Alþýðublaðið - 27.09.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 27.09.1962, Blaðsíða 10
. > ■■ :. ; Kitstjóru ÖRN EIÐSSOO K. A. NORÐUR- LANDSMEISTARAR , KNATTSPYRNUMOT NorSur- ; lands fór fram dagana 11. til 23. ! september og lauk með því, að Knattspyrnufélag Akureyrar varð Norðurlandsmeistari í ár. K. A. vann alla sína leiki og fékk 10 stig, og skoraði 42 mörk gegn 6. „ Næst varð íþróttafélagið Þór á f Akureyri með 7 stig og gerði 23 !í mörk, en Knattspyrnufélag Siglu- fjarðar varð númer 3 með sömu stigatölu, en gerði 7 mörk. Úrslitin í hinum ýmsu leikjum Fyrsti stjórnar / / fundur I.S.I. fara hér á eftir og síðan stiga- taflan: Þriðjudagur 11. Eeptember: KA—Þór 7—1 Akureyri. Fimmtudagur 13. september: KA—HSÞ 13—2 Laugum, Þór—UMSE 9—1 Akureyri. Föstudagur 14. september: KS—UMSS 2—1 Sauðárkróki. Laugardagur 15. september: UMSE—HSÞ 3—1 Laugum, KA—KS 3—Ö Akureyri, Þór—UMSS 5—1 Akureyri. . Sunnudagur 16. september: HSÞ—UMSS 4—1 Laugum. KA—-UMSE 14—1 Akureyri. Miðvikudagur 19. september: KA—UMSS 5—2 Sauðárkróki, Þór—HSÞ 7—0 Laugum. Laugardagur 22. september: Þór—KS 1—1 Siglufirði. Sunnudagur 23. september: UMSS—UMSE 3—2 Akureyri, KS—HSÞ 4—2 Laugum, KS—UMSE UMSE gaf leikinn. Knattspymufélag Akureyr ar (KA), Norðurlandsmeist- HIN nýkjörna framkvæmda- stjóm íþróttasambandsJ<''íslands ! flrar 1962 hélt fyrsta fund sinn mánudaginn iþróttafélagi3 Þór (Þór)ji 17. september. Knattspyrnufélag Siglu- Skipti hún með sér verkum á eftirfarandi hátt: Gísli Halldórsson er forseti ÍSÍ kjörinn í það starf af íþróttaþingi Guðjón Einarsson, varaforseti, Framh. á 11. síðu 10 stig 7 stig fjarðar (KS), Ungmennasamband Eyja- fjarðar (UMSE), Ungmennasamband Skaga- fjarðar (UMSS), Héraðssamband Suður-Þing- eyinga HSÞ), 7 stig 2 stig 2 stig 2 stig EFTIR 2 MIN. 8 Norðurlandameistarar í knatt.pyrnu árið 1962. ÞAÐ FÓR svo, að digurbarka- legt tal Sonny Listons fyrir. keppnina um heimsmeistaratitil-' þungavigt reyndist ekki tómt karlagrobb. Hann barði hinn yngri mótstöðumann sinn í gólfið á 2 mínútum og 6 sekúndum í ein- hverri stytztu keppni um heims- meistaratitilinn, sem fram hefur farið. Svo er að sjá, sem Patterson hafi verið orðinn hálfhræddur við andstæðing sinn eftir allt hjal hans um hatur sitt, og því hafi hann ekki borið sig rétt að a. m. k. lýsti hann því yfir eftir leikinn, að hann hefði bókstaf- lega ekki séð hnefana á andstæð ing sínum. Hann reyndi þegar návígi, en var ekki nógu fljótur að „bakka út úr“ þeim. Liston kom á hann tiltölulega vægu höggi á kjammann, sem sýnilega ruglaði Patterson ríminu. Hann reyndi að halda, en dómarinn sleit þá sundur og þá „hjólaði“ Liston í hann, — lamdi hann nokkur högg í búk- inn og lauk svo keppnlnni með að hægri handar „húkki“, svo meistarinn skall í gólfið. Áhorfendur trylltust og það var ekki dómarinn einn, sem taldi upp að tíu, heldur dómarinn og ca. 35.000 áhorfendur. Þegar skarinn var búinn að telja upp að níu, tók Patterson að rumska og reyndi að standa á fætur, en var „með brauðfætur“ og hné niður aftur. Þessari hnefaleikakeppni, sem meira fé fæst fyrir en nokkra aðra, lauk raunverulega áður en menn voru komnir „í stuð“ til að horfa á slátrunina, svo að segja má, að áhorfendur hafi lít- ið annað fengið fyrir peninginn en að sjá eitt skiótasta „knock- out”, sem gerzt hefur í svo mik- ilvægri hnefaleikakeppni. Floyd Patterson lýsti því yfir strax eftir keppnina, að hann vildi fá að berjast aftur við List- on um titilinn og það sem fyrst, þ. e. a. s. þurfa ekki að bíða lil septemberloka næsta ár eftir keppninni. Enn er alls óvíst, — Framha H 15. síðu. 10 27. sept. 1962 - ALÞYÐUBLAÐIÖ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.