Alþýðublaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK miðvikudagur Miðvikud. 10. október. 8 00 Morgun út\'arp 12 00 Hidegisútvarp 13.00 „Við vinn tvna“ 13.30 Útvarp frá setningu siþingis 15.00 SíSdegisútvarp 18.30 Þingfréttir 19 30 Fréttir 20.00 Varnaðarorð: Friðþióíur fíraundai eftirlitsn'.aður talar í fjórða sinn um hættur af raf- cnagni utan húss 20.05 Lög eitir Rudolf Friml: Mantovani og hljómsveit hans leika 20.20 Er- tndi: Dýralíf undirheima 20.45 I'ónleikar: Hljómsveit tónlistar -teáskólans í París leikur tvö frönsk tónverk 2105 Erindi: Svanimir fimm 21.25 íslenzk tónlist: „Formannsvisur1' eftir Sigurð Þórðarson 21.30 Úr ýms- i m áttum 22.00 Fréttir og Vfr. ".-■10 Kvöidsagan: „í sveita þíns nr.dlits,“ eftir Moniku Dickens X. 22.30 Næturhljómleikar. Fíl I.nmoníhljómsveitin í New York leikur 23.10 Dagskrárlok. Flugfélagr íslands h.f. Hrímfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kt 03.00 í dag. Væntanleg aftur til R- víkur kl. 22.40 í kvöld. Innan- landsflug: í dag er áættað að fijúga til Akureyrar (2 ferðir). Húsavíkur, ísafjarðar og Vm- sy.ia. Á morgun er áætiað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vmeyja 3g Þórshafnar. Loftleiðir h.f. Snorri Þorfinnsson er væntan- tegur frá New York kl. G.00 Fer til Osló og Helsinki kl. 7.30. Kemur til baka frá Oslo og Hel- sinki kl. 24.00. Fer til New 1-ork kl. 1.30. Snorri Sturluson er yaentanlegur frá New York fcl-.l-6:00. Fer til Gautaborgar, Khafnar og Stavanger kl. 7.3p Skipaútgerð ríkis- ins Hekla er í II- vík Esja er í Rvík Herjólfur fer frá Cívík. kl, 21.00 í kvöld áleiðis tii Vmeyja Þyrill er í Rvík Skjald breið fór frá Rvík í gær vestur mjp.-land til Akureyrar Ilerðu- frreið fór frá Rvík í gær austur ufu.land í hringferð. Skipadeild S.Í.S. tfvassafell fór 8. þ.m. frá Lime rtck - áleiðis til Archangelsk Arnarfell fór 8. þ.m. frá Bergen áieiðis til Faxaflóa Jökulfcil er í London Disarfpii fór 8. í«n, frá Stettin áleiðis lil ís- tar.ds Litlafell er í olíuflutn- Ingum í Faxaflóa Helgafeil er væntanlegt til Khatnar á morg ua frá Reyðarfirði Hairirafell fór 8. þ.m. frá Reykiavík áleíðis ti; Batumi Polarhav lestar á V orð urlandshöf n um. Hafsliip h.f. Laxá er í Stornoway Rangá fór frá Eskiíirði 8. þ.m. til Craverne og Gautaborgar. Minnlngarspjöld Bhndrafélagi ins fást f Hamrahlíð 17 og lyf jabúðum f Reykjavík, Kóp* vogi og Hafnarflrði Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20:00, 12—14 ára. til ki. 22:00. Börnum og ungliug um innan 16 ára aldurs er ó- heimlll aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20:00. Minningarkort kirkjubyggingar- sjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Sólheim- um 17, Efstasundi 69, Verzl. Njálsgötu 1 og Bókabúð Kron Bankastræti. MINNINGARSPJÖLD kvenfélagsms Keðjan fá*t íjá: Frú Jóhönnu Fossberg, lími 12127. Frú Jóninu Lofta- ióttur, Miklubraut 32, aími 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, Fúngötu 43, simi 14192 Frú soffíu Jónsdóttur, Laugarás- /egi 41, aími 33856. Frú Jónu bórðardóttur, Hvassajeiti 37, jími 37925. í Hafnarfirði hjá ?rú Rut Guðmundsdóttur, Vusturgötu 10, 50582. Minningarspjöld Kvenfélaga Há teigssóknar eru afgreidd hjá Ágiístu Jóhannsdóttui1 Flóka- L götu 35, Áslaugu Sveinsdótt-i| ur, Barmahlíð 28, Gróu Guö-*®i jónsdóttur, Stangarholtt 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- filíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur; BarmahlíO 7. