Alþýðublaðið - 12.09.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.09.1962, Blaðsíða 11
I E-Meistaramót Framh. af 10 síffu I ur. Helzti keppinautur hans verð- ur sennilega Pólverjinn Baran. Rússinn Bolotnikov ætlar eftir öllu að dæma að fara að dæmi Pólverjans Kryszkowiaks, sem í Stokkhólmi tók þátt í 5000, 10 og 3 þús. m. liindrunarhlaupi. Bolot- nikov tekur nú þátt í öllum þess- um greinum og talinn allra lík- legastur til að vinna 10 þús. m., enda hefur hann nýlega sett heims met í þeirri grein. Þá eru mögu- leikar hans í 5000 metrum taldir miklir eftir að Gredotski meidd- ist. Sigurstranglegastur í 110 m. grindahlaupi er talinn Rússinn Mikhailov, en einnig. kcma til greina Rússinn Tsistja- kov og ítalinn Cornacchia. í 400 m. grind má evrópumethafinn Morále (49.7) frá Ítalíu hafa sig allan við að sigra Rússann Anisi- mov. Finninn Rintamæki kemur til greina, en hann hefur náð 50,9 í ár. Annars getur allt skeð í þessu hlaupi. Einn af hápunktum mótsins verða stökkin, þar sem allir meist- ararnir eru með: Brumel, Sovét, í hástökki, Ter-Ovanesian, Sovét, í langstökki, Schmidt, Póllandi, i þrístökki og Þjóðverjinn Manfred Preussger í Stöng. í hástökkinu er Brummel öruggur sigurvegari, en keppnin um annað sætið ætti að verða aðallega milli landa hans Zavakadse og Svíans Stig Petterson, sem nýlega hefur stokk- ið 2,16. Þá koma Rússinn Bols- jov og Þjóðverjinn Diihrkop og til greina. Þrístökkið verður aðallega keppni milli Pólverja og Rússa. Schmidt er aðeins þriðji á afreka skrá Evrópu í greininni, en vegna keppnishæfni sinnar er hann tal- inn sigurstranglegastur. Hann hefur stokkið ,aðeins‘ 16.49 í ár, en Rússinn Gorjarev 16.65. Fiber stöngin hefur breytt viðhorfinu í stangarstökki allmikið. Sá, sem beztum árangri hefur náð með henni, er Finninn Pentti Nikula, sem stokkið hefur 4.94 og er tal- inn líklegastur til sigurs. Þjóð- verjinn Manfred Preussger, sem á Evrópumetið með ,,venjulegri“ stöng, hefur stokkið 4,81. Þessi grein verður mjög spennandi. JAZY í spjótkasti hefur „Held-spjót- ið“ nú á síðustu stundu fengið viðurkenningu, svo að keppnin er þar galopin. Þeir, sem helzt koma þar til greina, eru Rússarnir Lu- sis og Kuznjatsov, ítalinn Lievore og Pólverjarnir Sidlo og Macho- winak. En talið er, að Norðmað- urinn Rasmussen og Frakkinn Mac quet geti vel sett strik í reikning- inn. í kúluvarpi verður keppnin aðallega milli Ungverjanna Nagy , og Varju, sem báðir hafa kastað yfir 19 metra í ár. Norðurlandsmót Framhald af 10. síffu. 200 m. hl. Ing. Steind. V. Hún. 23,8 Vald. Steingr. UH 24,0 Ragnar Guðm. US., Ólafur Guðm. US. og Hösk. Þráinsson HsÞ, allir 24,2 800 m. hl. Halldór Jóh. HÞ 2,15,1 Vilhj. Björnsson, UE 2,16,4 Baldvin Kristj. US 2,19,4 Birgir Marinósson, UE 2,32,9 3000 m. hl. Halldór Jóh. HÞ 9.56.5 Vilhj. Björnsson, UE 10,44,9 Magnús Kristinsson, UE 11,41,4 4x100 m. boðhl. UMSE 42,2 (Þóroddur, Vilh. Einar, Birgir) UMS Skag. 48,3 HSÞing. 