Alþýðublaðið - 23.10.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.10.1962, Blaðsíða 1
43. árg. - Þri5}udagur 23. október 1962 - 233. tbl. Kennedy boðar vopna- bann á Fídel Castro FIDEL CASTRO KENNEPY Bandaríkjaforseti lýsti Kúbu í vopnabann í gær og fyrirskipaði að atlir flutningar á árásarvopnmm ttl eyj- arinnar skyldu stöövadir. Skýrði forsetinn svo ffrá i sjon- varps- og útvarpsrædu frá Hvíta húsinu, að Bandaríkja- stjórn heffði órækar sannanir fyrfr þvíy að Sovétrikin hefðu á laun byggt upp árásarstöðvar fyrir kjarnorkuflug skeyti á Kúbu, og væri vopnabannið sett til að tryggja ör- y&gi Vesturáifu og ffrið í heimtnum. Kennedy sagði, a'ð ölium skipum á Icið' til Kúbu, hverrar þjóðar sem þau væru og hvaðan, sem þau kæmu, mundi verSa snúið frá, ef þau reynd- ust hafa árásarvopn innanborðs. Bækistöðvar Sovétríkjanna á Kúbu eru, að því er forsetinn skýrði írá, fyrir eldflaugar af miðlungsstærð, sera geta. fiutt kjarnorkuvopn meira en 1600 kílómetra. Þannig er hægt að skjóta eldflaugunum til Niexfkó, Mið-Amerfku, um Karabiska hafið og suðaustanverð Bandaríkin. þar á meðal til Canaveralhöfða og Washmg ton. Viðbótarstöðvar virðast eiga a'ö' getá náð til ffestra stórborga Vest- urheims. Kennedy tók það fram, að þess- ar árásarstöðvar hcfð'u verið byggS- ar í miklnm flýti og með leyad, en hins vegar létu bæði Kúba og Sovétríkin það leynt og ljóst í ljós að allur vopnabúnaðcr á Kíibu væri einungis ætlaður til varnar. „TJtanríkisráSherra Sovétríkjanna Gromyko.Iét svo um m'-eK á skrif- stofu minni siðastliðinn fimmtu- dag, að aðstoð Sovétrikjanna við Kúbu væri einungis í varnarskyni." Það kom skýrt fram í ræðu for- setans, að Bandarikiu vilja ekki stríð. „En það er markmið okkar," sagði hann, „að koma í veg fyrir Framh. á 3. siðu JOIIN F. KENNEDY Þetta kort sýnir hringinn, sem eldflaugarnar á Kúbu draga yfir Bandaríkin, Mexíkó, Panama og Suður-Ameríku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.