Alþýðublaðið - 12.09.1962, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.09.1962, Blaðsíða 7
TRÉTEX: Stærð: 120x270, verð kr.: 90,65. HARÐTEX: Stærð: 120x270, verð kr. 79.30 RÚÐUGLER, 3ja mm. Stærðir: 160x110 og 150x100, verð pr. ferm. kr.: 60,25. Söluskattur innifalinn. Mars Trading Company h.f. Klapparstíg 20, sími 17373 Plötusmiðir - Rafsuðumenn og Vélvirkjar óskast strax. Vélsmlðjan iárn h.f. Síðumúla 15. — Símar 35555 og 34200. Hannes á horninu Framhald af 2. síffu. takið, en fékk skömm í hattinn hjá j nokkrum flokksbræðrum — og var . jafnvel kallaður íhaldssleikja. MIKIÐ SKELFING fannst sum j ium þetta fíflalegt af borgarstjór- anum, en hann var að vinna braut ryðjendastarf, fann og sá nauðsyn- ina á því að eitthvað væri gert til þess að kenna fólkinu að búa í fjölmenni og taka tillit hvort til annars. Hann gerði þetta nokkrum sinnum, en svo tók Erlingur Póls- son við af honum. Þannig var upp | hafið að umferðarkennslu í höfuð stað landsins. ÞAÐ ER LANGT frá því að við kunnum vel að haga okkur í um- ferð. En mikið höfum við þó lært. Það virðist vera erf'iðast að fá gangandi fólk til þess að skilja það að það á ekki allan rétt. En þetta kemur smátt og smátt. Mesta fram förin í umferðarmálunum eru götuvitarnir. Fólkið lærir það með þeim, að það á á hættu að slasast ef það fer ekki eftir þessum ljós- merkjum, og þau eru svo að segja alltaf til staðar. HITT ER SVO allt annað mál, að alltaf verða tillitslausir níðingar og kærulausir bjálfar í umferðinni Þar er skapgerðarbrestur að verki — og honum verður ekki útrýmt til fulls með kennslu. Eina ráðið til þess að hafa hemil á þessum bresti er hegningin, viðurlögin við að brjóta reglur og fara sínu fram I tillitslaust. — Það er í ókkar allra þágu að umferðarkönnunin takist sem bezt og við skulum því stuðla að því í sameiningu. Hannes á horninu. Davíð Ben-Gurion Framh. af 5. síðu- að sækja á Sinai-eyðimörkina og Gaza-eyðið til að leysa upp morð- sveitir Egypta og virki þeirra á- samt egypzka hernum, sem var reiðubúinn til árása á ísrael. En helzta takmark hans hefur þó verið að hagnýta auðlindir landsins og skapa heimili og at- vinnumöguleika fyrir milljón innflytjenda, sem komið hafa síð- an 1948, eflá menntun, menningu og vísindalegar rannsóknir ag gera ísrael að fyrirmyndarríki. Hefur hann lagt mégináherzlu á að auka þurfi menntun og menn- ingu innflytjendanna og byggja Negev-eyðimörkina, sem er meira en hálft landið. Hann sýndi fram á hve mikið atriði hann telur að rækta 'eyðimörkina með því að setjast að á samyrkjubúi í • henni miðri meðan hann var utan.stjórn- ar <des. 1953 — febr. 1955). Á alþjóðavettvangi hefur- hann leitt athvgli manna að mikilvægi sjálfstæðis undirokaðra þjóða í Afríku og Asíu og því hversu áríðandi er að bæta hag þeirra, hellbrigðismál og menntamál og að þróaðri og efnameiri þjóðir verði að rétta þeim bróður- og hjálparhönd. Undir leiðsögn hans hafa ísraelsmenn miðlað vanþróuð- um löndum af þekkingu sinni og reynslu með því vandamálin eru oft miög lik þeim, sem hin unga j þjóð hefur nýverið átt við að etja. Bílð og búvélasalan Selur Opel Caravan ‘00 og ,61 Opel Rekford ‘61, fjögra dyra. Fiat 1200 ’59. Mercedes Benz 119 ’57. Volkswagen ‘55 — ‘61. Ford ’55 — ’57. Chervolet ’53 — ‘59. Opel Copilon ’56 — ’60. Ford Zephyr ‘55 — ’58. Skoda '55 — ’61. Taunus ‘62, Station. Vörubílar: Volvo ’47 — ‘55 — ‘57. Mercedes Benze.'55 — ‘61. Ford ‘56 og ‘57. Chervolet ‘53- ‘55 - ‘59 - ‘61. Scania ‘57. . Chervolet '47. Jeppar af öllum gerðum. Gjörið svo vel að líta við. Bíla- & búvélasalan við Miklatorg, sími 2-31-36. Hjartans þakkir til allra þeirra er minntust mín hlýlega á sextugsafmæli mínu. Einar Olgeirsson. Veit hvað hann syngur Framh. af 5. síðu það er skráð á blöð sögu Gyð- ingaþjóðarinnar og í hjarta sér hvers þjóðholls Gyðings. ★ ísrael er almennt eins og önnur ríki. Stjórn þess nær ekki út fyrir landamærin, Gyð- ingar í útlegð, sem eru þegnar, annarra landa þar sem þeir búa og vilja halda áfram að vera eru ekki skuldbundnir Ísraelsríki á lagalegan eða borgaralegan hátt og það er ekki löglegur full! trúi þeirra að neinu leyti En ísr I aelsríki er ólikt öðrum löndum vegna kringumstæðnanna og ástæönanna, sem sköpuðu það' og tilgangur þess er einnig ann ar. Hlið þess eru opin öllum Gyðingum alls staðai. Það er ekki Gyðingaríki eingöngu vegna þess að flestir íbúanna eru Gyðingar, heldur vegna þess að það er ríki Gyðinga þjóðarinnar til handa sérhverj um Gyðing sem þar vill búa. Oti- og innihandrið úr járnl VÉLSMIÐ TAN SIRKILL Hringbraut 121. Símar 24912 og 34449. Duglegur sendisveinn óskast. Þarf að hafa reiðhjól. ‘ Afgreiðsla Alþýðublaðsins, sími 14 900. Innheimta Unglingur eða eldri maður óskast til inn- heimtustarfa. Upplýsingar í síma 10277 kl. 2 — 7 e. h. VILJUM RÁÐA verkamenn, trésmiði og múrara Almenna byggingafélagið Borgartúni 7. Sölumaður - járn og stál Oss vantar hið fyrsta duglegan sölumann, til að selja alls konar járn og stál, vélar og fl. frá KRUPP. Nokkur þýzkukunnátta nauðsyn- leg. ATLANTOR H.F. Aðalstræti 6. Reykjavík. Símar 17250 og 17440. LÖGTÖK Að kröfu bæjarstjórans í Keflavík og að undangegnum úr- skurði, verða öll útsvör og fasteignaskattar í Keflavíkur- kaupstað áiögð 1962 og eldri tekin tögtaki á kostnað gjaiT enda að 8 dögum liðnum frá dagsetningu þessarar auglýs- ingar. Bæjarfógetinn í Keflavik, 10. sept. 1962. Lögregluþjónsstaða Staða lögregluþjóns í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Umsóknir ritaðar á sérstök eyðublöð, sem fást hjá lög- reglustjórum, sendist undirrituðum fyrir 20. sept. n.k. Lögreglustjórinn í Hafnarfirði. Auglýsið i Alþýðublaðinu ALÞÝÐUBtAÐIÐ - 12. sept: 1962 f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.