Alþýðublaðið - 12.09.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 12.09.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK Miðvikudag: ur 12. sept. 8.00 Morgun útvarp 12.00 Hádegisútvarp 13.00 „Við vinn .yna“ 15.00 Síðdegisútvarp J8. ' 30 Óperettulög 18.50 Tilk. 11). 20 Vfr. 19.30 Fréttir 20.00 Suð ræn lög: Jose Greco ballett- meistari og flokkur hans syngur og leikur 20.15 Erindi: Davið Ben Gurion forsætisráðlierra ísraels (Benedikt Gröndal al þm.) 20.40 Tónlist frá ísrael: Divertimento fyrir tíu blásturs liljóðfæri eftir Yohanan Boehm 21.00 „Hvíti apinn“, kínversk þjóðsaga endursögð af Lin Yu- tang 21.35 íslenzk tónlist 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Kvöldsag an: „Jacobowsky og ofurstinn11 eftir Franz Werfel; XVI. 22.25 Næturhljómleikar: Frá tónlistar liátiðinni í Prag í vor 23.20 Dagskrárlok, Flugfélag' íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Rvík ur kl. 22.40 í kvöld. Hrimfaxi fer til Oslo og Khafnar kl. 08. 30 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22.15 í kvöld. Flugvél ín fer til Glasgow og Khafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Innan- íandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vmeyja (2 ferðir), Hellu, ísa- fjarðar, Hornafjarðar og Egils staða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vmeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Kópaskers, Þórshafn*r og Egils staða. Loftleiðir h.f. Miðvikudag 12. september er Eiríkur rauði væntanlegur frá New York kl. 05.00. Fer til Oslo og Helsingfors kl. 06.30. Kemui' til baka frá Helsingfors og Oslo klí 24.00. Fer til New York kl. pl.30 Snorri Sturluson er vænt anlegur frá New York kl. 06.00 Fer til Gautaborgar, Khafnar og Stafangurs kl. 07.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Stafangri, Khöfn og Gautaborg kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Eimskipafélag ís- lands h.f. Brúarfoss jfer frá Hamborg " 13.9 til Rvíkur Dettifoss fer frá Dublin 12.9 til New York Fjallfoss kom til Lysekil 10.9 fer þaðan til Gauta borgar og Khafnar Goðafoss fór frá Dublin 8.9 til New York Gullfoss fer frá Leith 11.9 til Khafnar Lagarfoss kom til Len ingrad 10.9 fer þaðan til Kotka og Rvíkur Reykjafoss fór frá Gautaborg 7.9 væntanlegur til Rvíkur annað kvöld 12.9 Sel- foss fór frá New York 7.9 til Rvíkur Tröllafoss fór frá Hull 11.9 til Rvíkur Tungufoss fer frá Hamborg 14.9 til Rvikur. miðvikudagur fjarðar Þyrill fór frá Rvík í gær til Norðurlandshafna Skjaldbreið er á Vestfjörðum á Norðurleið Herðubreið fór frá Rvík í gær vestur um land í hringferð. Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30 Á kvöld- vakt: Guðmundur Georgsson. Á næturvakt: Kristján Jónasson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. — Sími 15080. Neyðarvaktin, sími ■ 11510, hvern virkan dag nema laugar- daga, kl. 13.00—17.00. Kópavogsapótek er opið alla laugardaga frá kl. 09.15—04.00 virka daga frá kl. 09.15—08.00, og sunnudaga frá kl. 1.00—4.00. víinningarspjöld „Sjálfsbjörg" félags fatlaðra fást á eftirtöld um stöðum: Garðs-apóteki, Holts-apoteki Reykjavíkur- apoteki, Vesturbæjar-apoteki Verzlunninni Roði t.augaveg) 74. Bókabúð ísafoldar Austur stræti 8, Bókabúðinni Laugar nesvegi 52 Bókbúðinni Bræðra borgarstíg 9 og f Skrifstofu Sjálfsbjargar Minningarspjöld Kvenfélags Há teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttut' Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Barmahlíð 28. Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahlíð 7 Félag frímerkjasafnara. Her- bergi félagsins verður í sumar opið félagsmönnum og almenn ingi alla miðvikudaga frá kl. 8-10 s.d. Ókeypis upplýsingar veittar um frímerki og frí- merkjasöfnun. SÖFN Bæjarbókasafn Reykjavíkur — (sími 12308 Þing holtsstræti 29a) (Jtlánsdeild: Opið ki. 2-10 alia virka daga nema laugardaga frá 1-4. Lokað á sunnudögum Lesstofa: Opið kl. 10-10 aUa virka daga nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum (Jtibú Hólmgarði 34 opið kl. 5-7 alla virka daga nema laug irdaga. Útibú Hofsvalldgötu 16 opið kl. 5.30 -7.30 alla virka )aga nema Iaugardaga Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið sunnudaga, þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Rvíkur á miðnætti í nótt frá Norður- löndum Esja fer frá Rvík í dag austur um land í hringferð Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vmeyja og Horna- Listasafn Einars Jónssonar, er opið daglega frá 01.30 tii 03.30. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opið: sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 01.30 —04.00. 14 12. sept. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ - VXiUnJöou*. m /\ reykto ekki í RÚMINU! Híseigendafélag Reykjavlkur 340 fulitrúar Framh. af 1. síðu með völd í Alþýðusambandinu undanfarin ár og hafa lýðræðis- sinnar nú mikinn hug á því að binda endi á valdatímabil kom- múnista í Alþýðusambandinu. 8 ár eru nú liðin frá því að kommúnistar náðu völdum í Al- þýðusambandinu. Þar áður voru lýðræðissinnar við völd í ASÍ eða frá 1948, er kommúnistar misstu völdin í Alþýðusambandinu. Á- stándið er nú mjög svipað í verka lýðshreyfingunni og var 1948. — Kommúnistar höfðu þá eins og nú misnptað aðstöðu sína í Alþýðu- sambandinu og lýðræðissinnar úr öllum þremur lýðræðisflokkunum tóku höndum saman um að hnekkja völdum þeirra og það tókst. Hinu sama er stefnt nú að. I.aunþegar úr Alþýðuflokknum og Sjálfstæðisflokknum munu hafa samstarf við fulltrúakjörið til Al- þýðusambandsþings og vænta þess, að Framsóknarmenn muni einnig taka þátt í því samstarfi nú eins og 1948. Hver á 17019 í Happdrætti Háskólans? í GÆR var dregið í 9. flokki Happdrættis Háskólans. Dregnir voru 1150 vinningar, samtals kr. 2.060.000,00. Næsti vinningur var 200 þús. kr. og kom á nr. 17019, sem eru fjórðungsmiðar í um- boðuni Aldísar Þorvaldsdóttur, Frímanns Frímannssonar og Akra nes-umboði. 100 þús. kr. komu á nr. 5097, heilmiða í umboði Jóns St. Arnórssonar. 10 þús. kr. komu á þessi númer: 1172 4658 8239 10660 11117 11193 13353 15354 21687 23893 25402 26132 28475 29546 31236 323190 32979 33752 34915 45469 49632 52057 55230 57255 59314. (Birt án ábyrgðar.) Lögfræðin Framhald af 13 sííín klúbba hér í Revkjavík, þar sem þeir virðast reknir með ágóða- sjónarmið eigenda þeirra fyrir augum. Málum væri á annán veg farið, ef um algerlega lokaða klúbba væri að ræða. en sameiginlegum kostnaði væri síðan skipt niður á félagsmenn. ,Frænka mín7 frumsýnd bráðlega ÆFINGAR hófust hjá Þjóðleik húsinu um sl. mánaðamót á leik ritinu „Auntie Mame“, sem hefur hlotið nafnið Hún frænka mín, í íslenzkri þýðingu. Leikritið verð ur frumsýnt um 20. þ.m. Höfundur leiksins er Jerome Lawrence og Robert MLee en þeir sömdu leikinn ftir samnefndri skáldsögu Patricks Dennis. Leik- ritið var frumsýnt í New York árið 1956 og var sýnt þar samfleytt í þrjú ár. Hin þekkta kvikmyndaleikkona Rosalind Russel lék titilhlutverkið og talið er að leikurinn hafi verið skrifaður fyrir hana. Það er skemmst frá að segja að gaman leikur þessi