Alþýðublaðið - 12.09.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 12.09.1962, Blaðsíða 16
 43. árg. - Miðvikudagur 12. sept. 1962 — 300. tbl. Alaveioin mun minm en varí fyrstu í JÚNÍ í sumar tók til starfa suöur í Hafnarfirði álareykliús á vegum Sambands ísl. samvinnufé- laga. Þar er aðstaða til að taka | FLAUG ÞRJAR BÍLLENGÐIR All harður árekstur varð í gær á mótum Grettisgötu og Barónsstígs. Bíll sem kom austur Grettisgötu lenti á | hlið annars sem fór niður Barónstíg og var höggið svo mikið að sá síðarnefndi kast aðist þrjár bíllengdir og lenti á þriðja bílnum, sem kom upi^ Barónstíg. í þeim bíl var kvenfarþegi, sem skarst töiuvert í andliti. Myndin var tekin á staðnum skömmu eftir áreksturinn. UMARBAT MiVMmmuvumuvimvHv HUMARVEIÐARNAR í sumar gcngu mjög vel, og mun afli bát- anna vera meiri en nokkru sinni fyrr. Vertíðinni lauk nú 31. ágúst sl„ og voru engin leyfi veitt eft- ir þann tíma, þar eð liumarinn vrar orðinn svo smár. Aðeins tveir bátar frá Hornafirði fengu leyfin i framlengd til 15. september. Svipaður bátafjöldi var að 25-30 skip enn við síldveiðar BLAÐIÐ átti tal við síldarleit- ina á Siglufirði í gærkvöldi. Þar fengum við þær upplýsingar, að ún væru ekki eftir nema 25-30 ekip á síldveiðum fyrir norðan og austan. Hin eru ýmist á leið til heimahafnar eða þegar komin þangað. í dag var lóðað á töluverða síld út af Þistilfjarðardýpinu og norð- ur af Rifsbanka. Síidin var mjög HLERAD Blaðið hefur hlerað AÐ tekjur ríkissjóðs af þeim tollvöruflokkum sem LÆKK AÐIR voru til þess aft hnekkja á smyglurum, liafi á þessu tímabili AUKIST um 17 milljónir króna. --- - —— -iftHWnHÍBBIS— i smá, stygg og stóð djúpt. Var því erfitt að eiga við hana. Víðir II. liafði fengiö þar um 1000 mál og Skarðsvík 400, en lielmingurinn af því hafði ánetjast og var fastur í nótinni. Raufarhöfn í gær. Um hclgina lágu hér inni um 20 íslenzk skip og álíka mörg norsk. Þau fóru öll út í nótt og í morgun. Náttfari frá Húsavík fékk um 1000 mál af sild fimm tíma siglingu héðan í NA. All- mörg skip eru nú á þeim slóð- um. Þetta er í fyrsta skipti í ára- raðir, sem síld hefur veiðzt svo grunnt hér á þessum tíma árs. Vanalega hefur hún verið komin langt austur í haf um þetta leyti. Hjá verksmiðjunni hér er bræðslan í fullum gangi. Þróar- pláss er sem stendur laust fyrir um 6000 mál, en það verður ekki lengi að fyllast sé um einhverja veiði að ræða hjá bátunum í dag. G.Þ.Á. veiðum í sumar og í fyrra. Aðeins 6-7 bátar misstu leyfin um tíma, og er það mikil breyting frá því á sl. sumri. Strax í upphafi ver- tíðarinnar í sumar var ákveðið að taka hart á þeim bátum, sem misnotuðu leyfi sín, og gaf það mjög góðan árangur. Flestir humarbátanna voru frá Vestmannaeyjum, eða um 40. Þá voru nokkrir bátar frá Keflavík, Sandgerði og Grinda- vík. Humarinn var aðallega unn- inn fyrir Ameríkumarkað, en vestra þykir hann hið mesta lost- æti, mun sætari og Ijúffengari en stóri humarinn, sem þar er að allega á boðstólum. Nokkrir bátar frá Þorlákshöfn stunduðu veiðarnar, og var út- koma þeirra jafnbezt, en 70% af afla þeirra var