Alþýðublaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 11
AB-bók Frh. úr opnu. myndir þær, sem hér verður brugð ið upp“. BRETLAND er 176 bls. að stærð í stóru broti. Myndir eru prentað- ar í Hollandi, en textinn í prent- smiðjunni Odda í Reykjavík. Sveinabókbandið hefur bundið bókina. Bretland hefur verið send' um- boðsmönnum Almenna bókafélags- ins út um land, en félagsmenn AB í Reykjavík, geta vitjað bókarinnar í afgreiðslu Almenna bókafélags- ins, Austurstræti 18. Um næstu mánaðamót, eiga svo að koma út hjá AB fimmta bindið af skáldverkum Gunnars Gunnars- sonar, en í því eru Fóstbræður og Jörð, og októberbókin, sem verður FRAMTÍÐ MANNS OG HEIMS eftir franska vísindamanninn Pier- re Bousseau, þýðandi Broddi Jó- hannesson, skólastjóri, bók, sem ekki er með öllu ókunn hér, því að dr. Broddi Ias nokkra kafla úr henni í útvarpið síðastliðinn vetur. Um mánaðamótin nóv.—des , eiga svo að koma út hjá AB — nóvemberbókin, sem verður fyrsta bindi af ÍSLENZKUM BÓK- MENNTUM í FORNÖLD eftir dr. Einar Ol. Sveinsson, prófessor — og desemberbókin, en hún verður IIELZTU TRÚARBRÖGÐ HEIMS, glæsileg bók, með hundruðutn mynda og löngum texta, sem dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup hef- ur séð um. ÍÞRÓTTIR Framhald af 10. síðn. styrkleiki þess verður. Hjá KR eru æfingar í fullum gangi, en óráðið er enn um hver annist þjálfun þar. Ekki er að búast við miklum breyt. ingum á skipan liðsins, því flestir höfuðkraftar KR-liðsins munu æfa. Hinir ungu Þróttarar sem unnu sig upp í 1. deild á sl. keppnijtímabili hafa og hafið æfingar Ekki er kunnugt hver muni þjálfa þá í vet- ur, en fyrstu æfingarnar hafa verið undir leiðsögn þjálfara þeirra frá í fyrra, Eggerts Jóhannessonar úr Yíking. Nýskipað Handknattleiksráð Reykjavíkur hélt fyrsta fund sinn sl. mánudag og er það þannig skip að: Form. Jóhann Einvarðsson iKR) varaform. Gunnlaugur Hjálmars- son (ÍR), gjaldkeri Bergur Guðna- son- (Valur), ritari Árni Árnason (Víkingur), blaðafulltrúi i’irgir Lúðvíksson (Fram), fundarritari Lieselotte Oddsdóttir (Ármann), og meðstjórnandi Axel Axelsson (Þróttur). Duglegir sendisveinar óskast. Afgreiðsla Alþýðublaðsins, sími 14 900. Sígildar bækur Úrvalsbækur til afmælisgjafa, fermingargjafa og hvers konar tækifærisgjafa: Passíusálmar Hallgríms Pét- urssonar með hinum fögru myndum listakonunnar Barböru M. Ámason. Formáli eftir Sigur- björn Einarsson, biskup. Fegursta útgáfa Passíu- sálmanna í 300 ár. Verð 500 kr. og 320 kr. Heimskringla Snorra Sturlusonar í þremur handhægum bindum. Verð í bandi 200 kr. Sturlunga, myndskreytt útgáfa í tveimur bindum. Verð í skinnlíki 300 kr., í skinnbandi 400 kr. Fást í bókaverzlun okkar, Hverfisgötu 21, svo og hjá flestum bóksölum. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. VERZLUNIN Stella MONACO nælonsokkor komnir aftur ENGIN LYKKJUFÖLL kr. 63.00 iella Bankastræti 3. Bíla og búvélasalan Simca Ariane. Nýr, óskráður Superluxc. Simca 1000, nýr, óskráður Opel Reccord '60-01. Opel Caravan 60’-61’. Consul 315, ekin 8. þús. '62. Opel Caravan ’55. Chevrolet ’55, góður bill. Chevrolet ’59, ekin 26. þús. Bíla- & búvélasalan vlð Miklatorg, sími 2-31-36. - Félagslíf - ÍR. Skíðamenn Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í ÍR húsinu annað kvöld kl. 8,30. Stjórnin Suinddeild KR. Sundæfingar eru byrjaðar í Sundhöll Reykjavikur og eru sem hér segir: Mánudaga og miðvikudag kl. 6,45 — 8,15 e. h. og föstudaga kl. 6,45 - 7,30 e. h. Sundknattleiksæfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögu kl. 9,50 — 10.40 e. h. Sundþjálfarar eru Kristján Þórisson og Sigmar Björnsson Sundknattleiksþjálfari er Magn- ús Thorvaldsson. Nýir félagar eru velkomnir. Stjórnin. DEFA-hreyfilhitari með hitastilli er nauðsynlegur á allar vökvakældar véla^. Gangsetning í köldu veðri verður öcugg og vélarslit minnto- ar verulega. — 2ja ára ábyrgð. Örvamar sýna hvernig upphitaður kælivökvinn stígur frá hreyfilhitaranum og fer hringrás um vélablokkina. Þegar kælivökvinn hefur náð því hitastigi, sem hitastillirinn er stilltur á, rofnar straumurinri, og óþarfa straumeyðsla e» þannig útilokuð. Þegar hitinn lækkar aftur niður fyrir inn» stillt hitastig fer kerfið sjálfkrafa í gang á ný, og sv« koll af kolli. SMIÐJUBÚÐIN við Háteigsveg — Sími 10033. Akranes Akranes Til sölu lítil veitingastofa ásamt eignarlóð á mjög góðum stað á Akranesi. Nánaril upplýsingar gefur Vilhjálmur Sigurðsson, Arnarholti 3^, Akranesi, Símar: 503 og 406. Óska eftir tilboðum. Réttur áskilinn að taka hvaða tilbcSB sem er eða hafna öllum. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Miðbænum. Grettisgötu. Afgrelðsla Alþýðublaðsins Sími 14-900. ALÞÝÐUBLADIÐ - 10. október 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.