Alþýðublaðið - 06.10.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 06.10.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK laugardagur MESSUR Laugard. 6. októfcer 8.00 Mor'gan útvarp 12.00 Spádegisútvarp 12.55 Óskalög sjúklinga 14.30 Laugardagslög in 16.30 Vfr. — Fjör í kringum fóninn 17.00 Fréttir — Þetta vil ég heyra: Ingimunöui .Tónsson kennari á Húsavík velur sér liljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón 18.30 Tómstunda- þártnr barna og unglinga 18.55 Tilk. 19.20 Vfr. 19.30 Fréttir 20.00 Skemmtiþættir og viðtöi: Dagskrá Sambands íslenzkra berklasjúklinga. 21.10 Leikrit: „Einkaliagur herra Morkarts,“ Einsöngur: Benjamino Gigli syngur 22.00 Fréttir og Vfr 22. eftir Karlheinz Knuth 21.40 10 Danslög 24.00 Dagskrárlok. Minningarkort kirkjubyggingar- sjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Sólheim- um 17, Efstasundi 69, Verzl. Njálsgötu 1 og Bókabúð Kron Bankastræti. Félag frímerkjasafnara. Her- bergi félagsins verður í sumar opið félagsmönnum og almenn ingi alla miðvikudaga fiú kl. 8-10 s.d. Ókeypis upplýsingar veittar um frímerki og frí- merkjasöfnun. Frá Skrifstofu biskups: Kirkju- þing á að koma saman til funda í Reykjavík 20. þ. m. Kirkjuþing kemur saman annað hvert ár, og kirkju- tíminn hálfur mánuður. Þetta er 3. kirkjuþingið, sem haldið er. Flugfélag Islands h.f. Hrímfáxi fér til Glasgovv og K hafnar kh 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld Skýfaxi fer til Bergen, Oslo, Khafnar og Ham borgar kl. 10.30 í dag. Væntan ieg aftur til Rvíkur kl. 17.20 á tnorgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr ar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsa- víkur, ísafjarðar og Vmeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vmeyja. Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson væntanl. frá N. Y. kl, 09.00 og fer til Lux- emburg kl. 10:30. Væntanl. aft- kl 24.00 og fer til N. Y: kl. 01..30. Snorri Þorfinnson er væntanl. frá Hamborg - Kaupmannahöfn Gautaborg kl. 22.00 og fer íil N. Y. kl. 23.30 ikipaútgerð ríkisins Mjs. Hekla er á Norðurlandsh. á austurleið. M.s Esja er á Vestfjörð um á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavik. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Breiðafjarðahöfnum. Fterðubreið er væntanleg tit Revkjavíkur í dag að austan ú. hKngferð. Skipadeild S. í. S. f 'vassafell er í Limeriek Arn- a.-fell er í Bergen. .Tökulfell fór f vá Reyðarfirði áleiðis til Lund úna. Dísarfell er í Stettin. I.itla er í olíuflutþingum í Faxa f.óa. Helgafell er á Austfjörð- um. Hamrafell er í Reykjavík. Fimskipafélag Reykjavíkur h. f. Katla er í Raumo. Askja er í BUbao fer þaðan væntanlega í kvöld áleiðis til Pireausar og Patrasar. Laxá fór frá Akranesi 4. þ.m. t l • Stornoway. Rangá lestar á I: orðurlandshöf num. Minningarspjöld Kvenfélags Há telgssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur Flóka- götu 35, Áslaugu S^einsdótt- ur, Barmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stlga- hlíð 4 og Siaríði Benónýsdótt- ur, Barmahlíð T. Kvöld- og næturvörðui L. K. i dag: Kvöldvakt U. 18.00-00.30 Á kvöld- vakt: Sigmundur Magnússon. Á næturvakt: Ragnar Arinbjarnar Slysavarðstofan í Heilsuvernd- nr stöðinni er opin allan splar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00-08.00. - Sími 15030. NEYÐARVAKTIN sími 11510 hvern virkan dag nema laugar- daga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er opið alla laugardaga frá kl. 09.15—04.00 virka daga frá kl. 09 15—08 00 og