Alþýðublaðið - 14.10.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.10.1962, Blaðsíða 4
AÐ UNDANFÖRNU hefur stað ið yfir sýning á málverkum Sigurðar Kristjánssonar, list- málara, í Málverkasölunni að Týsgötu 1. Eru þar sýnd tæp- lega 40 málverk. Sýningar- stjóri Sigurðar, Kristján Fr. Guðmundsson, hefur farið víða að undanförnu með verkin og sýnt í öllum landsfjórðungum. í kvöld og hafa 12 myndir selst. Sýningunni að Týsgötu 1 lýkur Á myndinni sést Kristján sýn- ingarstjóri við nokkur málverk Sigurðar. ★ NEW YORK: AHsherjarþing tískra fanga. Refsingar 283 manna, Sí» samþykkti með 84 atkv. gegn sem dæmdir voru eftir byltinguna 2 á föstudagskvöld að skora á 1960, verða minnkaðar. 18 þing- brezku stjórnina að beita áhrifum menn Þjóðarflokksins voru and- sínum til þess að fá stjórn Suður- vígir frumvarpinu og yfirgáfu Rhodesíu til að aflétta banninu á þingsalinn. starfsemi þjóðernissinnaflokks Nkomo. Suður-Afríka og Pórtúgal ★ PEKING: Hafnar eru viðræð- grciddu atkvæði gegn tillögunni.1 ur fulltrúa Kínverja og Pakistan Meðal ríkja er sátu lijá voru USA Frakkland, Nýja Sjáland, Ástralía. Brezki fulltrúinn var ekki við- staddur atkvæðagreiðsluna, hafði áður lýst yfir, að Bretar gætu ekki skipt sér af innanríkismálum S.- Ehodesíu, sem væri frjálst ríki. ★ NEW YORK: Sir Hugh Foot fyrrverandi formælandi Breta í nýlendumálum hjá SÞ sagði í gær, að í heild væri hann sammála stefnu brezku stjórnarinnar gagn- vart nýlendunum, enda þótt hann hefði sagt af sér vegna óánægju með stefnu hennar í Suður-Rho- desíu. f ★ ELISABETHVIULE: Albert Kalonji, „konungur” námaríkisins Kasai er flúinn til Elisabethville frá Bakwang í Suður-Kasai, þar sem hermenn miðstjórnarinnar höfðu liann í stofufangelsi. ★ AINÍKARA: Tyrkneska þingið samþUckti á föstudag með 250 at- kvæðrnn gegn 4 iög um náðun póli- um lausn landamæradeilu ríkj- anna. ★ COLOMBO: Nehru forsætis- ráðherra Indlands er kominn til Ceylon í þriggja daga heimsókn. RIZZO hljóp 3000 m. hindrunar- hlaup á 8.58,0 í Milano, scm er nýtt met. ★ SAN FRANCISCO: 70 manns hafa farizt í miklu ofviðri, sem geysar í Kaliforníu og Washing- ton-fylki. Blaðið h-efur hlerað AD engum fulltrúa samtaka rithöfunda í landinu hafi verið boðið á frumsýningu af „79 af stöðinni”. YFIRLEITT er biðröð fólks, sem vill komast á drykkjumanna- liæli Bláa bandsins, en þar er unnt að hýsa 20 karlmenn og 8 konur. Reynt er þó eftir föngum að taka strax inn það fólk, sem biður tun inngöngu, en sá sem vill láta hjálpa sér í dag, hefur ef til viU skipt um skoðun á morgun, Drykkjusjúklingarnir eru þó ekki mestu vandræðabörnin á Bláa Bandinu. Það eru þeir, sem ba'ði neyta áfengis og eiturlyfja, en sú samsetning gerist æ algengari. Þess ar upplýsingar fékk Alþýðublaðið hjá Jónasi Guðmundssyni, skrif- stofustjóra í gær. Sjúklingar, sem teknir cru inn á Bláa bandið að Flókagötu 29 dveljast að jafnaði 3 vikur á hæi- inu. Fyrstu tíu dagana er sjúkling- unum algjörlega haldið inni, cn síðar er þeim veitt útgönguleyfi frá 1—6 dag hvern, ef þeir taka tilskilin varnarlyf gegn áfengi. Á Bláa bandið er enginn tekinr. nema með hans eigin vilja. í Víðinesi er annað- hæli fyrir drykkjusjúklinga. Þar dveljast þeir, sem ekki hafa fengið bata á Bláa bandinu að Flókagötu 29, en vilja sjálfir reyna að halda áfram að komast á réttan kjöl. Þar er vistrúm fyrir 15 menn. Drykkju- maður, sem vill komast að Viöi- nesi verður sjálfur að rita undir