varð með afbrigðum vinsæll og hefur síðan farið sigur- för um allan heim. Árið 1959 va : gerð kvikmynd eftir leiknum og lék Rosalind Russel þar einnig aðalhlut verkið. Kvikmyndin hefur að und anförnu verið sýnd í Austurbæjar bíói við mikla hrifningu. Gunnar Eyjólfsson setur leikinn á'sviÁ í Þjóðleikhúsinu. Leiktjöld eru gerð af Lárusi Ingólfssyni, en Bjarni Guðmundsson hefur þýtt leikinn. Aðalhlutverkið „frænkan“ verður leikið af Guðbjörgu Þor- bjarnardóttur, en alls koma fram um 25-30 leikarar í ieiknum. SKOTHRÍÐ Framli. af 3. síðu gagna til Kúbu. Ekki vildi hann láta neitt uppi um viðræður við út gerðarfyrirtæki í V.-Evrópu, er beðin hafa verið að flytja ekki her gögn til Kúbu. Hann vildi ekki staðfesta fréttir um, að skip NATO ríkja flyttu vopn til eyjunnar. Formælandi Bandaríkjaflota hef ur vísað á bug fregnum um, að í athugun sé að leggja niður banda- rísku flotastöðina við Guantanamo á Kúbu. ★ Tel Aviv: Maður nokkur úr FBI (bandarísku leyniþjónustunni) hefur beðizt hælis í ísrael sem pólitískur flóttamaður. Maðurinn, en ckki er látið uppi um nafn hans, mun hafa gerzt brotlegur við bandarísk lög. Kvikmyndir Austurbæjarbíó: Frænka mín (auntie Mame) Amerísk mynd með Rosalind Russel. Vel leikin, allvel gerð og hlaðin kimni. Rosalind Russel var á sínum tíma ein dáðasta leikkona Banda- ríkjanna og ekki að ósekju, þar eð hún skapaði hverja persón- una annarri snjallari, eins og kvikmyndahúsgestir mega muna. Með leik sínum í myndinni Frænka mín hefur hún enn bætt einni skrautfjöður i hatt sinn og henni verulegri. Myndin segir frá dreng nokkrum, sem eftir dauða föður síns flytur til frænku sinnar. Frænka sú er skapmikil og fjörug kona með afbrigðum og tiltektir hennar hinar furðuleg- ustu. Hjarta hennar er þó á rétt um stað og drengurinn á góða daga hjá henni. Saga þeirra tveggja er síðan rakin allt til fullorðinsára drengsins og gerist á þeim tíma margt spaugilegt og jafnframt mannlegt. Leikstjóri þessarar myndar heit ir Morton Da Costa. Hann hefur færst mikið í fang með gerð þess arar myndar, en unnið allgott verk. Túlkun hans á einstökum atriðum, myndarinnar orka þó mjög tvímælis, svo sem í því at- riði er frænkan gerist hestamann eskja og einnig, er hún býður heim væntanlegum tengdaforeldr um frænda síns. Þau atriði eru byggð upp sem hinn billegasti farsi og stinga í stúf við flest önnur atriði myndarinnar, sem eru hlý og mannleg og byggjast ekki sízt á kímilegum tilsvörum og mannlegri túlkun leikenda. Annars er erfitt að ímynda sér þessa mynd án Rosalind Russel, svo framprskarandi skil gerir hún hlutverki sínu. Fjör hennar er ómótstæðilegt, tilsvör liennar borin fram af kæruleysislegri mýkt og radd- beitingin með afbrigðum skemmti leg og í samræmi við túlkunar- máta hennar. Ýmsir skrýtnir kferakterar koma fram í myndinni og auka á skemmtunina að mun. Þjóðleikhúsið mun taka leikrit það til sýningar innan skamms, sem gert hefur verið eftir sög- unni Auntie Mame. Það eru góð tíðindi, en mikill vandi er leik- konu þeirri á höndum, sem fær hlutverk frænkunnar, og vart mun skorta dómhörku almenn- ings að séðri kvikmyndinni. H.E. Hjartkær eiginkona mín Guðrún Þórarinsdóttir Digranesvegi 10, Kópavogi, andaðist 10. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Þorlákur Kristjánsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við vinarhug við andláfc og útför Jóns Magnússonar forstjóra, Hvassaleiti 26. Aðalbjörg Óladóttir, börn, tengdabörn og barnahörn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.