Alþýðublaðið - 26.10.1962, Page 14

Alþýðublaðið - 26.10.1962, Page 14
DAGBÓK Föstudagur 26. október. 8.00 Morgun útvarp 12.00 Hád^gisútvarp 13.15 l.esin dag- skrá næstu viku 13.25 „Við vinnuna" 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Þingfréttir 18.15 Tilk. 19. 20 Vfr. 19.30 Fréttir 20 0(. Efst á baugi 20.30 i'rægir hljóðfæra Ieikarar; XX..: Myra íloss píanó leikari 21.00 TJpplestur: Séra Jón Guðjónsson flytur ljoð eftír Sigurð J. Jóhannesson 21.20 „Antigona“ músík eftir Vladi- mir Sommer við harmleik Sófó- klesar 21.30 Útvarpssagan: „Herragarðssaga" eftir Karenu Blixen IV. sögulok. 22.00 Frétt- ir og Vfr. 2210 Erindi: TJm ræðugerð og flutning (Séra Magnús Runólísson) 22 30 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tónlist 23.10 Dagskrárlok. Flugfélag íslands h.f. Hrimfaxi fer til Glasgov/ og K- hafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. F.ugvélin fer til Bergen, Oslo. Rhafriar og Hamborgar kl. 10.30 i fyrramál- ið Skýfaxi fer til London kl. 12.30. í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl 23 30 í kvöld Tnn anlandsflug: I dag er áællað að fljúga til Akureyrar (2 ferðii), Fagurhólsmýrar, Horr.afjarðar, ísafjarðar Sauð.irkrcks og Vm eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akúreyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Isavjaiðar, Húsavík ur og Vmey’a. Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er væntanleg ur frá New York kl. 0.00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 7.30. Kemur til baka frá Glas- gow og Amsterdam kl 23.00. Fer tjl New York kl. 00.30 Leif- ,ur EÍríksson er væntanlegur frá New York kl. 1100. Fer til Oslo, Khafnar og Hamborgar kl. 12.30. Þcrfinnur karlsefni er væntanlegur fra St.ivanger og Oslo kl. 23.00 Fer til New York kl. 00 30 Rimskipaféia? ís- lands 1' f. Brúnrfoss fór frá New Vork 19.10 til Rvíkur Dettifoss fór frá Hnmborg 24.10 til Rvíkur Fjallfoss heíur vænt anlega farið frá Ga'.r.aborg 24 10 til Gdyn.a og Khafnar Goða foss fer fra ísafirði i dag 25.10 til Súgandafjarðar, Flatcyrai, Þingeyrav og Pai.reksfjarðar Gullfoss fe- frá Lei' i í dag 25. 10 til Rvíkur Lagarfiss fór ír.í Turku 24.Í.0 til Pietersari, Heis inki, Lenmgrad og Kotka Reykjafoss fór frá Hull 24 10 til Rvíkur Selfoss fór frá Dublin 19.10 til NewYork Tiöllafo-s fer frá Hnmborg 27 10 10 IIuil og Rvíkur Tungufos-; fer frá Siglufirði 26.10 til iaúsavV :r og Seyðisfjarðar. _ Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Austfjörðum á r>uð- urleið Esja er á Norðtulands- liöfnum Herjólfur fer frá Rvík bl. 21.00 í kvö'd til Vmeyja Þýriil fór frá Siglufirði í gær föstudagur aleiðis til Hamborgar Skjald- >reið er á Norðurlandshöfnum Herðuhreið er í Rvík. Skipadeild S.Í.S. Hvassafeil er í Archargelsk Arnarfell lestar á Austfjörðum Jökulfell er vrertanlegt til London 28. þ.m. Dísarfell fer frá Siglufirði áleiöis til Belfast, Dublin, Bronbcrrow og Malmö Litlafell fór í gær til Ilúnaflóa'- hafna og Sauðárkióks Helga- tell er í Stettin Ilamrafell er í Batumi Polarhav er á Sauðár- iróki. Jöklar h.f. Drangajökull 'lestar í dag í Hafnarfirði og Kefíaví!: Fer í kvöld til Vmeyja Langjökull er í Riga. Fer þaðan 27 þ.m. til Hamborgar og Rvíkur Vatnajók ull er á leið frá Rotterdám til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjivíkur h.f. Katla er á ieið til ísiands Askja er á leið til íslands. Hafskip h.f. Laxá lestar á Norðurlar.dsl'öfn- um Rangá er ) Rvík. Hallgrímsmessa annað kvöid kl. 8.30. Séra Sigurjón Árnaion þjónar fyrir altati — Séra Jakob Jónssoa pródikar Misseraskiptafftiðsþjónusta á elliheimilinu síðasta sumar- dag kl. 6.30. Óiafur Ólafsson kristniboði prc jibar. Og fyrsta vetrardag á sama tíma, séra