sex mánaða samning um dvöl þar. Fyrsta mánuðinn fær hann ekki leyfi til að fara út af hælinu, en sið ar fær hann að heimsækja vanda- menn sína, eins og læknir gefur leyfi til, — enda taki hann þá til- skilin varnarlyf gegn áfengi. Þriðja stofnunin á vegum Bláa bandsins er að Flókagötu 31. Þar er skjól fyrir þá, sem hafa verið í Víðinesi eða á hjúkrunarþeimiti Bláa bandsins að Flókagötu 29, eu eiga hvergi liöfði sínu að halla. Þessir menn greiða fyrh- mat og húsnæði og stunda sína vinnu. Þarna geta dvalizt 15 menn, og þar er nær alltaf hvert rúm skip- að. Jónas Guðmundsson greindi svo frá, að fólkið, sem leitaði hælis hjá Bláa bandinu væri ílest á aldrinum milli 30 og 50 ára. Ungir menn inn an við þrítugt leita sér ekki lækn- inga, sagði Jónas, þótt þeir séu þrælar áfengisins. Menn halda, að drykkjuskapur sé nokkuð, sem læknist af sjálfu sér. En það er með þann sjúkdóm eins- og aðra alvarlega sjúkdóma, að það þarf sérstakar læknisaðferðir og lyf til að hann megi læknast. — En drykkjuskapurinn er ekki orðinn aðalatriðið hjá okkur. Pilluætumar eru mesta vandræða- fólkið. Okkar starfsemi er byggð upp til að hjálpa drykkjumönnum. og við höfum ekki neina aðstöðu til að hjálpa eiturlyfjasjúklingum. En reynt er þó að hjálpa þeim eins og unnt er. En við höfum enga aðstöðu til að loka fólk inni eins og þörf er á. Þetta er alttof stuttur tími til að venja sjúklinga af eiturlyfjum. Það ber nauðsyn til að byggja ný sjúkrahús eða hælí fyrir þetta fólk, þar sem unnt er að veita því hjálp, sem nauðsynleg er. — Það er miklum mun erfiðara að hjálpa kvenfólkinu, sem til okk- ar leitar en karlmönnum. Kannski er það af því, að til okkar kemur kvenfólkið ekki fyrr en það er órð ið alltof illa farið. — Það er mjög misjafnt í hvaða erindagjörðum fólkið kemur. Sum ir koma af því að þeir vilja raun- verulega fá lækningu, aðrlr koma mest til þess að hafa eitthvert at- hvarf um tíma. Imaminn flakkar um eyðímörkina Kaíró, 13. október: HAFT er eftir góðum heimildum í Jemen, að Imam al-Badr, sem uppreisnarmenn segja að fallið hafi í uppreisninni, sé enn á lífi og hann flakki nú um eyðimörkina, sennilega meiddur á fæti. Frændi hans, Hassan prins, hef- ur varað við tilraunum til þess að veita honum andspyrnu. Blöð í Kaíró segja, að menn Hassans t verði sigraðir á einni viku og þeir j ihafi gert svívirðilega árás á bylt- en. ingarmenn og þjóðina, sem standi að baki þeim. Þau gefa í skyn að al Badr sé á lífi. Kaíró-blaðið A1 Ahram segir, að A1 Sallal, foringi byltingarstjórnar innar sé væntanlegur til Kaíró bráðlega, þar sem hann hyggst ræða við Nasser forseta, en Egypt ar hafa sent hersveitir, hergögn og flugvélar til Jemen. Aðrar fréttir herma, að konungur Saudi-Arabíu og Hussein Jórdaníukonungur hafi sent liðsauka til landamæra Jem- Þúsundir skipa koma árlega til Lundúnahafnar, þau koma hvaðanæva úr heiminum, með þeim eru menn allra landa og með þeim koma margvíslegir sjúkdómar til heimsborgarinnar. Það er mikið starf að hafa cftirlit með heilbrigðisástandi um b°rð í öllum skipum, sem að Iandi leggja og um langan ald- ur hafa bátar verið notaðir til þess að flytja lækna um borð í skipin. Myndin sýnir nýjan sjúkrabát á Tames. Hann flytur Iæknir og hjúkrunarkonu út í skipin, og fyrst eftir athugun á heilbrigðisástandi um borð er skipinu lcyft að leggjast að landi. tWWVWWWVWVWMUUHWVWWWmi 4 11 október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.