Alþýðublaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 5
Oflugt starf Al- þýðuflokksfé- lags isaf jarðar Aðalfundur Alþýðuflokksfélags- ins var haldinn í Alþýðuhúsinu á ísafirði 2. október. Form. félagsins, Gunniaugur Ó. Guðmundsson flutti skýrs'.u stjórn arinnar og las upp reikniriga fé- lagsins. Sl. starfsár. vorn haldnir reglu legir félagsfundir vfir vetiarmán uðina. Á þeim 'undum var rœtt um landsmál, bæiarmá!, verkalýðs mál o.fl. og voru umræður yfirleitt almennar. Þá hélt félagiö nokkra sameiginlega fundi nreð hinum flokksfélögunum í bærium, m.a. fjölmennan 1. desember fagnað. Félagið tók mikinn og virkan þátt í undirbúningi bæjarstjórnar- kosninganna á sl. vori. Samerginleg fjáröfiunarnefnd fé lagsins og Kvenfélags Alþýðufiokks ins hefir haldið uppi af myndar brag spilakvöldum og á sl. vo'ú byrjuðu félögin Bingóspil til fjár öflunar. Brezki sendi herrann kom með togara EINS og blaðið skýrði frá fyrir skömmu, fór brezki sendiherrann á íslandi, Boothby, með gæzluskipinu Duncan til Skotlands. Fór skipið þá venjulega eftirlits- ferð með ströndum landsins, og vildi sendiherrann með þessu kynna sér störf gæzlu skipanna. Á sunnudaginn kom Booth -by mcð brezkum togara til Akureyrar, og tók áætlunar bíl þaðan til Reykjavíkur. Hafði hann farið frá Skot- landi til London, dvalið þar nokkra daga, og náði síðan í brezkan togara, sem var að fara á vciðar við ísland. — Togarinn mun hafa ætlað á veiðar fyrir austan land, en flutti sendiherrann til Aþur- eyrar. Lét Boothby mjög vel af þessari óvenjulcgu ferð sinni. IWWMIWWWWtiWMIWIWWW Stjórn félagsins voru þökkuð vel unnin störf. Stjórnin var er.dur kjörin, en hana skipa: Gunnlaugur Ó. Guðmundsson, póstfulltrúi. Rit ari Óli J. Sigmundsson, húsasmíða meistari. Gjaldkeri Þórður Einars’ son, afgr.m.’Meðstjórnendur þeir Páll Sigurðsson, mjólkurbússtjcri og Níels Guðmundsson málaram. Varastjórn skipa: Guðmundur Guðmundsson hafnsögum. Jens Markússon stýrim. og Kristmunúur Bjarnason, bifreiðastjóri. Samþykkt var að hækka ársgjalú ið. Birgir Finnsson, alþingismaður flutti greinagóða ræðu um stjórn málaviðhorfið. Hann ræddi um væntanlegt starf alþingis. Ræddi hann einkum ástandið og horfur í efnahagsmálunum svo og um þró unina í launamálunum á liðnu sumri og útlitið í þeim efnum. Hann gerði grein fyrir ýmsum mikilsverðum málum, sem væntan lega yrðu til meðferðar á komandi j þingi og nefndi þar til: Nýskipun vegalaga, nýja löggjöf um hafnargerðir, lög um kennara mcnntun og Kennaraskólann, svo og um afstöðuna til Lfnahags- bandalagsins. Þá ræddi hann ítar- lega um stjórnarsamstarfið og þann árangur, sem af því hefir leitt. Eir.nig ræddi hann um kosn ingarnar á næsta sumri. Töluverðar umræður urðu p.ð lokinni framsöguræðu Birgis og tóku margir til máls. MIÐSTJORN Alþýðusambands- ins hefur nú ákveðið að endurtaka skuli fulltrúakjörið í Verkalýðs- og Sjómannafélagi Miðnesshrepps. Kosning hafði áður farið fram í fé- laginu, en fundur hafði þá ekki verið boðaður með nægum fyrir- vara. BILL VALi BIFREIÐ valt á Álftanesvegi laust eftir kl. 10 á sunnudags- kvöldið. Bifreiðin skemmdist veru lega en ekki urðu teljandi slys á mönnum. Hér var um að ræða sex manna fólksbifreið. Farþegarnir, þrír að tölu, sátu allir í framsæti bifreið- arinnar. Framrúðan brotnaði þeg- ar í veltunni og á einhvern hátt komust farþegarnir hjá stórslysi, en toppur bifreiðarinnar bögglað- ist allur inn og annað útlit bílsins var eftir því eftir veltuna. IVWWVWWWMWMWWvt«l IVIér varð ekki um sel ... þegar ég sá fyrirsögnina okkar ó 5. síðu í