Alþýðublaðið - 27.09.1962, Side 14

Alþýðublaðið - 27.09.1962, Side 14
DAGBÓK fimmtudagur íiiMlii Fimmtud. 27. septemb. B.00 Morgun útvarp 12 00 Hádegisútvarp 13.00 ,.Á frívakt lnni“ 15.00 Síðdegisútvarp 18. B0 Óperulög 18.45 Tilk. 19.20 Vfr. 19.30 Fréttir 20.00 Einsöng ur: Bohdan Paprocki syngur ó- peruaríur eftir Puccini, Zel- enski og Nowowiejski 20.15 Er- índi: Gengið upp að Görðum; síðari hluti 20.40 Einleikur á pí anó: Annerosa Schmidt leikur sónötu í A dúr eftir Philipp Em itnuel Bach 21.00 Ávextir: IV. erindi 21.20 Sinfóníuhljómsveit (n í Detroit leikur tvo forleiki eftir Aubér 21.30 Úr ýmsum átt ttm 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Kvöldsagan „í sveita þíns and- lits“ eftir Moniku Dickens V. 22.30 Harmonikulög. Joe Basile leikur 23.30 Dagskrárlok. Flugrfélag Islands h.f. Gullfaxx fer til Glasgow og K- hafnar ki. 08.00 í iag. Vœntanleg aftur til Rvik ar kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin icr til Glasgow og Khafnar kl. 18.00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til London kl. .12.30 á morgun. fnnanlandsflug: í dag er áætlað «ð fljúga til Akureyrar (3 ferðir) (igilsstaða, ísafjarðar, Kópa- tkers, Vmeyja (2 ferðir og Þórs hafnar Á morgun er áætlað að fíjúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Fagur- liólsmýrar, Hornafjarðar, Húsa »íkur og Vmeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f. (‘‘immtudag 27. september er f.eifur Eiríksson væntanlegur frá New York kl. 06.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 22.00 Fer til New York kl. 2g4JO Snorri Þorfinnsson er væntan- fegur frá Luxemborg kl. 23.00 fer til New York kl. 00.30 Skipaútgerð ríkis- |f |U ins Hekla er í Leith XUM Esja er á Austfjörð *■ um á suðurleið (íerjólfur fer frá Vmeyjum í áag áleiðis til Homafjarðar Þyr 111 er á Austf jörðum Skjaldbreið t-r á Húnafléahöfnum á vestur leið Herðubreið er væntanleg m Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Skipadeild S.Í.S, Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er í Ventspils Askja lest ar á Austfjarðahöfnvin. Haustfermingarbörn séra Ja- kobs Jónssonar eru beðin að koma til viðtals í Hailgríms- kirkju fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 6 e.h. Neskirkja: Fermingarbörnin mæti kl. 5 í dag Sóknarprestur Haustfermingarbörn í Fríkirkj unni eru beðin að mæta í kirkjunni n.k. föstudag kl. 6 séra Þorsteinn Björnsson. Haustfermingarbörn Dómkirkju prestanna eru vinsamlegast beðin að koma til viðtais í Dómkirkjuna sem hér segir: til séra Jóns Auður.s fimmtu- daginn 27. sept. kl. 6 e.h — til séra Óskars J. Þoriáksson ar föstudaginn 28. sept. kl. 6 e.h. Fermingarbörn í Kópavögssókn eru beðin að mæta að Digra- nesvegi 6 n.k. föstudag kl. 6 e.h. séra Gunnar Árnason. Aðalfundur samtakanna Vernd, verður haldinn í Breiðfirð- ingabúð föstudaginn 28. sept. kl. 20:30. 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Kvikmynd. Stjómin Minningarspjöld „Sjálfsbjörg" félags fatlaðra fást á eftirtöld- um stöðum: Garðs-apóteki, Holts-apóteki Reykjavikur apóteki, Vesturbæjar-apóteki, Verzluninni Roði Laugavegi 74, Bókabúð ísafoldar Austur stræti 8, Bókabúðinni Laugar- nesvegi 52 Bókabúðmni Bræðraborgarstíg 9 og í Skrif stofp Sjáifsbjargar. Árbæjarsafn er lokað nema fyr ir hópferðir tilkynntar áður í síma 18000. Kvenfélag Hallgrímskirkju: Kaffisala félagsins er á sunnu daginn kemur þ. 30. þ.m. í Silfurtunglinu við Snorra- braut. Þær félags- og safnað- arkonur sem hafa hugsað sér að gefa kökur eða annað til kaffiveitinganna, eru vinsam- lega beðnar að koma því í Silfurtunglið fyrir hádegi á sunnudag. Kvennaskólinn í Keykjavík Námsmeyjar skólans að vetri komi til viðtals föstudaginn 28. september. 