Alþýðublaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 10
búi stökk 8,17 m. Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Handknattleikurinn að hefjast: relogin hafa æfl mjög ve! ' Handknattleiksmenn eru nú hvað liður að heíja keppnistímabil sitc. Reykjavíkurmeistaramótið 1962 heíst 20. október eða annan laugar- dag. Nú þegar er sýnt að þátttaka •veröur heldur minni en undanfar- in ár, þar sem aðeins 3 félög senda liö til þátttöku í meistaraflokki kvenna, þ.e. Ármann, Valur og Vík ingur, en KR Fram og Þróttur sjá Sér ekki fært að senda flokka 1 mfl. kvenna. í öðrum flokkum er ■þátttakan sízt minni en'í fyrra og verður mótið án efa bæði fjörugt og spennandi. Félögin hafa öll hafið æfingar af fullum krafti og flest all miklu fyrr en venja hefur verið á undan fömum árum og hefur áhugi í Reykjavíkurfélögunum vart yerið meiri í annan tíma á seinni árum. Reykjavíkur- og íslandsmeisararn ir Fram hófu æfingar um miðjan ágúst undir leiðsögn þjálfara síns Karls G. Benediktssonar. Hafa þeir 'æft af miklu kappi, enda eiga þeir stór verkefni í vændum, þar sem .JEvrópubikarkeppnin er, en þeir leika sem kunnugt er við Dönsku Meistarana Skovbakken í Aarhus sunnudaginn 4. nóvember n.k. Lið Myndin er frá leik líöge og Brönshöj: irpptökin að þriðja marki var f'.íspark, sem gaf Hans óvænt og létt tækifæri til að skora. Tage Jessen, Henning Nielsen, Knud Petersen og Benny Lohse fylgjast spenntir með vonlausri tilraun Arne Niel- sen til að vcrja. Fram verður vafalítið skipað sömu mönnum og á sl. keppnistímabili, enda hafa þeir allir æft vei undan- farinn einn og hálfan mánuð. Vík- ingar byrjuðu æfingar sínar snemma og er Pétur Bjarnason þjálfar þar sem undanfarin ár. Vík ingar hafa sömu mönnum á að skipa og í fyrra. Að vísu meiddi Rósmundur sig í hendi fyrir skömmu, og verður varla með í fyrstu leikjum Rvíkurmótsins. Þá hafa Ármenningar ráðið hirin þraut reynda landliðsmann úr FH Einar Sigurðsson sem þjálfara. Ármenn ingar eiga marga unga og efnilega leikmenn, sem vafalítið geta náð lengra undir góðri tilsögn. Eins og menn muna þá átti Ármann uppi- stöðuna í fyrsta unglingalandslið- inu og þeir piltar láta nú meira til sín taka en áður með auknum þroska og reynslu. ÍR-ingar hafa ráðið til sín sem þjálfara gamla handknattleikskempu úr Fram, Örn Gunnarsson, er var meðal beztu handknattleiksmanna ckkar kringum 1950. Þá hafa ÍR-ingar endurheimt landliðsmanninn Matt- hías Ásgeirsson. Er Matthíasi heim ilt að leika með ÍR frá næstu ára- mótum, en hann lék með Keflvík- ingum í síðasta íslandsmóti. ÍR- ingar hafa svipuðu liði á að skipa og sl. vetur. Takist þeim að leysa markmannsvandamál sitt þá er lið ið mun sterkara en áður Valur hóf æfingar í fyrra lagi eða í sept emberbyrjun. Ekki mun fullráðið ennþá um þjálfara. Lið Vals verður skipað með svipuðum hætti og á sl. vetri, og erfitt að segja um hver Framh. á 11. síðu Hinn gróðkunni