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Konur sem hafa happdrættis miða til sölu eða aðrir safnað- armeðlimir, sem vildu selja miða eru beðnir að mæta í Kirkjubæ miðvikudaginn 10. október kl. 8.30. Dregið verð- ur 30. þ.m. Stjórnin. iCvöld- og aæturvörður L. R. I d*g: Kvöldvakt U. 18.00—00.30 Á kvöld- zakt: Gísli Ólafsson. Á nætur- vakt Jón Hannesson Slysavarðstofan í Heilsuvernd- ir stöðinni er opin allan sólar- hringinh. — Næturlæknir kl. 18.00-08.00. — Simi 15030. NEYÐARVAKTIN sími 11510 hvern virkan dag nema laugar- daga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er oplð alla laugardaga frá kl. 09.15—Q4.00 virka daga frá kl. 09 15—08 00 og sunnudaga frá kl. 1.00—4.00 M Útlánsdeild: virka daga Bæjarbókasafn Reykjavíkur — .sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Opið U. 2-10 alla nema Laugardaga frá 1-4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: Opið kl. 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. Lokað á sunnudögum. Útibú Hólmgarði 34-opið kl. 5-7 alla virka daga nema laug ardaga. Útibú Hofsvallagötu 16 opið kl. 5.30 -7.30 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið sunnudaga, þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Vetrarstarf Framh. af 13. síðu. en það verður lögð áherzla á að koma upp íslenzku búningunum i vetur, þar sem félaginu hefur bor- izt höfðinglegt boð um þátttöku í norrænu þjóðdansamóti í Oslo næsta sumar. Konungurirm átti að semja Kaupmannahöfn, 9. októ- ber (NTB-Reuter) Hitler hafði um skeið í hyggju í heimsstyrjöldinni síðari aö þvinga Kristján konung í Danmörku til að fá Hákon konungá í Noregi til sairn- inga við þýzku stjórnina. Þetta er haft eftir ritstjóran- um Börge Outzc, sem vinnur nú að ritverki um hernam Danmerkur. Börge sagði einnig. að her nám Danmerkur hefði að- eins verið stökkpallur uudir innrásina í Noreg Innrásin í Noi-eg var ineöal ævmtýra- ríkustu viðburða í ól(u stríð- inu. Dagana fyrir 9. apríl 1940 var stór þýzkur verzlunarfloti hlaðinn hergögnum, óvarinn á Skagerak, en fyrst þann ní- unda komu þýzlcu lierskipin, sem áttu að vera honum til verndar. Outze sagði enn- fremur að hershöfðinginn, sem taka átti við stjórn Nor- egs þegar ríkisstjórnin og konungurinn hcfðu verið hrakin frá völdum hefði ver- ið staddur í Kaupmannahöfn dagana fyrir innrásina. „Morðingi" Framh. af 3. síðu minniháttar verkefnum til reynslu. áeinna var honum skipað að kynna sér útlaga-hreyfinguna í Miinchen. Það var þessi hreyfing, sem Bandera var foringi fyrir. Fylgis- menn hans voru ofstækisfullir Úkraníumenn, sem börðust bæði með Rússum og Þjóðverjum í lieimsstyrjöldinni. Stasjinsky komst í innsta hring foringjanna, og fyrirhafnarlítið gat hann rutt foringjunum úr vegi með leynivopni sínu. ÓTTAÐIST MORÐ. Hins vegar sannfærðist hann um bað, að yfirmenn hans hefðu i ráði að koma honum fyr;r kattar- nef, er hann hafði kvænzt og haid ið aftur til Moskvu. Grunur hans styrktist er þau hjónin fundu hljóðnema l’alda í lierbergi þeirra í Moskvu. Síðustu fréttir úr véttarhöldun- um í Karlsruhe herma að því sé haldið fram í bréfi frá lcsanda t austur-þýzka blaðinu „Berliner Zeitung“ á þriðjudag, að í raun og veru hefði Úkraníumaður nokk ur,Dimitri Miskiw að nafni myrt Nadera. Hann hefði farið að skipunmn vestur-þýzku leyniþjðnustunnar þar eð samtök þau, er Bandera stjórnaði, hefðu neitað að vinna með leýniþjánustunni. Jemen-stjórn hótar Bretum KAIRO, 9. október (NTB-Reut- er) Foringjar hinnar nýju stjórnar í Jemen gerðu Bretum ljósa grein fyrir því, að landið mundi biðja ali Ben Bella hjá Sb ★ NEW YORK: Ben Belia forsæt- isráðherra alsírsku stjórnarinnar, sem nú .er í New York héic fyrstu