3. og 4. bekkur kl. 10 árdegis. 1. og 2. bekkur kl. 11 árdegis. Hvassafell kemur 29. þ.m. til Limerick í írlandi frá Archang rlsk Arnarfell átti að fara í gær frá Sölvesborg til Gdynia Jökul (ell kemur til Rvíkur í dag frá Kristiansand Dísarfell fór í gær frá Avenmouth til London Litia (ell er í olíufutningum í Faxa- fióa Helgafell er á Akureyri t famraíell kemur um 4. oktober til íslanás frá Batumi. Jöklar h.f. (-)rangajökull er í Riga fer það nn til Helsinki, Bremen og Ilam borgar Langjökull er í New York fer þaöan 29.9 áieiðis til íslands Vatnajökull fór í gær frá Rotterdam til London og Rvíkur. Kvöld- og næturvörður L. R. í dag;: Kvöldvakt U. 18.00—00.30 Á kvöld- rakt: Kristján Jónasson. Á næt arvakt: Guðmundur Georgsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- ar stöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00-08.00. - Sími 15030. NEYÐARVAKTIN sími 11510 hvern virkan dag nema laugar- daga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er opið alla laugardaga frá kl. 09.15—04.00 virka daga frá kL 09.15—08 00 og sunnudaga frá kl. 1.00—4.00 >14 27. sept. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ • c£ Ö!GAJ8UGY<UA Takið fram prjónana Oti- og innihandrið Framh. af 4. síðu 2. umferð : 1 rétt, slegið upp á prjóninn einu sinni, 1 lykkja tekin brugðin fram af, 2 lykkj- ur teknar réttar saman (lykkj- an, sem var slegin upp á prjón- inn og óprjónaða lykkjan af f. umf.)“ endurt. frá „til“ Þar til komið er að 2 síðustu lykkjun- um, 1 slegin upp á prjóninn, 1 tekin brugðin laus fram af, 1 rétt. 3. umferð: 1 rétt ’’ 2 réttar teknar saman eins og fyrr er lýst, slegið upp á prjóninn, 1 tekin laus, brugðin fram af’’ end urtekið frá „ til ” þar til komið er að 3 síðustu lykkjunum, — þær eru prjónaðar sléttar. End- urtakið 2. og 3. umferð sífellt. Prjónið beint áfram, þar til verk- ið mælist 32 (33) 34 cm. Haldið áfram með því að taka úr tvö- falda úrtöku sitt hvorum megin fyrir laskaermum. Þegar tekið er úr, er lykkja, sem slegið er upp á prjóninn, talinn venjuleg lykkja, en þegar tekið er lykkja rétt úr, þá fylgir lykkja, sem slegið er upp á prjóninn með, og séu tvær réttar teknar sam- an er lykkja, sem slegið er upp á prjóninn einnig látin fylgja með. Þannig eru tvær heilar lykkjur teknar úr við hverja úr- töku — þannig: 1. umferð: prjónið 5 lykkjur, takið næstu réttu lykkju lausa fram af með uppsláttarlykkjunni, prjónið 2 réttar saman (uppsláttarlykkja annarrar skal fylgja með) drag- ið lausu lykkjuna með uppslátt- arlykkjunni yfir — prjónið á- fram, þar til aðeins eru 8 lykkj- ur eftir. — Takið þrjár réttar saman (2 uppsláttarlykkjur með þeim tveim réttu lykkjum, sem um er að ræða.) Prjónið fimm 1. Þessar úrt. eru endurt. 