handknattleiksmaður, Karl Jóhannsson. í stui'tu tnáli NOKKRIR landsleikir í knatt- spyrnu, hafa farið frara að undan- förnu. Hér koma úr’slit í þrein: Grikkland—Eþíópía, 3:0 Rúmenía-Marokko, 4:0 Frakkland (b)—Eþíópía, 4:0 Evrópubikarinn (meistarar): Dukla, Prag vann VorwSrts, Ber- lín með 1:0 og CDNA, Búlgaríu vann Partizan, Júgóslavíu með 4:1. Sovét rikin sigruðu Marokko í knattspyrnu á sunnudaginn iveð 3 mörkum gegn 1. Staðan í hálfíeik 1-1. Leikurinn fór fram i Moskvu. Kosice-maraþonhlaupið fór fram í Tékkóslóvakíu á sunnudag. Kant orek Tékkóslóvakíu sigraði á 2.28.29,8 klst. Daninn Thvge Ti'ög- ersen varð sjötti. Evrópubikarkeppni Mkarmeist- ara: Sparta, Rotterdam vann Lu- sanne, Sviss með 4:2. Ghana hefur eignast fiábæran langstökkvara, sem heitir M. K. Ahey. Hann keppti á móli í Naka sero, Uganda á sunnudag og stökk 7 m. Það er aðeins 14 sm, styttra en heimsmet Rússans Ovanesjan. Danskir frjáisíþróttamcnn eru á keppnis ferðalagi í Uganda um þess ar mundir og Jens E. Pctersen kef ur sett danskt met í langstökki með 7,39 m. stökki. Gaml.i melið sem var 9 sm. lakara átti Willy og það var 31 árs gam alt. _______________ Sænska knatf- spyrnan Þar barhelzt til tíðinda, að I.F.K. Malmö, sem er í næst neðsia sæti sigraði toppliðið Norrköping. Er nú baráttan mikil milli Norrköp- ing og Djurgarden, um meistara- titilinn, en aðeins tvær umferðir erp eftir. Úrslit: Elfsborg 2 — Djurgárdea 2 Hammarby 5 — Malmö FF 2 HÖgadal 4 — Gautaborg 7 I.F.K. Malmö 2 — Norrköpir.g 0 Öreborg 1 — Degerforsl Örgryte 4 — Hálsingborg 0 Staðan: Norrköping 28 stig Djur- I gárden 27, I.F.K. Gautaborg 23, | Elfsborg og Örgryte 22, Halsing- ! borg, Malmö FF og Örebro 20, ; Hammarby 18, Degerfors 16, l.F.K. í Malmö 15 og Högadal 9 stig Danska knatfspyrnan: Ýms óvænt úrslit um síðustu heigi Sautjánda umferð í deildakeppn inni var leikin um helgina og urðu úrslit mjög á annanyeg en ætlað var. 6-7 lið eru nú í fallhættu í 1. deiid, og eftir ósigur A.G.F. gegn botnliðinu Fredrikshavn má telja öruggt að Esbjerg sigri i deildar- | keppninni annað árið í röð. AB frá Álaborg eru efstir í 2. deild 5 stig- um fyrir ofan næstu lið, og þrátt fyrir að þeir itiki hvern leikinn öðrum lélegri þessa stundina má búast við að þeir hafi það af að komast í 1. deild. Úrslit um helgina í 1. Fredrikshavn 1 — A.G.F Köge 3 — Brönshöj 1 2 — B 1909 0 1 — O.B. 2 3 — Vejle 2 0 - A.B. 2 deild. 0 Esbjerg A. G. F. 1913 ejle B. Brönshöj B. 1903 Fredriksh. A. B. LISTON er dýr HUGSANLEGT cr að hinn nýbakaði heimsmeistari í þungavigt, Sonnj' Liston, komi í sýningarferð til Evr- ópu. — Það er aðeins hinii mikli kostnaður, sem komið í veg fyrir, að Muns- meistarinn koir.i. Hann setur upp 50 þúsund dollara, 3 flugfarmiðar og 1500 dollar- ar fyrir uppihald. Þetta ger- ir samtals 2,3 milljónir ísl. króna. VMMHMMWV*'' 10 10- Október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.