Alþýðublaðið - 24.10.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.10.1962, Blaðsíða 3
Framh. af 1. síðu | Hann kvað Rússa hafa sýnt tví 1 sagði , rapffu, sem stóð ' um eina skinnungshátt í þessu máli. Grom- klukkustund, aff ráðstafani,- þær, yko utanríkisráðherra hcfffi ný er Kennedy forseti hefði giipið til lega skýrt Kennedy svo frá, að Rússar hefðu engar eldflaugar á Kúbu og þeir hyggðust ekki koma þar fyrir eldflaugum. Áður hafði brezka stjórnin lýst yfir síu"-.ningi viff stefnu BandariKjanna. Þar sem Bandaríkjamenn skýrðu aðeins Bretum og öðrum banda- ^ mönnum sínum frá • aðgerðunum í [ Kúbu-málinu, en höfðu ekki sam- ráð við þá, er litið svo á í Bret- id::ði, að bér sé um einhliða að- gerffir að ræffa. Ef til hernaðará- taka komi þurfi Bretland og önnur NATO-ríki ekki að flækjast í mál- ið. Castro væru nauðsynlcgar vegna þess, að Kúba hefði veitt Sovétríkjnnum stökkpall á eynni til yfirráða í Vesturheimi og heimsyfirráða. Stevenson skoraði á fulitrúana í Öryggisráðinu aff styffja tillögu Bandarikjanna um, að skipa Kúbu að flytja burtu öll árásarvopn. Hann kvaff Fidel Castro forsætis ráðherra Kúbu, styöja innrásir og hvetja til innrásar kommúnisa í Vesturheimi. Hann kvr.ð eliiflaug ar þær, sprengjuflugvélar og kaf báta, er Rússar hefðu á Kúbu, al- varlega ógnim við ríki Vesturheims og friðinn í heiminum. Stevenson hvatti Ör.vggisráðiff til að hefjast handa nú þegar um að stöffva „friffsamlegar ?rasir“ Rússa á Kúbu og öðrum hlutum heims. Kl. 14.00 að ísl. tíma á r.-iðviku daga munu ráðstafanir þær, er Kennedy skýrffi frá að konia til framkvæmda. Fyrr um dagihn hafði Sovét- stjórnin sakaff Bandarikin, um að færa heiminn skrefi nær kjaruorku styrjöld. Stjórnin sagði, að ef Bandaríkin færu í stríff mundii So- vétríkin svara öfluglega í sömu mynt. — Hermönnum, sem eru í aldursflokkum, er losna eiga frá herþjónustu um þessar mundir, hefur verið skipaff að gegna her- skyldu áfram. Tilkynnt hefur verið að allur herafli Sovétríkjanna og Varsjárbandalagsins verði efldur. í atkvæffagreiffslunni á fnndi Ameríkubandalagsins var stefna Bandaríkjanna samþykt með 19 atkvæffum gegn cinu og eitt ríki sat hjá. Home lávarffur, utamíkisráff- herra Breta lýsti því yfir á þriðju- dag, að með því að koma fyrir eld flaugum í leppríki sínu á Kúbu ógnuffu Sovétríkin öryggi Banda- ríkjanna, Kanada og ríkja á Kar- íbahafi, þ.á.m. tveggja sa?nveldis- ríkja. SIÐUSTU FRÉTTIR kl. 2 í nótt: 25 rússnesk skip voru í nótt á leiff til Kúbu, þrátt fyrir aðvaranir Macnamarra, land- varnaráffherra Bandaríkj- anna. Rússar hafa beitt neit- unarvaldi í Ör»;gisrSðinu gegn ályktunartillögu Iianda- ríkjamanna, og er líklcgt a| máliff fari fyrir Allsherjar- þingið. Washington Washington, 23. okt. NTB-Reuter. Bandarisk skip eru nú reiðu- búin að stöðva nokkur sovézk sltip sem eru á leið til Kúbu með birgð ir. Formælanda bandaríska Iand- og ekki vilja þeir heldur segja um af öryggisástæðum, hve mörg sovézk skip eru á leið tU Kúbu, en á það er lögð áherzla, að hér sé um talsvert mörg skip að ræða. Á blaðamannafundi í landvarna ráðuneytinu komu möguleikarnir á sovézkum mótaðgerðum í Berí- ín gegn affgerffum Bandaríkja- manr.a í Kúbumálinu til timræðu. Formælendur svöruðu allir því til að allar greinar heraflans Iiefffu fyrir löngu gert áætlanir varðandi hugsanlega atburði. Bandaríski flugherinn er reiðu- búinn að koma á umfangsmikilli loflbrú til Berlínar, ef nauðsyn- lee: revnist. Undan austnr og vest- 'irströndum Baudaríkjanna liggur fjöldi herskipa af öllum gerðum. Ef ástandið verður alvarlegt, — verða varaliðar kvaddir til virkrar herþjónustu, var sagt. Sagt var, að ekki hefðu borizt reinar upplýsingar um sovézkar 'nótaffgerffir. Tilkynnt hefur