48,9 KA 49,4 Kúluvarp: Guðm. Hallgr. HÞ 13,90 Þóroddur Jóh. UE 13,24 Stefán Petersen US 12,76 Þór Valtýsson, HÞ 11,94 Kringlukast: Guðm. Hallgr. HÞ 41,21 Þóroddur Jóh. UE - 40,46 Þór Valtýsson, KÞ 37,81 Vilh. Guðm. UE 37,28 Hástökk: Ing. Herm. Þór 1,75 Hörður Jóh. UE 1,70 Sólberg Jóh. UE 1,65 Sveinn Kristdórsson, KA 1,65 Vegna vinda voru okar látnir snúa öfugt í gryfjuna. Stökk- keppnin því raunar ólögleg. Þrístökk: Ingvar Þorv. HÞ 13,42 Sig. Friðr. HÞ 13,01 Ing. Steindórsson, V. Hún. 12,89 Ófeigur Baldursson, HÞ 12,40 100 m. hl. kvenna: Guðl. Steingr. UH 12,7 Herdís Halldórsd. HÞ 13,4 Þorg. Guðm. UE 13,6 Sóley Kristj. UE 13,9 Tími Guðlaugar er jafn íslands meti. Víðishúsgögn SÓFASETT. Margar gerðir. — Verð við allra hæfi. — Aklæði í mörgum litum og gerðum. BORÐSTOFUHÚSGÖGN. Hringborð. Sundurdregin borð. Trésmiðjan Víðir h.f. Laugavegi 166. Verzlunarsími: 22229. Siglufjörður jMeistaramót. W j T7**avvili nf 1 H ct Ati I R’vímvliilrocl hTTAimo • Framh. af 10 síffu araflokki sigraði Þróttur einnig Meff flokknum voru tveir farar- stjórar. Á laugardag voru háðir tveir með 4:2. Var sá sigur verðskuldað ur. Daginn eftir léku liðin aft og nú varð jafntefli í 4. flokki 1 mark gegn 1 og í meistaraflokki sigruðu Siglfirðingar með 4:2. Átti KS mun betri leik og sigurinn hefði getað orðið stærri éftir gangi leiksins. Á laugardagskvöldið var haldið hóf í Hótel Hvanneyri. Jóhann Möller formaður KS stýrði hófinu. Óskar Pétursson þakkaði Siglfirð- ingum boðið og sæmdi formann KS merki Þróttar með lárviðarsveig og er hann fyrsti utanfélagsmaður Þróttar, sem sæmdur er því merki. Heimsókn þessi tókst í alla staði mjög vel. — G.Á. Kúluvarp kvenna: Halla Sigurðard. UE 8,81 Helga Hallgrímsd. HÞ 8,31 Sóley Kristjánsd. UE 7,71 María Daníelsd. UE 7,65 Hástökk kvenna : (Ólögl. v. vinds). Sigrún Sæmundsd. HÞ 1,35 Sóley Kristj. UE 1,30 Herdís Halldórsd. HÞ 1,30 Halla Sigurðard. UE 1,30 4x100 m. boðhl. kvenna: UMSE 57,4 (Halla, Sóley, María, Þorg.) USAH 57,7 HSÞ 60,3 UMSE, 61,5 Vindhraði innan við 2 sek., er úrslit fóru fram. Kringlukast kvenna: Helga Haraldsd. KA 27,03 Ingibjörg Argd. UH 24,27 Halla Sigurðard: UE 24,19 Guðl. Steingr. UH 23,36 Langstökk kvenna: Sigrún Sæmundsd. HÞ 4,48 Þorg. Guðm. UE 4,17 Sóley Kristjánsd. UE 4,07 Halla Sigurðard. UE 4,03 Nokkrir KR-ingar kepptu sem gestir í mótinu og var helzti árang ur þeirra þessi: 200 m. Þórh. Sig- tr. 23,0. Einar Frím. 23,7. Kúlu- varp: Huseby 14,66, Kjartan G. 14,12. 1500 m. hl. Agnar Levý 4,11,0. Valur Guðm. 4,30,5. 100 m. Einar Frím. 11,0. Þórh. Sigtr. 11,4 (meðv.). Kringlukast: G. Huseby 44,02 4x100 m. KR 46,2. 1000 m. boðhl. KR. 2,13,0. Stöng: Valg. Sig. ÍR 3,35. 