Alþýðublaðið - 14.10.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.10.1962, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EiÐSSON ÍR-ingar hefja innanhússæfingar: Höskuldur G. Karls- son ráðinn þjálfari INNANHÚSSÆFINGAR frjáls- fþróttadeildar ÍR hefjast í ÍR-hús- inu við Túngötu á morgun (mánu- dag). í vetur verða sérstakir æf- ingatímar fyrir stúlkur og drengi Skemmti- og fræðslufundir verða haldnir í félagsheimilinu, en þeir verða auglýstir sérstaklega. (Frá ÍR.) Hraökeppni ÞAÐ er í kvöld kl. 20,15, sem af- mælismót KFR hefst að Háloga- landi. Auk félaganna Ármanns, KFR og ÍR keppa 2 úrvalsflokkar bandarískra leikmanna af Kefla- víkurfiugvelli. Mótið. í kvöld er hraðkeppni, þannig, að það lið, sem tapar er úr leik. Fyrst leika KFR—A-lið Bandaríkjamanna og síðan ÍR gegn B-liði Bandaríkja- manna. Lögð verður áherzla á að keppnin gangi hratt og vel og eng- in hlé verða meðan leikur stend- ur yfir. HÖSKULDUR G. KARLSSON 16 ára og yngri. Kennari hefur verið ráðinn Höskuldur Goði Karls son, en hann hefur verið einn bezti spretthlaupari okkar síðustu árin. Æfingatímar deildarinnar verða sem sér segir: mánudaga kl. 8 til 8,50 fyrir stúlkur og kl. 8,50 til 10,30 karlar. Miðvikudaga kl. 5,20 til 7,10 karlar og drengir 16 ára og Fram og IBK í dag í DAG leika Fram og Keflavík og hefst sá leikur kl. 2. Þar mætast íslandsmeistararnir og sigurveg- aramir í 2. deild. yngri. Fimmtudaga kl. 6,20 tU 7,10 Af þessum liðum hafa Fram og stúlkur. Föstudaga kl. 5,20 til 6,15 KR ávallt komizt í undanúrslit drengir, kl. 8 til 9,40 karlar. Laug- bikarkeppninnar, frá því að keppn ardaga kl. 2,50 til 4,25 stökkæfing- in var tekin upp 1960, Keflvíking- ar. Sunnudaga kl. 3 til 5. i ar komust í undanúrslit í fyrra. MELAVÖLLUR: í dag (sunnudag) kl. 2 keppa Fram - Keflavík íslandsmeistararnir gegn nýliðunum í I. deild. 10 14. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐID J(jC i úiú. li-.í Vill kaupa ísknattleiksmann á 43 milijónir! i i i Sett hefur verið nýtt heimsmet. Jim Norris eig- andi íshoekey félagsins Chieago Black Hawks hef- ur boðið kanadiska félaginn Toronto Maple Leafs 1 milljón dollara (43 millj. isl) í leikmanninn Frank „Big M“ Mahovlich. Þetta er hæsta peningaupp- hæð, sem boðin hefur verið í atvinnuíþróttamann tU þessa. Á myndinni sézt Norris með mUljón doll ara ávísun og t. h. er Mahovlich. /jb róttafréttir í stuttu máli CZERNIK hefur sett pólskt met Í hástökkl með 2,13 m. Á MÓTI í Zittau setti A-þjóðverj- inn Milde þýzkt met í kringlukasti með 57,78 m. kasti. Lakasta kast hana í keppninni var 54.67 m. ARTARSKI hefur sett búlgarskt met f kringlukasti með 56,25 m. NU ER keppnistímabU frjáls- íþróttamanna að hef jast i Ástralíu. Tomlinson stökk 15,98 m. i þrí- stökki á móti í Perth, en í þeirrl borg verða Samveldisleikarnir háðir í naesta mánuði. — í Mel- bourne hljóp Holdsworth 100 yds á 9,5 sek. og 220 yds á 21.2 sek. Selvey kastaði kringlu 54,73 m. Á JAPANSKA meistaramótinu í frjálsíþróttum, sem hófst á föstu- daginn náðist góður árangur í ýmsum greinum. Ungverjinn Zsi- votsky sigraði i sleggjukasti með 66,23 m. í langstökki sigráði jap- anski stúdentinn Kawazu, stökk 7,66 m., en Stenius, Finnlandi varð annar með 7,61 m. TIL er keppni í knattspyrnu, sem heitir „World cup” eða heims- bikarkeppni. Til úrslita í þeiiri keppni léku nýlega Santos frá Brasilíu og Benefiea. Fyrri leik félaganna lauk með sigri Santos 3 —2 og fór sá leikur fram í Sanlos. Á fimmtudag sigraði svo Santos Benfica með 5—2 í Lissabon. Pele skoraði 3 af mörkunum, en staðan í hálfleik var 5—0. Nýr bjálfari enska lands- liðsins í knattspyrnu Jerúsalem, 12. okt. (NTB—Reuter) UNGVERSKA knattspyrnu- þjáifaranum Gyuala Mandy hefur verið boðið að gerast þjálfari enska landsliðsins, segir í frétt ísraelska blaðs- ins Ahronot. Mandy er nú þjáifari ísraelska Iandsliðs- ias. Hann mun þiggja þetta boö, segir í frétt blaðsins og mun feta f fótspor fyrirrenn- ara síns, Walter Winterbot- tom. Samningur hans í ísrael rennur út í júní næsta ár. Mandy fær helmingi hærri laun í Englandi. iWWWWMWMtwmww

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.