veriff að bandarísk skip og flugvélar hafa flutt á burt bandaríska ríkis- borgara og starfsliff hermanna og borgara frá flotastöð Bandaríkja- manna í Guantanamo á Kú’ou. En fjölskyldur bandarískra hermanna annars staðar í heiminum verða ekki fluttar burtu frá herstöffv- um. Ilerafli Bandaríkjamanna um heim allan er við öllu búimi. vera viffbúnum hernaðerástandi. I Yfirhershöfðingi Varsjár-banda j lagsins, Andreij Gretsjki marskálk ur, hefur kvatt helztu liösforingja bandalagsins saman til fundar til þess aff ræða aðgerffir þær, er gripiff verffur til til þess aff auka vígbúnaðinn. í yfirlýsingunni var vísað til þeirrar yfirlýsingar Rússa og Kúbu búa um, að vopn þau og annar her búnaður, sem Sovétríkin hefðu. sent til Kúbu. yrðu aðeins notuð. í varnarskyni. Sovétríkin hafa yfir kjarnerku- eldflaugum að ráða, sem eru svo öflugar, aff þær aftra árásaröflum heimsveldisstefnunnar frá því að steypa heiminum út í nýja heíms styrjöld, er affeins getur leitt til útrýmingar mannkyninu, sagði í yfirlýsingunni. I í yfirlýsingunni segir, að aff- gerðir Bandaríkjamanna muni einungis stuðla að því, að grafiT verði undan grundvelli tltveru SÞ. Bandaríkin hafa tekið sér á lie.'ðar alvarlega ábyrgð á örlögum friðar ins. Bandarikin áskilja sér rétt til þess, að önnur ríki gcfi skýrslu um hvernig þau hagi skipulagn- ingu Iandvarna sinna og hvað skip þeirra flytji. Sendiherra Bandaríkjanna í Moskva, Roy Koliler, var kvaddur í sovézka utanríkisráðuneytið í dag, en þar var yfirlýsing Sovét- stjórnarinnar lesin upp fyrir hon- um. Fyrsti varautanríkisráðlierra, Vassilij Kuznetsov, tók á móti honum. Sendiherra Kúbn, Sanch- ez, var einnig í sovézka utanríkis- ráðuneytinu í dag, að því er kúb- anskar heimildir lierma. Moskva Kennedy varnaráðuneytisins var ekki kunn ugt um það í kvöld, að flotar Bandaríkjanna og Sovétríkjanna eða skip annarra ríkja á leið tll Kúbu hefðu eygt hvor önnur. Talið er, að fyrsta sovézka skipið, sem verði stöffvað, sé sér- staklega byggt fyrir flutning á eldflaugum. Sagt er, að skip þetta sé á leið til Kúbu og að banda- ríski flotinn svipist sérstaklega eftir því. Könnunarflugvélar hafa tekið myndir af skipinu og þær Ieiða í ljós, að skipið er sérstaklega byggt til þess að flytja eldflaug- ar. í kvöld var tilkynnt, að flota- deildir Bandaríkjamanna hefðu þegar eygt sovézk skip, sem er á leiSV til Kúbu. Þetta var haft eftir opinberum heimildum. Að sögn formælanda landvarna- ráðuneytisins mun bandaríski flotinn byrja að stöðva öll skip, sem sigla til Kúbu jafnskjótt og j formleg yfirlýsing Kennedys for- ! seta um siglingabann hefur verið send út. og búizt var við því, að | það vrði í kvöld. I Haft var eftir öðrum heimild- um, að skipanir forsetans hefðu j þeffar borizt Robert L. Denison aðmírál, æðsta flotaforing.ia Banda rík.iamanna á Atlantshafi. Skip- unin er á þá leið, að flotinn eigi að koma í veg fyrir það, að skip affermi vopn. sem nota má i árás- arU'r-anp-i. f höfnum á Kúbu. Formælendur landvarnaráðji- nevt's'ns neita að segja nokkuð um bað. hve mörg skip og flug- vélar framfylgja siglingabanninu. Moskva, 23. okt. NTB-Reuter. Sovétstjórnin afturkallaði á þriffjudag öll leyfi hermanna jafnframt því, sem hún skoraði á stjórnir heims, aff mótmæla sigl-j ingabanni Bandaríkjanna á Kúbu. Skorað var á Öryggisráðið að takaj siglingabannið þegar til meðferff-| ar. I yfirlýsingu Sovétstjómarinnar sagði, að fullyrðingar Bandaríkja- manna um, að Kúba væri ógnun við Bandaríkin, væri hræsni. — Krústjov Vopn þau, er send hefðu verið til Kúbu, væru affeins til varnar. Ekkert ríki, sem metur sjálf- stæði sitt getur fallizt á krófu Kennedys um, að herbúnaður, sem Kúba þarf til eigin Iandvarna, — skuli fjarlægður af kúbönsku