Alþýðublaðið - 27.09.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.09.1962, Blaðsíða 11
Stjómarfundur ÍSÍ Framh. af 10 síffu Gunnlaugur J. Briem. gjaldkeri, Axel Jónsson, fundarritari, Sveinn Björnsson, ritari. Þá var samþykkt að boða 1 vara mann framkvæmdastjórnarinnar, Þorvarð Árnason, Kópavogi, á fund framkvæmdastjórnarinnar. Einnig var samþykkt að endur- ráða Hermann Guðmundsson. sem framkvæmdastjóra ÍSÍ. EIPSPÝTUR ERU EKKI BARNALEIKFÖNG? KOMIN UT Á ISLENZKU Ein skemmtilegasta bók eins skemmti- legasta skophöfundar á Norðurlöndum. í bókinni er daglegum og oft alvarleg- um vandamálum fjölskyldufeðranna lýst á svo skoplegan hátt að lesturinn trufl- ast af hláturköstum., Flestir munu sjá sjálfa sig sem höfuðpersónu bókarinnar. Bókaútgáfan Fróði Hfceigendafélag Reykjavlkor Bíla og búvélasalan Stílur Opel Caravan ‘00 og ,61 Opel Rekford ‘61, fjögra dyra. Fiat 1200 ’59. Mercedes Benz 119 '57. Volkswagen ‘55 — ‘61. Ford ‘55 — ’57. Chervolet ’53 — ‘59. Opel Copilon ’56 — '60. . Ford Zephyr ‘55 — ’58. Skoda ‘55 — ’61. Taunus ‘62, Station. Vörubílar: Volvo ’47 — ‘55 — '57. Mercedes Benze ‘55 — ‘61. Ford ‘55 og ‘57. Chervolet ‘53- ‘55 - ‘59 - *61. Scania ‘57. Chervolet ‘47. Jeppar af öllum gerðum. Gjörið svo vel að líta við. * Bíla- & búvélasalan við Miklatorg, sími 2-31-36. Tilkynning frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur Allar skrifstofur Rafmagnsveitunnar eru nú í Hafnarhús- inu við Tryggvagötu. Notendur rafmagns og hitaveitu eru vinsamlega beðnir að athuga, að sé reikningur ekki greiddur innheimtumanni, er reikningurinn skilinn eftir ókvittaður hjá notendum og ber að framvísa honum á greiðslustað. Notendum er bent á að kynna sér leiðbeiningar, sem prent aðar eru á bakhlið reikningsins. Innborgunarskrifstofan á neðstu hæð í Hafnarhúsinu, er opin daglega frá kl. 9—5 nema laugardaga, þá er opið frá kl. 9-12. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Alþýðublaðið vantar böm eða unglinga til að bera blaðið til áskrifenda í Keflavík. Upplýsingar í síma 1122. Áæflun um vetrarferðir ms. Dronning Alexandrine okf. 1962 - apríl 1963 Frá Reykjavílt 3/10. 23/10. 10/11. 29/11. 30/1. 18/2. 8/3. 28/3 Frá Kaupmannahöfn 12/10. 31/10. 19/11. 7/12. / 8/2. 26/2. 18/9 5/4 Skipið kemur við í Færeyjum í báðum leiðum. Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN. 17/12. 17/4. 21/1 Þjóðdðnsðfélag Reykjavíkur Kennsla hefst 2. okt. — Kenndir verffa nýju og gömkt dansarnir. — íslenzkir og erlendir þjóffdansar. Fyrir byrjendur og lengra komna. Einnig kennt í paraflokk. Barnaflokkar verða á þriðjud. frá kl. 4—7. Fullorðnir kl. 20 — 23. Innritun alla daga í síma 12507 og í Alþýðuhúsinu föstxte daginn 28. þ. m. frá kl. 5 — 7. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskriS* enda í þessum hverfum: Sólheimar Hverfisgata Bogahlíð Kleppsholt Rauðilækur Miklahraut Skerjafjörður Laufásvegur Laugavegur Nýhýlavegur Álfhólsvegur Laugarás Laugarneshverfi Afgreiðsla Alþýðublaðsins Sími 14-900. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. sept. 1962 U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.