sunnudaga frá kl. 1.00— 4.00 Bæjarbókasafn Reykjavikur — (sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Útlánsdeild: Opið kl. 2-10 alla virka daga nema laugardaga frá 1-4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: Opið kl. 10-10 alla virka daga nema Iaugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibú Hólmgaröi 34 opið kl. 5-7 alla virka daga nema laug ardaga. Útibú Hofsvallagötu 16 opið kl. 5.30 -7.30 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið sunnudaga, þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku daga frá kl. 13.30 til 15.30 Úiivist barna: Börn yngri en 12 ára, tii kl. ?0:00, 12—14 ára. til 22:00. Börnum og 'ungling utn innan 16 ára aldurs er ó- heimill aðgangur að veitinga- (lans- og sölustöðiun efiir ki. 20:00. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Opið: sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 01.30 —04.00. Árbæjarsafn er lokað nema fyr ir hópferðir tilkynn’ar áður í síma 18000. Kálfatjörn. Messað kl. 2 séra Garðar Þox-steinsson. Laugarneskirkja — Messað kl 2 e. h. (Ath. breyttan messutíma). Barnaguðsþjónusta kl. 10. f.h. Séra Garðar Svavars- son Hallgrímskirkja. Messað kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Bústaðasókn — Messa í Réttar holtsskóla kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall —- Messa í hátíðasal sjómannaskólans kl. 11. Séra Jón Þorvarðarson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa í þjóðkirkju Hafnarfjarðar kl. 2. séra Kristinn Stefánsson. Neskirkja. Messað kl. 2, séra Jón Thorarensen. Langholtsprestakall. Barnasam koma kl. 10.30. Messa kl. 2, séra Árelíus Níelsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11.00 séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma í Tjarnarbæ kl. 11 f. h. séra Óskar J. Þorláks- son. Elliheimilið. Guðþjónusta kl. 10 f. h. séra Sigurbjörn Gísla- son. Munið kaffisöluna að Bræðra- borgarstíg 9. Hús S.Í.B.S. á berklavarnardaginn til ágóða fyrir styrktarsjóð berklasjúkl- inga. Drekkið síðdegiskaffið á Berklavarnardaginn að Bræðra- borgarstíg 9. MINNINGARSPJÖLD kvenfélagsins K-eöjan fá»t íjá: Frú Jóhönnu Fossberg lími 12127. Frú Jóninu Lolts- lóttur, Miklubraut 32, aímj 12191. Frú Ástu Jónsdóttur rúngötu 43, sími 14192 Frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarás. vegi 41, sími 33850. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaieiti 37, tími 37925. I Hafnarfiröi hjá Frú Rut Guðmundsdóttur, Austurgötu 10. simnl 50582. Mlnningarspjöld Blmdrafélag* ins fást ( Hamrahlíð tT og lyf jabúðum í Reykjavík, Kóp* vogl og Hafnarfirðl Aðalfundur F.UJ. í Keflavík Aðalfundui’ F. U. J. í Keflavík, verður haldinn á mánudagskvöld klukkan 8:30 í Ungmennafélagshúsiou, uppi. Kjörnir verða 6 full- trúar á þing Sambands ungra jafnaðarmanna. Stjórnin. 14 6. október 1962 - ALbÝÐUBlAÐIÐ 'lX Sæi isdöí/íc- 3 - OíGAJSUGÝdJA Rússar reka sendi- ráðsmann U.S.A. Moskva, 5. okt. • af rússnesku lögreglunni, meðan (NTB—Reuter) hann var í haldi í Leníngrad. — SOVÉZKA stjórnin krafðist þess 'Sendiráðið í Moskvu hefur mót- í dag, að aðstoðarflotafulltrúinn mælt þessari ruddalegu meðferð. við Bandaríska sendiráðið í Mosk- j vu, Raymond Smith, hverfi þegar, -------------- úr landi, en hann var handtekinn j Moskvu (NTB —Reuter) í Leningrad 2. þessa mánaðar á- kærður fyrir njósnir. Bandaríska sendiráðið heldur því fram, að Smith hafi ekkert aðhafst ólög- legt, en muni samt hverfa heim innan skamms. Smith er fyrsti sendifulltrúinn, sem rekinn er frá Sovétríkjunum