yf- irráðasvæði, sagði í yfirlýsingunni. í yfirlýsingunni er þeim um- mælum Kennedys vísað á bug, að Kúba hafi yfir meðallangdfægum eldflaugum að ráða. Landvarnaráðherra Sovétríkj- anna, Radion Malinovsky. var við- staddur fund, þar sem ákveðiff var að skipa herafla Sovétrikjanna aff Washington, 23. okt. NTB-Reuter. Viðbrögðin við þeirri ákvörð- un Kennedy Bandarikjaforseta, að setja siglingabann á Kúbu, eru mjög á tvo vegu, ýmist hefur á- kvörffuninni verið fálega tekiff effa eindregiff fagnað. Bandamenn Bandaríkjanna í Evrópu og Asíu létu strax í Ijós stuðning við ákvörffuniná. Hins vegar voru viffbrögðin í Suður- og Miff-Ameríku mjög misjöfn. Kom- múnistaríkin stóðu sameinuff í því að vera mótfallin aðgerðum Bandarikjamanna. Utanríkisráðherra Sovétríkj- anna, Andrei Gromyko, kom í dag til Austur:Berlínar eftir viðræður sínar við Kennedy forseta í Wash- ington. í Berlín ræddi hann við kommúnistaforingjann Ulbricht. A það er lögð áherzla, að komið geti til aðgerða af hálfu Rússa í Ber- lín. Ræða Kennedys og hinar nýju aðgerðir leiddu til mikilla anna í stjórnarráðum i flestum höfuðborg um heimsins, og ríkisstjórnir komu sem skjótast saman til fundar að ræða ástandið. Einnig leíddi á- standið til óróleika í kauphöllum víða um heim og verðfall mun liafa orðið í kauphöllinni í London. Forsætisráðherra Kanada, Dief- enbaker, kvað stjórn sína ekki draga þær fullyrðingar Bandaríkja manna um, að Sovétrikin hefðu sent árásareldflaugar til Kúbu. Áður hafði hann lagt til, að nefnd | átta hlutlausra ríkja, sem fulltrúa eiga á afvopnunarráðstefnunr.i í Genf, yrði send til Kúbu til þess að kynna sér ástandið. í yfirlýsingu, sem gefin var út í aðalstöðvum NATO í París í dag, var sagt, að Kennedystjórn- in hefði gripið til nauðsynlegra ráðstafana í sambandi við Kúbu- deiluna. Utanríkisráðuneytið í London i lagði á það áherzlu, að Bretar i væru mjög uggandi, vegna eld- flaugastöðva Rússa á Kúbu. En fréttamenn veittu því eftirtekt, að í hinni stuttu yfirlýsingu ráðun.eyt- isins var ekki minnst á siglinga- banns-aðgerðirnar. Bandarikja- menn hafa lagt mjög hart að Bret- um um að hafa aukið eftirlit með flutningi vöru frá kommúnista- ríkjunum til Kúbu með brezkum skipum. Leiðtogar brezku stjórnarand- stöðunnar áttu í dag fund með for- sætisráðherranum, sem hvattur hefur verið til að halda til Wash- ington til að ræða við Kennedy um ástandið. Hér fara á eftir fregnir frá Reu- ter um viðbrögð í hinum ýmsu höfuðborgum: ★ Bonn: Adenauer kanzlari mun ræða ástandið við nánustu sam- starfsmenn sína. Flokkur hans, Kristilegi demókrataflokkurinn, sendi út yfirlýsingu, þar sem lýst er yfir stuðningi þýzku þjóðarinn- ar við aðgerðir Bandaríkjanna og flest vestur-þýzk blöð taka í sama streng. Talsmaður Frjálsra demó- krata, sem eru í stjórnarsamvinnu með Adenauer, sagði: „Við stönd- um á barmi styrjaldar." ★ París: Gaullistablaðið ,,la Nation" harmar, að Kennedy skuli ekki hafa haft samráð við banda- menn sína í Evrópu áður en gripið var til aðgerðanna. Opinberir franskir aðilar vildu ekki láta í ljós skoðun sína í kvöld á aðgerð- unum. ★ Róm: ítalski kommúnistaleið- toginn Togliatti hvatti stjórr.ina til að taka afstöðu gegn „ólógiegum aðgerðum“ Bandaríkjamanna. — Hópur _ kristilegra demókrata hvatti stjórnina til þess að gera allt sem í hennar valdi stæði til þess að koma í veg fyrir að heims styrjöld skylli á. ★ Kaupmannahöfn: Forsætisráð- herra Dana, Jens Otto Krag, sapði að hann gæti ekki séð neina á- stæðu til hernaðarlegra öryggis- ráðstafana af danskri hálfu ,að svo stöddu. Vinstri-sinnuð döiisk ungmenni tilkynntu, að gau Framhald á 14. síðu. I ALÞÝÐUBLAÐIO - 24. október 1962 ‘3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.