Magnús Runóiisson. Ileimtlis- presturinn Útlánsdláns: daga nema Bæjarbókasafn Reykjavíkur — ,sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Opið 2—10 alla laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lessrofan op- in 10—10 alla dagn nema laugardagalO—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar- aaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Ustasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku daga frá kl. 13.30 til 15.30 Kröld- og aæturvörðui L. li. t dag: kröldvakt «1. is.oo—00.30 Á kvöld- vakt: Halldór Arinbjarnar. Á næturvakt: Jón G. Hallgrímss. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- ir stöðinni er opin allan sólar- áringinn. — Næturlæknir kl. 18:00—08.00. - Sími 15030. NEYÐARVAKTIN sími 11510 ávern virkan dag nema laugar- iaga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er opið alla laugardaga frá kl. 09.lb--04.00 virka daga frá kl. 09 15—08 00 og sunnudaga frá kl 1.00—4.00 Kvenfélag; Óháua safnaðarins ’heldur skemmtifuun í Kirkiu- bæ n.k. laugardagskvöld kl. 20.30. Félagskonur taki með sér gesti. Dregið verður í stólahappdrætti félagsins 30. þ.m. Konur eru vinsamlegast beðnar að gera skil fyrir þann tíma. Muniff minnin.rarspjöld orlofs- sjóðs húsmæðra: Fást á eftir töldum stöðarn: Verzluninm Aðalstræti 4 h.i. Verzluninni Rósa Garðastræti 6 Verzlun- inni Halli Þorarins Vestur- götu 17 Verz’.uninni Miðstöðir. Njálsgötu 102 Verzluninni Lunduu Sundlaugaveg 12 Verzluninni Búrið Hjallavegi 15 Verzlun.nni Baldursl rá Skólavörðuscíg Verzluninni Tóledó Ásgarði 20-24 Frú Her dísi Ásgeirr lóttur Hávalla- götu 9 Frú I-Ielgu Guðmunds- dóttir Ásgarð: 1! 1 Sólveigu Jó hannesdóttur Bólsiaðarhlíð 3 Ólöfu Sigurðardóttur Hring- braut 54 Kristinu L. Sigurð- ardóttur Bjarkargötu 14. Kvenfélaff Lauffarnessöknar minnir á bazarinn sem verður laugardaginn 10. nóvember í fundarsal félagsins. F'élags- konur sem vilja styrkja félag- ið með hvers konar gjöfum, eru beðnar að liafa samband við Ástu Jónsdóttur s:mi 32060 og Jóhönnu Gísladóttur sími 34171. Nú nýleffa afhenti frú Bjarn- fríður Sigurðardóttir Vatns- nesi Keflavík, Sjálfsbjörg landsambandi fatlaðra gjöí að upphæð fimm þúsund kr. til minningar um Fal Sigurueir Guðmundsson skipstjóra Kefla vík. Sjálfsbjörg færir gefanda beztu þakkir fyrir þessa höfð- inglegu gjöf. Falur S. Guð- mundsson var enn aí stofn- endum og fyrsti formaður Sjálfsbjargar í Keflavík. Frá Guðspekifélaffinu: Stúkan Veda heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélagshúsinu. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: „Þú og þitt karma.“ Kaffi á eftir. Bazar Kvenfélags Háteigssókn- ar, verður haldinn mánudag- inn 12. nóv. í Góðtemp’arahús inu. Hverskonar gjafir á baz- arinn eru kærkomna-. 'CJpp- lýsingar í síma 16917. Bazarnefndin. Bazar V.K.F. Framsótikar verð ur 7. nóvember n.k. Konur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum á bazarinn tíi skrif- stofu V.K.F. í Alþýðuhúsinu Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík, hefur ákveðið að halda bazar 6. nóvember n. k. Félagskonur og aðrir velunn- arar, sem ætla að gefa í baz- arinn, eru vinsamlegast beðn- ir að koma því til Brvndísar Þórarinsdóttur, Melhaga 3; Elínar Þorkelsdóttur, Frey.m- götu 46; Kristjönu Árnadótt- ur, Laugavegi 39 og Ing!bjarg ar Steingrímsdóttur Vestur- götu 46 A. Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið sunnudaga. þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga frá k) 1.30 til * e.h. Þurfa íslenzkir.. Framhald af 7 síðu. manni fyrir ákvörðuu hans. Maðurinn er Sigurður Nordal, prófessor. Á árunum 1920—1930 var annar ungur íslendingur að hasla sér völl á vettvangi ís- lenzkrar skáldsagr.agerðar. Þessi maður var Halldór Kil.ian Laxness. Sennilega hefði frami lians orðið skjótari og fjárniun- ir lians meiri, ef hann hefði ritað bækur sínar á tungu ein- hverrar stórþjóðar. En hann kaus, eins og Nordal, að slarfa hér heima og „yrkja á tungu yztu skaga“, skapa á íslenzlca tungu sín stórbrotnu skáldverk. Mörg fleiri dænu mætli nefna um tryggð íslenzkra lista- og menntamanna við uppruna sinn og menningararf Allir þessir mikiihæfu menn hafa gefið öðrum fagurt fordæmi og sýnt og sannað að hægi er að ná langt, þótt lifað sé og starf- að meðal smáþjóðar. En nú eru breyttir tímar runnir upp. Tækniþvóunin er ör á þessari atómöld, og þeir menn, sem Ieggja stund á raun- vísindi og miklum hæfilcikum eru gæddir á þeim sviðuin, eru mjög eftirsóttir. Stcrveldin keppast um aö fá slíka aicnn ■ í þjónusu sína, og ýmsair smá- þjóðir eiga nú í vök aö verj- ast af þeim sökum. Mennta- og vísindamönnum er varla láandi, þótt þeir taki því boðinu, sem bezt býðst, því að það er nú einu sinni mannlegt að ’/ilja helzt sitja við þann eldinn, sem bezt brennur. En þess ber líka að gæta, að fleira kann að. vera eftirsóknarvert og dýr- mætt í lífinu en hin TíMAN- LEGU GÆÐI EIN, og fleiri störf eru nytsöm og mikilvæg en að mata vélheila hjá ein- hverju stórveldi eða aðstoða það við oiíuvinnslu, svo að dæmi séu nefnd. Menning mannkynsins kann ekki síður að vera undir því komin, áö smáþjóðirnar fái að nióta starfs krafta allra þegna sinna og geti þannig eflzt og þroskazt, andlega og efnahagslega. Og vel mættu þeir íslenzku mennta menn, sera nú í náinni framtíS kunna að hyggja á fé og frægð á erlendri grnnd, vera minnug- ir orða skáldjöfursios 'Einars Benediktssonar, sem sjálfur hafði reynt hvað það cr að dveljast langdvölum erlendis og hafði notið þar auðs og un- aðssemda í ríkum mæli, að: Vor landi vill mannasl á heims ins hátt, en hólminn á starf hans, líf hans og mátt — og í vöggunnar landi skal varð- innstanda. Þorvaldur Sæniundsson Leiðbeiningabók Framh. af 13. síðu. heimi og brautryðjandi á þessu sviði. Neytendasapitök em annars ung hreyfing, en. af þeim 16 sam- tökum, sem aðild eiga að Alþjóða- stofnun neytendasamtaka cru hin íslenzku hin þriðju elztu. Snemma á næsta ári eru liðin 10 ár frá stofnun þeirra hér. Kvikmynd hinna bandarísku Neytendasam- taka verður sýnd hér í Reykjavílc og víðar um land á næsfunni á útbreiðslu- og kynningarfundum Neytendasamtakanna hér. í s. 1. viku bættust þeim 325 nýir með- limir. - Félagslíf - Slcíðamenn. Kveðjuhóf, fyrir Steinþór Jak obsson, í Glaumbæ, fyrsta vetrar dag kl. 7,30. Heilsum einnig vetri. Matargestir tilkynnið þátttöku á Amtmannsstig 2. Nefndin. Farfuglar: Farfuglar. Hinn árlegi vetrarfagnaður verður haldinn í Heiðarbóli, laug ard. 27. þ. m. Stúlkur gleymið ekki bakstrin um, piltarnir sjá um afganginn. Farið verður frá Búnaðarfé- lagshúsinu kl. 8 e. h. Skrifstofan opin á föstud., kl. 8,30 — 10. Sími 15937. Nefndin. Útför föður okkar Kristjáns Pálssonar frá Hólslandi sem andaðist 21. október, fer fram frá Fossvogskirkju á morgun, laugardaginn 27. þ. m. kl. 10,30 árdegis. Börn liins látna. 11 »111111 ■ 111111 1111 hii mn 111 l■Hlllll■l■^ ■■■ im——1——1111 ■■■iii ■■iiiiiiim Ynnilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við fráfall og jarðarför móður minnar Ingibjargar Friðriksdóttur Sigurlaug Sigurðardóttir. rsggy,**',k* FMKCiHBSng??.1'8'? * —n ———H—— Hjartanlegustu þakkir til allra nær og fjær, er auðsýndu oklcur vinarhug og hluttekningu með samúðarskeytum, blómum og á ýms- an annan hátt við fráfall og jarðarför Péturs J. Marteinssonar Kristín Sigmundsdóttir Marteinn Pétursson. 24 26. október 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.