ræðu sína í Allsherjarþinginu á föstudag. Hann sagði, að Aisjr, sem í dag var tekið inn í Sþ, mundi virða ákvæði Evian-sáttmálans eins og aðra samninga, sein gerðir væru af fúsum og frjálsuru vilja. Hann mælti auk þess með uppiöku Kína í Sþ. ar friðelskandi þjóðir um hernaðar aðstoð ef ögranirnar og afskiptin af innanríkismálum Jemen héidu áfram, sagði fréttastofan Mið* Austurlönd í dag. Brezki sendifuiltrúinn í höfuð- borginni Sanaa hefur átt inorgar viðræður með foringja byltingar- stjórnarinnar, Sallal ofursta. /ig vara forsætisráðherranum, Abdel Baydani. Foringjar stjórnarinnar hafa einnig rætt við sendifulltrúa Rússa í Sanaa um afskipti Breta og farið þess á leit við Sovétríkin að þau standi við skuldbincíingar sínar, ef þörf krefji. Formælandi brezka utanríkis- ráðuneytisins sagði í dag, að brezka stjórnin hefði enn ekki á- kveðið hvort hún mundi viður- kenna herstjórn Sallals ofursta. Að sögn Bagdads-útvarpsins hef ur stjórnin í írak viðurkennt nýju stjórnina í Jemen. Framh. af 16 síðu sínu til bandalagsins og verður því fé varið í rekstur BSRB. Samkvæmt lagabreytingunni, er afgreidd var á þinginu verða fram- vegis 11 menn í stjórn Bandalags- ins, en voru 9 áður. Kommúnist- ar og Framsóknarmenn hafa meiri hluta í stjórninni, eða 6 fulltrúa. Formaður BSRB, Kristján Thorla- cius var endurkjörinn. í aðalstjórn voru kosnir, auk Kristjáns: Fyrsti varaforseti: Júlíus fljörns son, skrifstofust., annar varaforseti Haraldur Steinþórsson, kennari, Magnús Eggertsson, lögregluvarð- stjóri, Teitur Þorleifsson, kennari, Anna Loftsdóttir hjúkrunarkona, Jón Kárason, aðalbókari, Ólafur Björnsson prófessor, Guðjón Bald- vinsson deildarstjóri, Einar Ólafs- son útsölustjóri og sr. Gunnar Árnason. í varastjórn BSRB voru kosnir : Þorsteinn Óskarsson, sr. Jónas Gíslason, Valdemar Ólafsson, Ingvi Rafn Baldursson og Kristinn J. Gunnarsson. Hér fer á eftir tillaga um launa- málið. 22. þing BSRB haldið í Haga- skóla 5.-8. okt. 1962, fagnar þeim áfanga, sem náðst hefur í kjara- samningi opinberra starfsm. og telur að stefna beri ákveðið að því að fullum og óskertum samnings- rétti verði náð. Þingið metur að verðleikum það mikla starf, sem Kjararáð hefur innt af hendi við undirbúning kjarasamninga og þakkar það. Þingið fellst á launastiga þann, sem Kjararáð hefir lagt fram scm samningsgrundvöll, enda er hann byggður upp með hliðsjón af nú- verandi launakjörum á frjálsum vinnumarkaði. í því sambandi legg ur þingið þó ríka áherzlu á, að lægstu laun þurfi að tryggja þeim starfsmönnum, sem við þau búa, viðunandi lífskjör. Þingið beinir þeim eindregnu til- mælum til Kjararáðs, að það með réttsýni og í nánu samstarfi við fulltrúa -bandalagsfélaga samræmi framkomnar tillögur um skipun í flokka og gefi fulltrúunum kost á að bera fram rök sín, áður en loka röðun fer fram. Þegar Kjararáð telur sig ekki geta fallizt á kröfur einstakra sam bandsfélaga, mælist þingið til að ráðið geri viðkomandi félagi grein fyrir ástæðum þess, sé þess óskað. Þingið leggur áherzlu á, að Kjara ráð haldi fast og örugglega á rétfi opinberra starfsmanna við samn- inganefnd fjármálaráðherra, full- visst þess, að á bak við þær stend- ur óskiptur hópur launþega, sem krefst réttlátra launakjara. Þingfulltrúar sátu í gærkvöldi boð fjármálaráðherra. Eiginmaður minn og sonur, Jakob Jakobsson, Kópavogsbraut 11, lézt 8. þessa Wánaðar. Kristín M. Kristinsdóttir Þórdís Guðjónsdóttir. £4 10. október 1952 - AtÞÝÐUBLAÐIÐ gj; saei wdðiifc ,or • 9!8aj8uqý«íja "'**'*****<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.