110 m. grind.: Þorv. Jónsson, 15,8 Sig. Björns- son, 15,9 (meðv.). Framh. af 10. síðu Spjótkast: Kjartan Guðjónsson, KR 58,27 Ingi Árnason, íbA 44,66 Gestur Þorst., UmsS. 43.87 Kári Guðmundsson, Á 43,77 200 m. grindahl. drengja. Kjartan Guðj. KR 27,1 Skúli Sigfússon, ÍR 29,5 Reynir Hjartarson, íbA 29,7 Valg. Stefánsson, íbA 30,6 100 m. hlaup drengja: Skafti Þorgr. ÍR - 11,6 Höskuldur Þráinsson, HsÞ 11.7 Skúli Sigfússon, ÍR 11.8 Ól. Guðm. UmsS 12,0 (11,8 und.) Sig. Sveinsson, HsK. 11,8 (undanúr.) Þorv. Ben. HsS. 11,9 300 m. hlaup drengja: Skafti Þorgrímsson, ÍR 36,8 íslandsmet (áður 36,9). Skúli Sigfússon, ÍR 38,0 Ól. Guðm. UmsS. 38,4 Höskuldur Þráinsson, HSÞ. 39,2 Reynir Hjartarson, íbA 39,5 Birgir Ásgeirsson, ÍR 40,0 800 m. lilaup: Ingim. Ingimundars., HsS 2:20,6 Einar Har. íbA 2:21,7 Baldvin Kristj. UmsS. 2:21,9 Magnús Kristinsson, UmE 2:26,6 1500 m. hlaup: Jón Þorst. HsH. 4:20,6 Ingim. Ingimundars. HsS 4:44,4 Einar Har. íbA 4:57,4 110 m. grindahlaup drengja: Kjartan Guðjónsson, KR 15,8 Reynir Hjartarson, íbA 17,0 Sig. Ingólfsson, Á. 18.2 Jón Þorst., ÍR 19,4 4x100 m. boðhl. drengja: A-sveit ÍR 46,4 A-sveit UmsS. 47,8 A-sveit KR 47,8 A-sveit Á 47,9 A-sveit UmsE 49,4 B-sveit Á 49,5 A-sveit HsÞ 49,5 Langstökk kvenna: Helga ívarsdóttir, HsK 4,55 Sigrún Sæm. HsÞ 4,44 Sigríður Sigurðard. ÍR 4,37 Ingibjörg Sveinsd., HsK 4,27 Kristín Jónsd. UmsS. 4,21 Þórdís Jónsd. HsÞ. 4,08 Hástökk kvenna: Sigrún Sæmundsd. HsÞ. 1,38 Kristín Guðmndsd. HsK 1,35 Sigríður Sig. ÍR 1,30 María Daníelsd. UmsE 1.30 Ragnheiður Pálsd. HsK. 1,30 Halla Sig., Anna S. Guðm. Sóley Kristjánsdóttir, allar með 1,25 Kringlukast kvenna: Ragnh. Pálsd. HsK Fríður Guðm. ÍR Erla Óskarsd. HsÞ. Dröfn Guðm. Á. Halla Sig. UmsE Guðl. Steingr. UsaH. Kúluvarp kvenna: Erla Óskarsd. IlsÞ Ragnh. Pálsd. HsK Fríður Guðmundsd. ÍR Kristín Guðm. HsK María Daníelsd. UmsE Sóley Kristjánsd. UmsE Spjótkast kvenna: Elízabet Brandsd. ÍR Dröfn Guðm. Á. Fríður Guðm. ÍR 29,41 28,25 28,16 26,21. 23,44 22,50 9,91 9,32 3,83 8,79 8,75 8,43 25,44 23,40 18,26 100 m. hlaup kvenna: Guðlaug Steingrímsd. UsaH 13,6 Helga ívarsd. HsK 14,0 Herdís Halldórsd. HsÞ 14,4 Pálína Kjartansd. Á. 14,4 Valg. Guðm. UsaH (u.) 14,1 Sigríður Sigurðard. ÍR 14,3 200 m. hlaup kvenna: Guðl. Steingr.d. UsaH. 28,1 Valgerður Guðm. UsaH. 28,9 Pálína Hjartard. Á. , 20,9 Herdís Halldórsd. HsÞ. 30,4 Halla Sig. UmsE 30,7 Elízabet Brandsd., ÍR 31,2 80 m. grindahlaup kvenna: Sigríður Sigurðard. ÍR 14,8 Guðlaug Steingr. UsaH. 15.1 Jytta Moestrup, ÍR 15,4 Tngibjörg Sveinsd. og María Daníelsd. UmsE 155 4x100 m. boöhlaup kvenna: A-sveit UsaH. 56,9 1. Valg. Guðm., 2. Helga Garð- arsd., 3. Kristín Lúðv., GuðL Steingr. A-sveit UmsE 57,3 A-sveit HsK 57,4 A-sveit ÍR • 57,5 B-sveit UmsE 59,6 B-sveit ÍR ógilt ★ Fasteignasala ★ Bátasala ★ Skipasala ★ Verðbréfa- viðskipti. Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Fasteignasala. — Umboffssaia. Trygvagötu 8, 3. hæð. Viðtalstími kl. 11 — 12 f. h. og 5 — 6 e. h. Sími 20610. Heimasími 32869. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. sept. 1962 f|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.