síðan 1960, en þá var tveim banda- rískum sendifulltrúum vísað úr landi fyrir sömu sakir, Talsmaður bandaríska utanríkis- ráðuneytisins skýrði frá því í dag, að Smith hefði orðið fyrir barsmíö í dag, að Títo Júgóslavíuforseti muni koma í opinbera heimsókn til Sovétríkjanna í desember n. k. í boði Krústjov. KOSNIR voru fulltrúar til Alþýðu- sambandsþings í félagi blikksmiða í gær. Magnús Magnússon var kos- inn aðalfulltrúi með 10 atkvæð- um, svo og Guðjón Brynjólfsson með 8 atkvæðum Guðjón var einn- ig kosinn varafulltrúi með 11 at- kvæðum. Blómasýningin í Alaska BLÓMASÝNINGIN í Aiaska hefur _ nú staðið á aðra viku og lýkur næst komandi sunnudagskvöld. Aðsókn hefur verið sérstaklega góð, og mikið hefur selst af potta- plöntum, afskornum blómum og blórnaskreytingum. | Sérstaklega athygli hafa vakið, kaktusar, blómstrandi ehrysanthe- mur í pottum og Saintpaulia (Af- rican Violet). Sú síðastnefnda er þegar mjög vinsæl bæði í Evrópu og Ameríku og ryður sér nú til rúms hér á landi. Meira hefur selst af blómsír- andi heldur en af „grænum” potta plöntum að þessu sinni, þó het'ur allmikið selst af hengiplöntum. Sala á afskornum blómum hefur I stóraukist og er það sönnun þess. I að fólk kann vel að meta nýia blómakælinn, en hann tryggir betri meðferð á blómunum. Sýnishorn af íslenzkum jóla- trjám á blómasýningunni hafa vak ið athygli, og er vænst mikillar sölu á þeim fyrir jólin. Nú í ár verður aðeins um meters há jóla- Marlboro-tríóið hér í heimsókn HINGAÐ er komið á vegum Tón- listarfélagsins Marlborotríóið svo nefnda. Það ætlar að halda hér tvenna tónleika fyrir styrktarfé- laga Tónlistarfélagsins, í Austur- bæjarbíói á mánudags- og þriðju- dagskvöld kl. 7. Þetta tríó var stofnað í sambandi við tónlistarhátíð, sem bar sama nafn og hinn frægi píanóleikari. Rudolf Sei’kin, skipulagði og stjórnaði. í tríóinu eru þessir menn: Anton Kuerti píanóleikari, vann Leventrittverðlaunin 1957; Mieha- el Tree, fiðluleikari, hóf nám í fiðluleik fjögurra ára, hefur kom- ið víða fram undanfarin 5- ár: David Soyer, sellóleikari, hefur leikið víða um Bandaríkin og utan þeirra, lilotið góða dóma. tré að ræða en innan örfárra ára mun Alaska hafa nægjanlegt magn af jólatrjám í öllum stærðum. ís- lenzku jólatrén munu halda barr- inu betur en þau innfluttu. Blómasýningin hefur þótt fal- légrj þegar hún er upplýst að kvöldlagi. Sýningin er opin daglega til kl. 10:00 á kvöldin. Jón H. Björnsson. Lyfseðill Framh. af 16. síðu hafa búið þessa lyfseðla til. Hsfði hann keypt stimpla-kassa í rit- fangaverzlun, en í hormm voru gúmmi-stafir, sem hægt er að skera niður og raða eftir vild. Er þetta raunverulega barnaleikfang. Hafði hann síðan stimplað' nafn Ólafs á hvitan pappír, og skriíað upp eftir öðrum lyfseðli. Var þetta mjög vandlega og vel gert, og enginn „leikmaður", getað séð, að ekki var um raunverulega l.vf- seðla að ræða. Við yfirheyislu kvaðst maðurinn hafa gert þetia, I har eð honum leiddist að biða hjá læknum. 1 ! Eins og blaðið skýrði frá í gær, var annar maður tekinn á fimmtu- dagsmorguninn í Laugavegs-apó- teki, en hann var eiirnig með fals- aðan lyfseðil. Eldúr Framh. af 16. síðu j einkanlega í andliti og á fæti. — ! Fyrst var farið með hana á Slysa- varðstofuna, en síðar var hún flutt á Landakotsspítalann, þar sem frekar var gert að sárum hennar. Líðan hennar Var eftir atvikum í gærkvöldi. Þess má geta, að rúð- urnar voru tvöfaldar og tveir metrar og þrjátíu cm. á hæð og , brotnuðu þær báðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.