Alþýðublaðið - 16.09.1962, Blaðsíða 12
ÞAÐ er marrt rætt og ritað um Bea Gurion
og ísrael þessa dagana, enda ekki að ófyrir-
synju, þar sem hann er hér á ferð, þessi nú-
tima spámaður sinnar þjóðar. Eftirfarandi sögu
lásum við í danska blaðinu Arbeiderbladet og
við seljum. hana ekki dýrara en við keyptum
hana;
Áður en hinn gamli maður Ben Gurion lagði
upp í sína miklu reisu sem nú stendur ýfir,
þurfti hann að glíma við vandamál mikið í heima
landi sínu ísrael.
TJm árabil hafði verið dálítið um smygl á
kameldýrum frá ísrael til Jórdan, en nú upp
á síðkastlð hefur það aukizt svo, að ciithvað
varð að gera í málinu. ;
Eftir rökræður miklar urðu menn sammála
um að allir ísraelskir kametúlfaldar skuli vera
merktir á ákveðinn hátt — með hebrerkum bók
stöfum i eyrum, svo að auðveldara verði að
þekkja þá þegar smygla á þeim yfir landamærin,
— Ogr — ef þú kæmir eitthvert sinn til ísra-
el, lesandi góður og langaði til að vita hverrar
þjóðar reiðskjótti þinn væri, þá er ekki annað
en kíkja í eyrað . •• .
Ef það kemur eitíhvað fyrir þessa send- . í>á getum við ekki framar tryggt demant- Það er satt . . flugmaðurinn veit ekki
ingu frá herra Buval eins og hinar 'fyrri. ana hans. ennþá hvað hann flýgur með.
Leigð flugvél er reiðubúin til brottfarar.
FYRIRLITLA FOLKW
Perssieskt ævintýri
NUKHUDU
Um leið og hann sleppti orðinu stökk tannhvassi
sjakalinn itpp úr honum og drap hanana-
Þegar kóngurinn heyrði, hvað gerzt hafði, varð
hann mjög reiður. „Farið með hann í hesthúsin og
varnið homun fyrir villtu hestana“, argaði hann.
Og þeir fóru með Nukhudu í hesthúsið og skildu
hann eftir milli villtu hestanna. En Nukhudu, sem
vissi, hvað hann söng, opnaði munninn og hrópaði:
„Ó, lepardi. Komdu og bjargaðu mér“.
Um Ieið og hann sleppti orðinu stökk leopardinn
upp úr honum og hrap hrossin.
Kóngurinn varð ópurlega reiður, begar hann
heyrði, hvað gerzt hafði. „Farið og fyllið herbergi
með hálmi, setjið eld að og kastið þcssu auma kvik-
indi á Iogana“, grenjaðj hann.
Og Nukhudu var varpað á logana. En Nukudu,
5em vissi hvað hann söng, opnaði munnínn í þrtðja
únni og hrópaði: „Ó, á. Komdu og bjargaðu mér“.
Um leið og hann sleppti orðinu rann fljótið upp úr
honum og slökkti eldinn.
Þegar kónguirinn heyrði að Nukhudu væri enn
lifandi sneri hann sér að aðalráðgjafanum í ör-
væntingu. „Hvað eigum við nú að gera?“
Aðalráðgjafinn hristi höfuðið. „Það eina, sem
við getum gert, er að senda hann að ríldskassan-
um, og láta hann fá koparpeninginn hans föður
síns og biðja hann svo að fara“.
Unglingasagan:
BARN LANDA-
MÆRANNA
sagði hann. „Ricardo er
aðeins sá yng:sti.“
Hann kallaði: „Pedro!
Vincente! Juan!“
í húsum fátæklinga eru
börnin venjulega lilýðin,
því foreldrarnir hafa ekki
tíma til að láta mikið með
ung börn. Rifrildi enda með
höggi, ekki vegna grimmdar
heldur vegna þreytu.
Þrír ungir menn flýttu
sér út um dyrnar og stóðu
í röð fyrir framan föður
sinn. Þeir stóðu þegjantli.
Þeir virtu óltunnan maim-
inn fyrir sér og hneigðu
sig.
„Eg heiti Benn/‘ sagði
hann.
„Þetta er sonur Pedro,
þetta er Vincente og þetta
Juan.“
„Þeir eru myndarmenn,“
sagði William Benn.
„Eg þarf ekki að óttast
elUna,“ sagði Mexíkaninn.
Hann benti drengjunum að
fara. „Mér finnst gaman
að sýna þá,“ sagði hann til
skýringar. „Þá finn ég hve
ríkur ég er.“
„Rétt er það,“ sagði Wil-
liam Benn. „Það skil ég
vel. Þeir eru mjög ólíkir
að sjá.“
„Pedro líktist ljóni,“
sagði faðir hans. „Eg hef al
drei þekkt jafn sterkan
mann. Hann veit ekki hvað
ótti er. Svo er Vincente.
Hann stóð í miðjunni. Harni
er næst elztur. Þér hafið
tekið eftir því, hve fagurt
andlit liann hefur og hve
hávaxinn hann er. Það er
af því að hann líkist móður
sinni. Vincente líkist tígris-
dýri. Hann er. mjög grimm-
ur. Eg hef séð augu hans
verða gul. Sá minnsti er Ju-
an. Hann líkist refnum. —
Hann er alitaf að liugsa. Eg
hef séð liann sitja með höf-
uðið í gaupnum sér í heil-
an klukkutíma. Einlivern
tímann verður sá drengur
ríkur,“ sagði faðirinn.
„Eigið þér aðra konu?“
spurði Benn.
„Því spyrjið þér?“
„Af því að fjórði sonur-
inn Ricardo er ljóshærður.
„Hann er ekki sonur
minn. Eg fann hann á dyra
þrepinu fyrir mörgum ár-
um,“ svaraði Antonio Per-
ez. „Annað veit ég ekki.“
Benn reisti höfuðið eins
og dýr, sem finnur þefinn
af hættunni, áður en það
sér hana.
„Ættleidduð þér hann?“
Æ „Ekki löglega. Þá þarf
að skrifa nndir alls kyns
skjöl. Til hvers er það? —
Hann hefur búið hjá okkur
og snætt mat okkar. Eg er
faðir bans og kona mín er
móðir hans og drengirnir 3
eru bræður hans. Það er
okhur nóg.“
12 16- sept-1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