Alþýðublaðið - 27.09.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.09.1962, Blaðsíða 4
Peysan hennar TÍMINN' liður. Brátt er gangna- sunnudagur, og síðan koma vet- örnætur með hreppaskil! Ein- hvern tíma koma jólin, eins og fejört stjarna í svartnætti vetr- arins og það eru ekki alltaf jól og myrkrið kemur með kuldann. Þá er betra að eiga hlýja peysu. Það eru ótrúlega margar stundir, sem fara hjá, án þess að ýið vitum af, án þess að við notum þæn. Þær hverfa bara i tímdns sjó og koma aldrei aft- nr. U Það er svo indælt að eitthvað á prjónunum, — sér ekki, en grípa til þeirra, á fneðan gesturinn stendur við, á meðan þeir tala um daginn og veginn í útvarpinu eða við hlust- irm á eitthvað annað þar. Hér eru tvær, uppskriftir, önnur er að peysu á frúna eða ungfrúna, — liin á húsbóndann, unnustann, bróðurinn eða pahb- ann'. Góða skemmtun ! megin á næstu 8-(10)-12 prjónum þar til á prjóninum eru 75-(77)- 82 lykkjur eftir. Prjónið beint áfram, þar til handvegurinn mæilst 18-(19)-19 cm. Á- næsta prjóni er þá- tekið úr fyrir háis- máli á 31-(31)-32 lykkjum í miðj unni, en eftir það er hvert stykki prjónað út af fyrir sig og fellt af sitt hvorum megin. Tak- ið 1 lykkju úr við hálsmálið í næstu 6 umferðum og. um leið er fellt af í handveginum fjór- um sinnum þrjár lykkjur og 1 sinni. 4-(5)-7. Framstykkið er prjónað eins og bakið, þar til handvegurinn mælist 14 cm. Fellið úr í háls- inn 21-(21-)-22 lykkjur í miðj- unni og prjónið hvert stykki fyr- ir sig. Takið 1 lykkju úr við bálsmálið á næstu prjónum 11 Stærðir 40-(42)-44. Efni: Fjögurra þráða ullar- garn. . Frjónar : Nr. 4 og 5. Gætið þcss, að 10 lykkjur pi'jónaðar með mynztrum á prjóna nr. 5 eiga að vera 5 Bakið. Fitjið upp 91-í97)-106 lykkjur á prjóna nr. 4 og prjónið 4 cm. stuðla (1 rétt, 1 brugðin). Skiptið um prjóna, notið nr. 5 og prjónið mynztrið, (sem er deilanlegt með 3 plús D. 1. prjónn: 1 brugðin,” takið 1 lykkju lausa framan af, 1 rétt, dragið óprjónuðu lykkjuna yfir, slegið einu sinni upp á prjón- inn, 1- brugðín." Endurtakið frá ” til ” út prjóninn. 2. umferð: 1 rétt, „2 brugðn- ar. 1 rétt”, endurtakið frá ” til ” út prjóninn. 3. umfei’ð brugðin, „slegið upp á ppjóninn, 1 laus fram af, rétt, dragið lausu ly-kkjuna fram yfir’, 1 brugðin”, endurtakið frá „ tril ” út prjóninn. 4 umferð er eins og 2. umferð. Þessar fjórar umferðir gera nv.-n/.trið og eru endurteknar sí- fellty Prjónið’ beint áfram, þar til fftkin er orðin 40 cm. eða- svo síð og? óskað er-. Takið úr fyrir handvegá 1 lykkju sitt hvorum EINKUM FYRIR KVENFÓLKIÐ sinnum. Þegar handvegurinn mælist 18-(19)-19 cm. er fellt úr fyrir öxlinni eins og á bakstykk- inu. Prjónið eins hinum megin. Ermarnar: Fitjið upp 47-(49)- 51 lykkju upp á prjóna nr. 4, pljónið stuðla í 9 cm. og aukið í á síðasta prjóninum jafnt, þar til á prjóninum eru 70-(73)-76 lykkjur. Skiptið um prjóna, tak- ið nr. 5 og prjónið mynztur. Prjónið beint áfram, þar til erm in mælist 50 cm. eða eins löng og óskað er. Fellið 3 lykkjur af í byrjun næstu 8 umferða og fellið 6-(6)-7 af í byrjun næstu 4 umferða. Fellið af. Hálslíningin. Eitjið upp 121- (126)-131 lykkjur á prjóna nr. 4 og prjónið cm. stuðla. Fellið laust af. Saumur. Prjónlesið er press- að. Þegar' peysan er saumuð sam an skal þess gætt, að lata sið- ustu 6 em. í- ermasaumum eftir ósaumaða, því að þetta er tekið með í. handveginn. Hálslíningin er saumuð við á réttunni og hvolft. síðan yfir á venjulegan hátt.- Reysan hans Efni: 650-(700)-750 gr. þykkt ullargarn. Prjónar nr. 4 og 7, sokkaprjón ar nr. 4. Gætið þess, að 12 lykkjur prjónaðar með mynztri eiga að vera 10 cm. prjónaðar á prjóna nr. 7. Bakið. Fitjið upp 98-(102)-106 lykkjur á prjóna nr. 4 og prjónið stuðla 6 cm. (1 rétt, 1 brugðin). í síðustu umferðinni er tekið jafnt úr þar til lykkjufjöldinn á prjóninum er 63-(67)-71 lykkja. Skiptið og á prjónum og takið prjóna nr. 7, en áframhald ið er á þennan veg : 1. umferð (réttan) 2 réttar,” slegið upp á prjóninn, takið 1 lykkju brugðna fram af, 1 rétt”, endurtakið frá „ til ” út prjón- inn, en síðasta lykkjan er prjón- uð rétt. * lf 27. sept. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.