? Hjálparlaust?“ „Berjast við liann?“ sagði ameríski drengurinn, sem líkt ist hnefaleikara. „Ég skal berja hann sundúr og saman. Ég skal slíta hann í tvennt og gefa gömmunum innyfii hans. En lielvítis ormurinn beitir hníf“. 12 12. sept. 1962 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.