humar. Aðrir bát- ar voru með að jafnaði 40-50% humar, en það þykir eðiilegt, éf humarinn er 50% af aflanum, I fyrrasumar gengu humai’veið- arnar vel, og jókst þá aflinn um íkveikjan a Blönduósi AÐFARANÓTT mánudagsins 3. september brann íbúðarhús á Blönduósi, sem var í byggingu. Við rannsókn kom í ljós að kveikt Iiafði verið í húsinu, og féll grunur á á- kveðinn mann. Hefur liann verið yfirheyrður, en hann hvorki getað játað eða neitað. Maður þessi mun liafa verið drukkinn þessa nótt, og kveðst ekki muna hvort hann i Itom í húsið eöa ekki. 600 tonn frá sumrinu áður. Afl- inn í fyrra var 2000 tonn, — og má ætla, að hann sé nokkru meiri núna. Það er mjög mikið verk að vinna liumarinn til útflutnings. Aðeins ,,halinn“ er hirtur, og þarf að brjóta skelina utan af fiskinum og síðan að skera í burtu svokallaða sandæð. Síðan er honum raðað í kassa og hann frystur. á móti tveim lestum af ál á dag, en í suniar hafa þó ekki borizt þangað nema tæpar tíu smálestir af ál í allt. Alaveiðin virðist heldur hafa glæðst síðast í ágústmánuði — og það, sem af er september. En það er þó augljóst, að álaveiðin hefur brugðist að verulegu leyti, og ekki orðið nærri því eins mik il og gert hafði verið ráð fyrir. Mest af álnum, sem borizt hef- ur í sumar kemur autetan frá Hornafirði, en töluvert berst og austan úr Landbroti og úr Meðal landinu. Meirihluti álsins er flutt ur út, en hollenskt fyrirtæki sér um dreifingu álsins ytra. Þó nokkurt magn af reyktum ál hef ur verið sett í verzlanir hér á landi, og líkað mæta vel. Eftir- spurn eftir reyktum ál virðist fara vaxandi hér. Þar, sem ekki hefur borizt meira af ál til reykhússins en raun ber vitni, hefur ýmislegt annað verið unnið þar, svo se'm íslenzkur grásleppuhrogna kaviar o. fl. Álaveiðin liggur að mestu niðri á vetrum vegna kuldans, en hefst aftur með vorinu — í maí. Offsetprentar- ar í verkfaiii BLAÐIÐ skýrði frá því í gær að Offsetprentarar hefðu boðað verkfall frá og með 11. þ.m. Nokkur áhöld voru um það, hvort samnings uppsögn þeirra hefði verið lögleg, en gerðardómur kvað upp þann úr- skurð, að svo hefði verið. Atvinnurekendur höfðu farið þess á leit við offsetprentara að þeir frestuðu verkfaliinu nokkuð, en félagsfundur offsetprentara hafnaði þeirri beiðni á mánudags- kvöld. Það kvöld var einnig hald inn árangurslaus sáttafundur. Offsetprentarar voru í verkfalli í gær, og er deilan nú komin í hendur sáttasemjara ríkisins. Sátta fundur var haldinn síðdegis í gær, en enginn árangur varð á þeim fundi. Aðalkrafa offsetprentaranná er, að tekið sé tillit til starfsaldurs varðandi kaupgreiðslur eins og nú er gert hjá járnsmiðum t.d. Samningar rnunu nú sem stcnd ur hclzt stranda á þessu atriði. í stéttarfélagi OÍfsetprentara eru 14 meðliniir. DAVÍÐ BEN- GURION KEM UR í KVÖLD Daviff Ben Gurion, forsæt isráffherra ísraels kemur í kvöld í opinbera heimsókn til Tslands. Ráffherrann er væntanlegur ásamt föru- neyti sínu meff flugvél um kl. 22.15 í kvöld. Sjá grein um Ben Gurion á 5. síðu blaðsins. i (wwwwwwowwwmww

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.