2 s. 6. hvern prjón og 7 sinnum 8. hvem prjón (eftir stærðum). Þegar bakið mælist 55-(56)-57 cm. er fellt úr fyrir hálsmálinu á miðlykkjunum 7-(ll)-15 og öxl- in er prjónuð hvor út af fyrir sig. Fellt er af fyrir hálsmálinu 1 sinni 4 lykkjur og 1 sinni 6 lykkjur. Þegar laskaúrtökunum er lokið er fellt af. Framstykkið er prjónað eins og bakið. Þegar verkið mælist 54-(55)-56 cm. er fellt úr fyrir hálsmáli á miðlykkjunum 7-(ll)- 15 og síðan prjónuð hvor öxl fyrir sig. í hálsmálinu er fellt af f annarri hverri umferð 2 sinnum 3 lykkjur og 1 sinni 4 lykkjur. Þegar laskaúrtökunni er lokið er fellt af. nema hvað síðasta úrtakan er tekin vinstra megin. Saumur. Pressið ekki. Saumið saman á venjulegan hátt. Ilálslíningin Takið upp um bað bil 104-(106)-108 lykkjur í háls- málinu og prjónið á sokkaprjón nr. 4. Prjónið 4 cm. stuðlaprjón (1 rétt, 1 brugðin), fellið af. úr járnl VÉLSMIÐJAN SIRKILL Hringbraut 121. Símar 24912 og 34449. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. (Við kassann). Upplýsingar miili kl. 3—6 í dag. Matstofa Austurbæjar Laugavegi 116. iWmWHWWMWWWWWMttMWMMWmWWWWWWi II Verkamenn! Öðlist full réttindi i Dagsbrún ÞEIR verkamenn I Reykja- vík, sem ekki eru taldir full- gildir meðlimir Verkamanna- félagsins Dagsbrúnar, ættu að athuga það, að meðan þeir eru aðeins aukameðlimir eru þeir sviftir mjög miklum félagslegum og fjárhagsleg- um réttindum, þótt þeir greiði sama ársgjald og full- gildir félagsmenn Dagsbrún ar. Aukameðlimir hafa ekki forgangsrétt að vinnu, full- gildir meðlimir Dagsbrúnar hafa forgangsréttinn, en aúkameðlimir næst á eftir fullgildum félögum. Auka- meðlimir fá ekki atvinnuleys isstyrki, aukameðlimir eiga ekki rétt á styrkjum úr sjúkrasjóði Dagsbrúnar og aukameðlimir eiga ekki rétt á styrkjum úr verkfallssjóð- um. Aukameðlimir hafa hvorki kjörgengi né kosn- ingarétt í Dagsbrún. Verka- menn, sem ekki eru fullgildir meðlimir Dagsbrúnar, aflið ykkur fullra félagsréttinda, farið í skrifstofu Dagsbrún- ar og undirritið inntöku- beiðni og ieysið út skírtein- in og þið fáið samstundis full félagsréttindi. >|WWWWtMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMW Innritun í Miðbæjarskólanum 1. stofu (gengið inn um norðurdyr). Innritað verður daglega til laugardags 29. sept., kl. 5—7 og 8—9 síðdegis. Innritunargjald greiðist við innritun, kr. 40,00 fyrir hverja bóklega grein og kr. 80.00 fyrir hverja verklega grein. Námsgreinar verða: íslenzka, danska, enska, þýzka, spænska, franska, reikningur, algebra, bókfærsla, vélrit- un, barnafatasaumur, kjólasaumur, sniðteikning, föndur (bast, leður o.fl.), sálarfræði, foreldrafræðsla (um börn inn- an skólaaldurs). Ermarnar (hægri): Fitjið upp 43-(45)-47 lykkjur á prjóna nr. 4 og prjónið 8 cm. stuðlaprjón (1 rétt, 1 brugðin), en í síðustu umferðinni er tekið jafnt úr, þar til eftir eru á prjóninum 31 (33) 35 lykkjur. Notið prjóna nr. 7. Prjónið mynztrið og aukið í á hverri hlið 1 lykkju í 8. hverri umferð þar til komnar eru á prjóninn 51-(53)- og 55 lykkjur. Prjónið þar til ermin er orðin um það bil 46 cm. eða svo löng og óskað er. Takið úr fyrir laska ermi eins og lvst er á bakstykk- inu, þar til eftir eru 4 umferð- ir, áður en fellt skal af. Þá er fellt af, sem hér segir: 2 sinnum 5 lykkjur hægra megin, en það, sem eftir er, er fellt úr í einni umferð. Vinstri ermi er prjónuð eins, Nánari upplýsingar við innritun. Námsflokkar Reykjavíkur Jarðarför móður minnar Ólafar Guðmundsdóttur fer fram frá Dómkirkjunni á morgun, föstudag 28. september, og hefst kl. 1,30 síðdegis. Ólafur Þórarinsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.