Alþýðublaðið - 26.10.1962, Síða 12

Alþýðublaðið - 26.10.1962, Síða 12
NÝTT UM HAFRANN SÓKNÍR MANCHESTER, Bretlandi: BREZKUR vísindamaður sagði nýlega frá miklum framförum í hafrannsóknum á fundi hafrann- sóknafræðinga í Bretlandi. Rann- sóknir þessar geta haft mikla þýð- ingu fyrir fiskveiðar almennt. Sagði hann að undanfarna món- uði hefði veiúð unnið að rannsókn á dvalarsvæðum svifs, en það er fiskáta, og hefðu aðalsvæðin þeg- ar verið kortlögð. Hinar miklu átutorfur í Atlants- hafinu eru á stöðugri hieyfingu. en með hjálp 25 alþjóðlegra rann- sóknarskipa, hefur verið hægt að fylgjast nákvæmlega með ferðum þeirra. Fundizt hefur geysimikið álu- 'svæði við Suður-Græuland. og sagði vísindamaðurinn, að þnð táknaði að þar væru mikil mið, sem ekkert væri farið að snerta við rt, n'j ut>r n-MPo oven oer pORZTAdiNPB - GrVM‘$ £T Nú skutur.i við fá yfirlit yfir fyrirtækið — réttið mér spor.járn. — Ef ég má koma með eina uppástungu, þá væri ánægjulegra fyrir ykkur að fá hnetu brjót. . . . Sá heidur að hann sé fyndinn! En þú varst ekki nógu snjall til að láta það eiga sig að merkja demantakassana með krossi! V/TTI6T HOVeO, HVA' ? MEH 00 VAR /KKE SNEDIG NOK T/L AT LAÞE VÆRE MEOAT KiZVÚSE OE (ASSER AF, SOM O/AMANTERNE U66ER / / ■JE6 MÁ KOMME ET FORSLA6, FAR THE 6LÆ0E AFEN OEKNÆKKER,,, Rússneskt ævisitýri: Ókunni maöurinn frá Indlandi mar kóngur. „Ég get ekki ímyndað mér, að Diuk Stepanovich geti komið með nokkuð sambærilegt“. Diuk Stepanovich kom inn í sama bili. Hann var líka í skikkju með gull- og silfurþráðum. Skórn ir hahs og húfan voru aisett dýrmætum steinum, og skikkja hans var fest saman með myllum, sem voru fugíar og drekar. Þegar harin snart myllurn- ar flögruðu fuglarnir um og sungu yndislega, og aæreiMMMMEaaag'wwiir Mi,|iranigMaBMMBBEawBaaBBBmB8gwirTiiii"fll¥T!wa3asi^rrrgiiir,w rm 1 drekarnir spuðu eldi og brennisteini. Og þeir gleymtu sveinana og meyjarnar á myllum Churi- los. „Þú hefur sigrað, Diuk Stepanovich“, sagði Valdimar kóngur. „Þú færð þessar þrjátíu þús- und rúblur“. „Ég kæri mig ekkert um peninga“, sagði Diuk Stepanovich. „Þeir eru mér einskis virði“. Og hann keypti grænt vín fyrir rúblurnar og veitti öilu fólkinu í Kiev. Chtxrillo Plenkovich varð æfareiður, en hinar hetjurnar, sem voru orðnar langþreyttar á monti hans syrgðu ekki, að hann tapaði veðmálinu. En Diuk Stepanovich hélt heimleiðis á gæðingnum sín um, og sást aldrei framar við hirð Valdimars kon- I ungs. Unglingasagan: BARN LANDA- MÆRANNA vatnsins varð honum ómögu legt að lifa á þurru landi. Þannig fór fyrir mér. Eg lief lært að lifa sem vondur mað ur. Þú sérð og sUilur allt Ju an og því sást þu í dag að jafnvel þú og fjölskyldan býr eklii lengur i hjarta mer Ég var ákveðinn þá að lifa aðeins fyrir mitt nýja líf. Ég er enn jafn ákveöinn. Ekkert getnr breytt þeirri ákvörðun minni.“ „En ef faðir minn, móðir mín, Vinsente, Fedro og ég féllum þér öll tii fóta og sárbændum þig?“ „Jafnvel ekki þá megi guð fyrirgeíi mér.“ „Ó,“ sagði Juau, „ og mcgi guð fyrigefa mér því jafnvel ég skil þig. Þú ert frjáis maður. Því þú fyígir beinni braut og William Benn er leiðarstjarna þín á vegi liins illa“ ,,Ricardo,“ katlaði manns rödd. „Farðu,“ sagði Rieardo. „Læknirinn er að koma. Hann er djöfuíl í manns- mynd og sjái hann tár i aug um mér skilur hanu livað heí ur skeð. Særðu mig ekki meira taktu liehlur pening- ana og segðu pabba og mömmu að ég komi bráöum aftur með fullan pott af gulli.“ „Ó, Rieardo,“ sagði hinn drengurinn. „Skildu gullið að baki og komtlu einn.“ 15. Ráðleggingar læknisins Þegar lækirinn kom til Ricardos sagði hann: „Þekk ir þú mann • með loðnar augnabrúnir og ör á annarri kir,n?“ „Ég veit það ekki. Ef til vill.“ „Þar er maður þcssu lík ur heima lijá Mancos. Hann vill tala við þig. Þnr er víst bezt að þú talir við hann ef hann þekkir þig.“ „Hvernig getur liann þekkt mig?, spurði drengur- inn, „þegar hann spurði um | Mancos?“ „Rétt er það. Mér finnst hann tala tveim tungum. Það er víst rétt að ég segi honum að þú getir ekki hitt Iiann í dag. Ekki fyrr en á morgun — annað kvöld l.d.?‘ „Því ekki það?“ Læknirinn fór og þegar hann kom til baka starði Ricardo á bækur sínar. Ilann gat ekki lesið orð. Humphry Cíausan læknir var vanu'i að koma sér að efninu nmsvifalai’st og liann sagffi: „Þér er boðii í kvöld verð þangað scm verða fáir mexíkanar en margir amerí kanar.“ „Mér líst illa á það,“ svar aði Ricárdo. „Þar sem að- eins eru hvítir meiin — þá haga þeir sér eins og þeir líti niður á mexíkana." 12 26. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.