Alþýðublaðið - 24.10.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.10.1962, Blaðsíða 6
tramla Bíó Sími 1 1475 Butterfield 8 með Elizabeth Taylor Sýnd fcl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. Ný Zorro-mynd. I Zorro sigrar Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. íslenzk kvikmynd. Leikstjðri Erik Balling Kvikmyndahandrit Guðlaugur Rósinkranz eftir samnefndrl sögu Indriða G. Þorsteinssonar. Aðalhlutverk: Krisfbjörg Kjeld Qunnar Eyjólfsson Róbert Arafinnsson. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. DÖNSUM OG TVISTUM Hey lets twist) Fyrsta ameríska tvistmyndin aem sýnd er hér á landi. Öll nýj- ustu tvistlögin eru leikin í mynd- tnnl. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala hefst kl. 3. Austurbœjarbíó Símj 1 13 84 tslenzka kvikmyndin Leikstjórí: Erik Balling Kvikmyndahandrit: Guðlaugur Rósinkranz eftir samnefndri sögu: Indriða G. Þorsteinssonar Aðalhlutverk: Kristbjörg Kjeld, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. EINN GEGN ÖLLUM. Endursýnd kl. 5 Bönnuð bömum. Nýja Bíó Simi 1 15 44 Ævintýri á norðurslóðum („North to Alaska”) Óvenju spevinandi og bráð- skemmtileg litmynd með segul- tóni. Aðalhlutverk: John Waine, Stewart Granger, Fabian, Cabuoine. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9,- (Hækkað verð). Hafnarbíó Simi 16 44 4 Frumbyggjar (Wild Heritage) Spennandi og skemmtileg ný amerísk CinemaScope litmynd. Will Rogers jr. Maureen O.Sullivan Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Simi 19 1 85 Blóðugar hendur (Assassinos) Áhrifamikil og ógnþrunght ný brazilíönsk mynd, sem lýsir upp- reisn og flókta fordæmdra glæpa- manna. Arturo de Cordova Tonia Carrero Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. TAZA Spennandi amerísk indíána mynd í litum með Rock Hudson. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Góðir grannar Afar skemmtileg ný sænsk stónnynd, með frönsku léttlyndi. Skemmtileg gamanmynd, sem skilyrðislaust borgar sig að sjá, og er talin vera ein af beztu myndum Svía. EDVIN ADOLPHSON ANITA BJÖRK Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. ENGINN TÍMI TIL AÐ DEYJA Geysispennandi stríðsmynd í litum. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 10 A. Sími 11043. iíi^ þjóðleikhiJsið HÚN FRÆNKA MÍN Sýning í kvöld kl. 20. Sautjánda hrúðan Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Símt 1-1200. í Tónábíó Skipholt 33 Sími 1 11 82 Dagslátta Drottins (Gods lttle Acrel Víðfræg og snilldar vs.1 gerð, ný, amerísk stórmynd, gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Erskine Caldwells. Sagan hefur komíj út á íslenzku. ÍSLENZKUR TEXTI. Robert Ryan Tina Louise Aldo Ray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. H afnarf jarðarbíó Sím; 50 2 49 Ástfangin í Kaup- mannahöfn. Ný heillandi og glæsileg dönsk litkvikmynd. Sænska stjarnan Siw Mahnkvist Henning MOni Tzen Ove Sprogöe Dirch Passer Sýnd kl. 7 og 9. LAUGARA8 n =i Sfml 32075 - 38150 Jack the Ripper Kvennamorðinginn Hörkuspennandi brezk saka- málamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Þórscafé Auglýsingasímmn U90é ARBIO Sími 50 184 Brostnar vonir Hrífandi amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Rock Hudson. Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð börnum. Myndin var framhaldssaga í danska vikublað- inu Hjemmet. Guðmundur Guðjónsson óperusöngrari endurtekur söngskemmtun sína í Gamla bíó í kvöld kl. 7,15. Við hljóðfærið: Atli Heimir Sveinsson. Aðgöngumiðar tll sölu hjá Lárusi Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri og í Bókaverzlun S. Eymundssonar. Uppselt var á síðustu söngskemmtun. Smfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið Tónleikar í Háskólabíói Fimmtudaginn 25. okt. kl. 21.00 Stjórnandi: WILLIAM STRICKLAND Einleikari: BÉLA DETREKÖY Efnisskrá: Jóseph Haydn: Sinfónía nr. 104, D-dúr Edouard Lalo. Symphonie Espagnole fyrir fiðlu og hljóm- sveit Carl Nielsen: Sinfónía nr. 5, op. 50 Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson í bóka- verzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vesturveri. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Miðbænum, II. Laugarási, Ásgarði, Langagerði, AfgreiÓsla Alþýöublaðsins Sfmi 14-900. $ 24. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.