gær: F. í. FLYTUR 120 LESTI FRÁ ÖRÆFUM. WWWWtWWWUWWMWWWM Verzlunarstjór ar fyrir dómi Framhald af 1. síðu. pokana. Ennfremur sagði hann, að þau ár, sem hann hefði verið verzl VERZLUNARSTJÓRI unarstjóri hefðu alltaf öðru hverju SILLA & VALDA. borizt kvartanir vegna kartaflna, Eftir hádegi í gær kom fyrir en aldrei eins mikið og nú í réttinn Sigurjón Þóroddsson verzl- haust, og þá aðallega vegna 1. fl. unarstjóri hjá Silla og Valda. — Kvartanirnar væru yfirleitt varð- Kvað hann kartöflugeymsluna í verzlun þeirri, er hann veitir for- stöðu, vera við hliðina á verzlun- inni við útidyr, og væri frekar kalt á kartöflunum þar. Kvað hann kartöflur hafa verið pantaðar til lengri tíma, áður en andi skemmdir, en ckki vegna þess að kartöflurnar væru of smáar. Hann sagði, að sú venja hefði gilt í verzlun sinni, að þegar við- skiptavinir komi með skemmdar kartöflur, sem þar hafi verið keyptar, þá sé þeim vísað með þær i farið var að pakka þeim í 5 kg.til Grænmetisverzlunar landbún- KONURNAR á myndinni vinna hjá Grænmetisverzlun Land- búnaðarins, og þær starfa við að vigta kartöflur í 5 kílóa pokana, sem fólk kannast vel við. nmwwwttnMvmmmwv aðarins, en fáist þær ekki bættar þar, þá taki verzlunin þær aftur og bæfi viðskiptavinunum þær. — Hann sagði, að ekki hefði ver:ð farið fram á það af verzlun þeirri, sem hann veitir forstöðu, að Græn metisverzlunin bætti þær kartöfl- ur, sem skilað væri af viðslcipta- vinum.. Hins vegar hefði verið hætt að senda viðskiptavini til Grænmetis- verzlunarinnar með skemmdar kartöflur, þegar í Ijós kom, að það var ekki tekið til greina þar. Aðspurður sagði hann. að 5 kg. pappírspokarnir væru aðeins mdð stimpli þess flokks, sem þær t: I- heyrðu, en hvorki tegunda - stimpli, né nafni framleiðanda. Hann sagði einnig, að kartöí I- urnar væru keyptar gegn sta greiðslu af Grænmetisverzluninni, og væri magnið sem pantað væri hverju sinni ákaflega mismtin- andi. Kvaðst hann stundum panfa kartöflurnar sjálfur og stundum gerði kaupmaðurinn það. í liaust hefði hann spurt, eitt sinn. er hann pantaði kartöflur, hvort ekki væri hægt að fá betri kartöflur en hahn hefði fengið síðast. Fékk hann þá þau svör, að annað væri ekki tiJ. VERZLUNARSTJORI HJÁ SÍLD OG FISK. Næst kom fyrir réttinn Egill Ástbjörnsson, verzlunarstjóri hjá Síld og Fisk, Bergstaðastræti 37. Hann kvað verzlun þá, er hann veitir forstöðu, kaupa kartöflur frá Grænmetisverzluninni eftir þörf- um, 6-10 poka á viku til hálfs mánaðar fresti. Það kom fram, að í verzluninni eru ekki seldar kart- öflur í 5 kg. pokum til neytenda. Verzlunin kaupir kartöflurnar í 50 kg. pokum, matreiðir þær og sel- ur með heitum mat eða notar þær í veizlum sem verzlunin sér um mat í. Kvað hann eins og hinir verzlunarstjórarnir, sem komu fyr ir réttinn, að nýjar kartöflur væru ekki pantaðar fyrr en fyrri send- ing væri alveg á þrotum. Aðspurð- ur kvaðst Egill telja að kartöfl- I urnar hafi verið mikið lakari og smærri í 1. fl. og úrvalsflokki í ! haust, en oft áður. Þar fyrir utan ! hefðu sést á þeim blettir vegna stöngulsýki. Sagði hann að eldhús stúlkurnar hentu öllum skemmd- um kartöflum og gölluðum og væri ekki meira um það en oft áður. Ekki kvaðst hann vita til þess, að þeir, sem fengið hefðu mat- reiddar kartöflur frá verzluninnl hefðu borið fram neinar kvartanir. Viðstaddir rannsóknina í gaír voru: formaður Neytendasamtak- anna, Sveinn Árgeirsson, hagfræð- ingur, og lögfræðingur samtak- anna, Birgir Ásgeirsson hdl. ALÞÝDUBLA8I9 - 10. október 1962 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.